föstudagur, 28. febrúar 2025
Ólafur Sveinsson í Smiðjuni í Lítluvík
Ólafur Sveinsson sýnir teikningar, málverk og skúlptúra í Litluvík. Ólafur sækir innblástur frá íslenskri náttúru og náttúruöflum. Hann hélt sína fyrstu myndlistarsýningu árið 1984 og hefur síðan sýnt . . .
föstudagur, 28. febrúar 2025
Guardians of nature - Kat (Ecaterina Botezatu)
“Guardians of Nature” er röð olíumálverka sem fanga hina viðkvæmu en villtu orku náttúrunnar, birt í mynd kvenna.
Hvert málverk sýnir tvíeðli náttúrunnar—fegurð hennar og mýkt en einnig styrk og þra . . .
föstudagur, 28. febrúar 2025
Sjoddý - Heimur lita, forma og tilfinninga
Sýningaropnun laugardaginn 1. mars kl. 14.00 – 16.00 í ART67, Laugavegi 61.
Sjoddý er íslensk listakona sem umbreytir landslagi, þorpum og höfnum i lífleg og draumkennd málverk. List hennar einkenni . . .
föstudagur, 28. febrúar 2025
Í lit - afmælissýning Úthverfu
Laugardaginn 1. mars næstkomandi kl. 16 opnar sýningin ,,Í lit“ í Gallerí Úthverfu að viðstöddum sýningarstjóra og tveimur af listakonunum fjórum sem taka þátt. Þann dag eru 40 ár liðin frá því fyrst . . .
föstudagur, 28. febrúar 2025
Amanda Riffo sýnir The Blue Spot í Gluggagalleríinu STÉTT
Amanda Riffo sýnir innsetninguna The Blue Spot í Gluggagalleríinu STÉTT. Sýningin opnar föstudaginn 28. febrúar nk. og stendur opnunin frá kl. 17:00 til 19:00. Gluggagalleríið STÉTT er sýningarrými í . . .
föstudagur, 28. febrúar 2025
Í lát í Mjólkurbúðinni - Kristín Elva Rögnvaldsdóttir
Sýningin Í lát með verkum Kristín Elvu Rögnvaldsdóttir opnar í Mjólkurbúðinni í sal Myndlistarfélagsins á Akureyri, 1. mars klukkan 14:00. Sýningin verður opin helgarnar 1. og 2. - 8. og 9. mars frá 1 . . .
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Melting Boundaries: Research and Artivism -Konstantine Vlasis, Angela Rawlings, Daria Testo & Vena Naskrecka
“Melting Boundaries: Research and Artivism” is an interdisciplinary lecture event that brings together scientific research and artistic practices to address the urgent issues of glacier preservation i . . .
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Undrakonan ófullgerð
Verkið Undrakonan er partur af sýningunni Vá! kona?!, sem nú stendur yfir í Listasal Mosfellsbæjar. Telma ætlar að opna litla "vinnustofu" í sýningarrýminu og vinna að fullgera Undrakonuna alla laugar . . .
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Opnun – Staldraðu við
Föstudaginn 21. febrúar kl. 18 bjóðum við ykkur hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar Staldraðu við, í Hafnarborg þar sem finna má verk eftir átta listamenn frá Englandi og Íslandi, en á sýningun . . .
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Kling og Bang: Opnun tveggja einkasýninga
Verið hjartanlega velkomin á opnanir tveggja einkasýninga í Kling & Bang laugardaginn þann 22. febrúar kl.17.00. Annarsvegar opnar misskilningur í skipulagsmálum með verkum Sólbjartar Veru Ómarsdóttur . . .
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Listasafnið á Akureyri: Sköpun bernskunnar 2025 og Margskonar I
Laugardaginn 22. febrúar kl. 15 verða samsýningarnar Sköpun bernskunnar 2025 og Margskonar I opnaðar í Listasafninu á Akureyri. Sólveig Baldursdóttir, myndhöggvari, opnar sýningarnar formlega og eldri . . .
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Ásta Bára í Hannesarholti
Ásta Bára Pétursdóttir opnar málverkasýningu sína í Hannesarholti laugardaginn 22.febrúar kl.14. Sýningin er sölusýning og nefnist Núna er tími til að hafa gaman.
Ásta Bára er búsett á Akureyri og he . . .
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Litaspil náttúrunar - Ágúst B. Eiðsson
Ágúst útskrifaðist úr málaradeild MHÍ árið 1996. Hann hefur haldið nokkrar einka- og samsýningar, m.a. í Safnahúsinu á Sauðárkróki, Villa Nova, Hótel Varmahlíð og með myndlistarfélaginu Solón sem stað . . .
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Andstæður í Gallerí Gróttu
Ljósmyndasýning Fókus í Gallerí Gróttu – Eiðistorgi 11, 2. hæð, Seltjarnarnesi. Sýningaropnun fimmtudaginn 20. febrúar kl. 16:30
Fókus – Félag áhugaljósmyndara var stofnað árið 1999 af hópi áhugaljós . . .
föstudagur, 14. febrúar 2025
Michael Richardt: DA | Stara
Michael Richardt fremur gjörninginn DA alla fimmtudaga frá kl. 12-18 til 17. apríl í Gerðarsafni, Kópavogi. Verkið er hluti af sýningunni Störu. Öll eru hjartanlega velkomin!
Michael Richardt (f. 198 . . .
föstudagur, 14. febrúar 2025
Jóhanna Sveinsdóttir: Eitt andartak
Hjartanlega velkomin á opnun sýningar minnar í Hallsteinssal, Safnahúsinu, Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi þann 15. febrúar kl. 13-15.Hægt er að skoða sýninguna á opnunartíma bókasafnsins mán-lau. kl. 10 . . .
föstudagur, 14. febrúar 2025
Emilia Telese: Framsækin Eyðing - Progressive Decay
Opening 14 February 5 - 7pm at PA Gallery Islensk Grafik Association of Icelandic Printmakers, Tryggvagata 17, 101 Reykjavík Iceland.
Progressive Decay is a series of large scale monotypes and monop . . .
föstudagur, 14. febrúar 2025
Hildigunnur Birgisdóttir: Þetta er mjög stór tala (Commerzbau)
Sýningaropnun 21.02.2025 kl 17:00 í Listasafni Íslands, Fríkirkjuvegi 7, 101 Reykjavík.
Listasafn Íslands kynnir með ánægju hina rómuðu sýningu Hildigunnar Birgisdóttur, Þetta er mjög stór tala — Co . . .
fimmtudagur, 6. febrúar 2025
Telma Har - Glansmyndir
Telma Har býður gesti velkomna á opnun sýningarinnar GLANSMYNDIR í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur á Safnanótt 7. febrúar kl. 18. Öll velkomin og frítt inn!
Sýningin Glansmyndir samanstendur af litr . . .
fimmtudagur, 6. febrúar 2025
Listasafn Árnesinga - Þrjár sýningar opna þann 8. febrúar
Verið velkomin á opnun 3ja sýningar sem opna laugardaginn 8. febrúar klukkan 15:00
Léttar veitingar í boði Matkráarinnar í Hveragerði sem er einn styrktaraðili sýninga safnins og einnig mun indversk . . .






















