fimmtudagur, 10. apríl 2025
Holur Himinn Hulið Haf - Anna Guðjónsdóttir
Verið velkomin á opnun á nýjum verkum Önnu Guðjónsdóttur í Kling & Bang laugardaginn 12. apríl frá kl.17-19.
Á sýningunni Holur Himinn Hulið Haf hefur Anna gert ný verk fyrir rýmin í Kling & Bang. Hú . . .
fimmtudagur, 10. apríl 2025
Listamannaspjall: Hulda Rós Guðnadóttir
Verið öll hjartanlega velkomin á listamannaspjall með Huldu Rós Guðnadóttur fimmtudaginn 10. apríl klukkan 18:30. Sýningin NÝ AÐFÖNG: gjafir, endurgerðir og staðgenglar í Nýlistasafninu samanstendur a . . .
fimmtudagur, 10. apríl 2025
Andlega hliðin í stóru hlutverki á Listasafninu á Akureyri
Listasafnið á Akureyri er að venju þátttakandi í Barnamenningarhátíðinni og býður m.a. annars upp á núvitundar- og jógaviðburði fyrir börn og fjölskyldur undir yfirskriftinni Á haus í Listasafninu.
N . . .
fimmtudagur, 3. apríl 2025
Opnun – Alverund
Laugardaginn 5. apríl kl. 15 bjóðum við ykkur hjartanlega velkomin á opnun sýningar Jónu Hlífar Halldórsdóttur, Alverundar í Hafnarborg. Á sýningunni vinnur Jóna Hlíf með samspil texta og mynda og kan . . .
fimmtudagur, 3. apríl 2025
Heimir Björgúlfsson: Engar harðar tilfinningar / No Hard Feelings
Velkomin á opnun sýningar Heimis Björgúlfssonar; Engar harðar tilfinningar / No Hard Feelings, í viðburðarsal Vinnustofu Kjarvals - Fantasíu (Austurstræti 10 a – 2. hæð, 101 Reykjavík - inngangur um d . . .
fimmtudagur, 3. apríl 2025
Listasafnið á Akureyri: Tólf tóna kortérið - Þorsteinn Jakob Klemenzon
Laugardaginn 5. apríl verður Tólf tóna kortérið á dagskrá í sal 04 í Listasafninu á Akureyri. Þá mun Þorsteinn Jakob Klemenzson frumflytja eigið spunaverk, Óreiða, fyrir rafgítar og teiknivél. Í verki . . .
fimmtudagur, 3. apríl 2025
JUST PASSING THROUGH – Alistair Macintyre
Fimmtudaginn 3.apríl 2025 opnar sýning Alistair Macintyre JUST PASSING THROUGH í móttökusal íslenska sendiráðsins í Kaupmannahöfn við Norðurbryggju.
Sýnining stendur til 10.júní n.k. og er opin á opn . . .
fimmtudagur, 3. apríl 2025
Jaclyn Poucel Árnason - Maps and Dreams
Nýjasta sýning Jaclyn Poucel Árnason, Maps and Dreams, samanstendur af verkum sem eru innblásin af þeim stöðum sem við ferðumst til og áhrif þeirra á mótun okkar. Verkin skoða það hvernig þessir stað . . .
fimmtudagur, 3. apríl 2025
Að lesa í hraun - Lilý Erla & Thora Finnsdóttir í Listval
Sýningaropnun laugardaginn 4. apríl í Listval Gallerí, Hólmaslóð 6, 101 Reykjavík.
Fegurð íslenskrar náttúru – snævi þaktar fjallshlíðar, mosavaxið land og víðáttumiklar hraunbreiður – hefur lengi ve . . .
fimmtudagur, 3. apríl 2025
FERÐ Á FJALLIÐ
Kristín Pálmadóttir opnar myndlistarsýningu sína, FERÐ Á FJALLIÐ, laugardaginn 5.apríl kl.14-16.
