top of page
Rannsóknardvöl

fimmtudagur, 8. janúar 2026
Rannsóknardvöl
Gjaldfrjáls rannsóknardvöl fyrir listamenn til að dvelja í allt að 8 vikur í Þórsmörk á Norðfirði.
Rannsóknardvalir eru skipulagðar í samstarfi við Sköpunarmiðstöðina á Stöðvarfirði. Áhersla er lögð á staðbundnar rannsóknir listamanna sem kanna meðal annars náttúruna, náttúruafurðir, umhverfi, sögu handverks og frásagnir íbúa í Fjarðabyggð. Listamenn sem eru búsettir á Íslandi eru hvattir til að sækja um.
Umsóknarfrestur er til 25. janúar 2026
bottom of page


