top of page

Listasafnið á Akureyri: Tólf tóna kortérið - Þorsteinn Jakob Klemenzon

508A4884.JPG

fimmtudagur, 3. apríl 2025

Listasafnið á Akureyri: Tólf tóna kortérið - Þorsteinn Jakob Klemenzon

Laugardaginn 5. apríl verður Tólf tóna kortérið á dagskrá í sal 04 í Listasafninu á Akureyri. Þá mun Þorsteinn Jakob Klemenzson frumflytja eigið spunaverk, Óreiða, fyrir rafgítar og teiknivél. Í verkinu leitar Þorsteinn Jakob að tengslum þess mannlega og tölvugerða. Á meðan hann spinnur rafgítarverk mun tölva teikna upp tónlistina á myndrænan hátt og sameina mannlega sköpun við tölvustýrða óreiðu.

Tólf tóna kortérið er unnið í samstarfi við Tónlistarskólann á Akureyri og Listasafnið á Akureyri og hlaut styrki frá Sóknaráætlun Norðurlands Eystra, Menningarsjóði FÍH og Tónskáldasjóði Rúv/Stefs.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page