top of page

Við borgum myndlistarmönnum: Uppfærðir taxtar og upplýsingar

508A4884.JPG

fimmtudagur, 2. febrúar 2023

Við borgum myndlistarmönnum: Uppfærðir taxtar og upplýsingar

Á vefsíðu SÍM er búið að uppfæra uppplýsingar um viðmiðunartaxta félagsins auk þess sem við birtum nú samantekt á reglum sem opinber listasafn á Íslandi nota til að reikna út endurgjald til listamanna vegna verka á sýningum á þeirra vegum.
Nánari upplysingar um reglur safnanna eru hér: https://www.sim.is/vi%C3%B0-borgum-myndlistarm%C3%B6nnum
Viðmiðunartaxtinn um laun listamanna vegna vinnu við sýningar og önnur störf þar sem sérfræðiþekkingu þeirra nýtur við er hér: https://www.sim.is/vi%C3%B0mi%C3%B0unartaxtar

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page