Flest verka á sýningu Kristínar eru tengd þeirri hugsun að stefna á toppinn, óviss hvort því takmarki v . . .
fimmtudagur, 3. apríl 2025
Einkasýning Auðunn Kvaran I’d Rather be Somewhere Nice
Auðunn Kvaran "I’d Rather be Somewhere Nice" einkasýning í gallerí Fyribæri, Ægisgötu 7, 101 RVK opnar laugardaginn 5 apríl kl. 16:00.
Í sögulegu samhengi hafa hafstraumar og iðustraumar leiðbeint sj . . .
fimmtudagur, 3. apríl 2025
S-I-L-I-C-A-0-2: A solo exhibition by Hulda Rós Gudnadóttir
Opening: April 4, 2025 | 18:00 – 20:00
Exhibition Dates: April 5 – May 31
Location: Joachimstr. 17, 10119 Berlin
Hulda Rós Gudnadóttir’s exhibition S-I-L-I-C-A-0-2 examines the global manufacturing s . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
Vatnaliljur - Emil J. Sig
Ég heiti Emil Jóhann Sigurðsson, en listamannanafnið mitt er Emil J. Sig. Ég byrjaði minn listamannaferil á Spáni 2017. Ég bjó þar í 1 ár og það má segja að Spánn gerði mig að þeim listamanni sem ég e . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
Opnun í Grafíksalnum á fimmtudag, Hjörleifur Halldórsson - Af jörðu
Hjörleifur Halldórsson opnar sýninguna Af jörðu í Grafíksalnum næstkomandi fimmtudag, 27. mars kl 17-19. Opið verður alla daga kl 11-18 en lokadagur sýningarinnar er 13. apríl. Öll hjartanlega velkomi . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
Ráðgátan um Rauðmagann og aðrar sögur um eftirlíkingar og falsanir
Listasafn Íslands kynnir sýninguna Ráðgátan um Rauðmagann og aðrar sögur um eftirlíkingar og falsanir.
Sýningaropnun laugardaginn 12. apríl kl 14:00.
Eftirlíkingar listaverka og ýmiss konar falsani . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
Angelika Haak - Sýningaropnun í Deiglunni
Angelika Haak, mars gestalistamaður Gilfélagsins opnar sýningu sína í Deiglunni kl. 16.00 fimmtudaginn 27. mars.
„Ekkert er áhugaverðara en landslag hinns mennska andlists.“
– Irvin Kershner
Angelik . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
Það Birtir Aftur/ The Light Comes Back. Mjólkurbúðin - Salur Myndlistarfélagsins
Gillian Pokalo heldur sina einkasýningu í Mjólkurbúðinni - Sal Myndlistarfélagsins á Akureyri frá 28.mars til 6 apríl 2025.
Þessi sýning fæddist í skammdeginu, frá nóvember 2024 til mars 2025. Á tíma . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
ART67: Örvar Árdal – Gestalistamaður apríl
Örvar Árdal er fæddur á Ísafirði en alinn upp í Hveragerði. Hann er sjálflærður listamaður og byrjaði ungur að mála. Viðfangsefnin eru yfirleitt fantasíur en einnig fólk og landslags- og hestamyndir. . . .
föstudagur, 21. mars 2025
Eitt andartak með þér í Gallerí Gróttu
Aldís Ívarsdóttir opnar sýningu sína Eitt andartak með þér fimmtudaginn 20. mars kl. 17:00 í Gallerí Gróttu.
Aldís Ívarsdóttir er fædd árið 1961. Hún stundaði nám við Myndlista og handíðaskóla Íslan . . .
fimmtudagur, 20. mars 2025
Íslensku myndlistarverðlaunin 2025
Myndlistarráð stendur nú í áttunda sinn að úthlutun Íslensku myndlistarverðlaunanna en markmiðið er að heiðra myndlistarfólk á Íslandi og vekja athygli á því sem vel er gert. Verðlaunaafhendingin fer . . .






















