top of page

Einkasýning Auðunn Kvaran I’d Rather be Somewhere Nice

508A4884.JPG

fimmtudagur, 3. apríl 2025

Einkasýning Auðunn Kvaran I’d Rather be Somewhere Nice

Auðunn Kvaran "I’d Rather be Somewhere Nice" einkasýning í gallerí Fyribæri, Ægisgötu 7, 101 RVK opnar laugardaginn 5 apríl kl. 16:00.

Í sögulegu samhengi hafa hafstraumar og iðustraumar leiðbeint sjófarendum í ferðum þeirra – að vita að ríkjandi straumar skipti sköpum fyrir siglingar. Sterkir hafstraumar og iðustraumar fluttu skip af leið og olli tilviljanakenndum uppgötvunum og fólksflutningum. Frumstæðar siglingaraðferðir þvinguðu sjófarendur til að stóla á hagstæð skilyrði. Kjölfestuvatn og ásætur flytja lífverur í nýtt umhverfi og trufla vistkerfi.

Náttúrulegt flæði umhverfisins okkar rannsakar hvernig kraftar líkt og vatnið og tíminn móta bæði hluti í umhverfi okkar og skilning okkar á rými. Hið stöðuga umbreytingarferli þar sem þolmörk hins náttúrulega og manngerða skarast á og hið kunnuglega er sífellt hverfult.
Íhugaðu hverfulu straumana sem móta umhverfið okkar og hvetja til rýnis á hinu síbreytilega
sambandi á milli okkar og heimsins sem við búum í.

Auðunn Kvaran (1995) er íslenskur myndlistarmaður og sýningarstjóri. Hann lauk BA-prófi við Listaháskóla Íslands árið 2020. Frá árinu 2021 hefur hann verið búsettur í Aþenu þar sem hann stofnaði og stýrir nú listamannarekna rýminu Living Room.

Verk Auðunns byggjast á rannsókn á hinu hverfula samspili einstaklinga og umhverfis þeirra. Í stað þess að setja fram fastmótaðar frásagnir skapar Auðunn rými fyrir áhorfendur til að líta inn á við og kanna sitt eigið samband við umhverfi sitt.r sem hann stofnaði og stýrir nú listamannareknu galleríinu Living Room.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page