fimmtudagur, 17. október 2024
Steingrímur Eyfjörð: 1978
Steingrímur Eyfjörð opnar einkasýninguna 1978 í Listval Gallerí. Fyrir sýninguna 1978 hefur Steingrímur Eyfjörð unnið með hugmyndir og handrit að verkum sem vísa til tímabilsins 1957 til 1981 í íslens . . .
fimmtudagur, 17. október 2024
Haustfiðringur - Jóhanna Þórhalls
Verið hjartanlega velkomin á opnun sýningar Jóhönnu V Þórhallsdóttur, sem haldin verður í Gallerí Göngum, Háteigskirkju, á sunnudaginn 20.október, milli kl 14-17.
Sýningin ber heitið Haustfiðringur. . . .
fimmtudagur, 17. október 2024
Guðbjörg Jóhannsdóttir - Umbreyting
Jöklar, vatn og stórbrotin náttúra Ísland hefur löngum vakið áhuga Guðbjargar Jóhannsdóttur listamanns. Ótrúlegur breytileiki náttúrunnar felur í sér töfra jafnt sem áskoranir fyrir þá sem lifa í náví . . .
fimmtudagur, 17. október 2024
Gjöf Njarðar - gluggasýning
Velkomin á opnun sýningarinnar Gjöf Njarðar - gluggasýning föstudaginn 18. október n.k. í Myrkraverk Gallery, Skólavörðustíg 3. Opnunin stendur yfir milli kl 15-17 og eru allir velkomnir.
Á sýningunn . . .
fimmtudagur, 17. október 2024
Guðný Hrönn: Kúrekahattur með notagildi
Þann 17. október opnar Guðný Hrönn málverkasýninguna Kúrekahattur með notagildi í Núllið gallerý.
Útgangspunktur sýningarinnar er tískuiðnaðurinn, nánar tiltekið skuggahliðar hans þar sem offramleið . . .
fimmtudagur, 17. október 2024
Mótsögnin í málverkinu í Gallerí Gróttu
Jón B. K. Ransu myndlistarmaður opnar sýningu sína Mótsögnin í málverkinu sem samanstendur af tveimur verkum Röðun og Djöggl sem eiga það sameiginlegt að snúast um málverk sem leita út fyrir rammann. . . .
fimmtudagur, 17. október 2024
ALL THIS CAN HAPPEN
All this can happen exhibition works by Katrín Ólafsdóttir Hrafnkell SigurðssonKristín Karólína Helgadóttir Thorvaldur Thorsteinsson Helena Jonsdottir Cel Crabeels and guests curated by Helena Jonsdot . . .
fimmtudagur, 10. október 2024
Head2Head: Áttað í Nýlistasafninu
Nýlistasafnið tekur stolt þátt í listahátíðinni Head2Head og býður öll hjartanlega velkomin á opnun í Marshallhúsinu, laugardaginn 12. október kl. 19:00. Þá opna samhliða sýningin Áttað í Nýlistasafni . . .
fimmtudagur, 10. október 2024
Leitað í tómið – málþing um listsköpun Gerðar Helgadóttur
Gerðarsafn efnir til málþings í tilefni af úgáfu bókarinnar, Leitað í tómið – Listsköpun Gerðar Helgadóttur og sýningunni Hamskipti. Málþingið verður haldið í Gerðarsafni, Hamraborg 4, sunnudaginn 13. . . .
fimmtudagur, 10. október 2024
Elva Hreiðarsdóttir: Arkir
Elva Hreiðarsd óttir opnar sýningu sína Arkir föstudaginn 11. október kl. 17-20 í Grafíksalnum, Tryggvagötu 17, hafnarmegin.
Verk Elvu eru unnin með fjölbreyttum aðferðum en eiga það sameiginlegt að i . . .
fimmtudagur, 10. október 2024
Helga Arnalds og Matteo Fargion: LÍKAMINN ER SKÁL
LÍKAMINN ER SKÁL - dansverk með leir erftir Helgu Arnalds og Matteo Fargion sýnd í Tjarnarbíói.
Athugið að SÍM félagar fá 20% afslátt af miðaverði í Tjarnabíó.
Rauði þráður sýningarinnar Líkaminn . . .
fimmtudagur, 10. október 2024
Sýningin Magn í Hannesarholti
Á sýningunni Magn í Hannesarholti eru glæný verk eftir Gunnhildi Þórðardóttur bæði tví – og þrívíð sem fjalla um liti lífsins, neyslu mannsins og magn þ.e. stærð, fjölda, ofnotkun efna eða jafnvel mag . . .
fimmtudagur, 10. október 2024
Ólafur Sveinn Gíslason: Undirliggjandi minni – Underlaying memory
Myndlistarverkið Undirliggjandi minni er sýnt í félagsheimilinu Félagslundi í Flóahreppi frá 5. til 20. október 2024. Opið er daglega frá kl. 15.00 til 19:00 og eftir samkomulagi, sími: 661-0146.
Un . . .
fimmtudagur, 10. október 2024
Stattu og vertu að steini! í Safnahúsinu
Sýningin Stattu og vertu að steini! - þjóðsögur í íslenskri myndlist opnar 18. október í Safnahúsinu við Hverfisgötu.
Listasafn Íslands geymir margan fjársjóðinn sem vert er að draga fram í dagsljós . . .
fimmtudagur, 10. október 2024
HEAD2HEAD OPNAR Í REYKJAVÍK
Kling & Bang og A - DASH (Aþena, GR) kynna með stolti myndlistarhátíðina HEAD2HEAD sem fram fer í Reykjavík dagana 11., 12. og 13. október næstkomandi. Hátíðin er flennistór í sniðum en opnaðar verða . . .
fimmtudagur, 3. október 2024
Einkasýning Rúnars Gunnarssonar ljósmyndara á Korpúlfsstöðum
Rúnar Gunnarsson, heiðurslistamaður FÍSL - Félags íslenskra samtímaljósmyndara, heldur einkasýningu á Fjósinu, kaffihúsi Korpúlfsstaða.
Rúnar sýnir verkið „Hvað ég vildi sagt hafa“ sem samanstendur a . . .
fimmtudagur, 3. október 2024
Listamannaspjall / Artist Talks
Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall klukkan 11:00 mánudaginn 7. október. Listamannaspjallið er haldið í Fjósinu (upp rampinn) á Korpúlfsstöðum. Thorsvegur 1, 112 Reykjavik.
SÍM . . .
fimmtudagur, 3. október 2024
Verðmæti skapandi greina - málþing 3. okt í Tjarnabíói
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra boðar til málþings um framlag menningar og skapandi greina til verðmætasköpunar á Íslandi nk. fimmtudag kl. 15. í Tjarnarbíói. Kynntar verða ni . . .
fimmtudagur, 3. október 2024
Tæri : Sýning Erlu S. Haraldsdóttur
English below
Röð málverka, röð teikninga og veggmynd eru uppistaðan í nýjustu sýningu listakonunnar Erlu S. Haraldsdóttur í Neskirkju. Myndirnar snúast allar um þemað kynni og eru afleiðing af tengi . . .
fimmtudagur, 3. október 2024
Einkasýning Halldórs Sturlusonar í La boutique
Halldór Sturlusonar sýnir í versluninni La boutique design við Mýrargötu 18, 101 Reykjavík.
Sýningin hefur verið framlengd til 19. október næstkomandi.
Halldór Sturluson er fæddur árið 1982 í Reykj . . .






















