Fréttir / Starf SÍM
föstudagur, 2. júní 2023
Forval að samkeppni um listaverk við nýjan Landspítala
Nýr Landspítali ohf. (NLSH) býður myndlistarmönnum að taka þátt í forvali að lokaðri samkeppni um listaverk. Samkeppnissvæðið er Sóleyjartorg, aðalaðkomutorg meðferðarkjarnans, ásamt anddyri bygginga . . .
miðvikudagur, 31. maí 2023
SÍM Residency: Listamannaspjall / Artist Talk
Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall klukkan 11:00 föstudaginn 9. júní. Listamannaspjallið er haldið í Fjósinu (upp rampinn) á Korpúlfsstöðum. Thorsvegur 1, 112 Reykjavik.
SÍM Res . . .
fimmtudagur, 25. maí 2023
Heimsókn frá fulltrúum Reykjavíkurborgar á Korpúlfsstöðum
María Rut Reynisdóttir, skrifstofustjóri menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar og Eiríkur Björn Björgvinsson, nýr sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og tómstundasviðs, heimsóttu menningarmiðstö . . .
fimmtudagur, 25. maí 2023
SÍM Residency – Online Exhibition: Nadine Baldow
SÍM Residency presents: Nadine Baldow – A Pleasure To Be Alive at SÍM Gallery, ONLINE EXHIBITION.
Video: https://vimeo.com/828756103
3D Exhibition: https://my.matterport.com/show/?m=dWsqGHQuLvm
Nadi . . .
fimmtudagur, 11. maí 2023
Stjórn SÍM sendir hamingjuóskir til nýrra íslendinga í röðum myndlistarmanna
Allsherjar-og menntamálanefnd lagði á dögunum til að alls fái 18 einstaklingar íslenskan ríkisborgararétt. Á meðal þeirra 18 sem tilnefnd voru er Olya Kroytor, fædd 1986 í Rússlandi, listakona og féla . . .
fimmtudagur, 11. maí 2023
Nýr safnstjóri Listasafn Íslands í heimsókn hjá SÍM
Ingibjörg Jóhannsdóttir, nýr safnstjóri Listasafn Íslands, heimsótti skrifstofu SÍM í vikunni og kynnti sér starfsemi og húsakynni SÍM í Hafnarstræti.
Við óskum henni hjartanlega til hamingju með ný . . .
fimmtudagur, 11. maí 2023
Forval að samkeppni um listaverk við nýjan Landspítala
Nýr Landspítali ohf. (NLSH) býður myndlistarmönnum að taka þátt í forvali að lokaðri samkeppni um listaverk. Samkeppnissvæðið er Sóleyjartorg, aðalaðkomutorg meðferðarkjarnans, ásamt anddyri bygginga . . .
fimmtudagur, 4. maí 2023
Aðalfundur SÍM: Laugardaginn 27. maí 2023 á Korpúlfsstöðum
Aðalfundur SÍM verður haldinn laugardaginn 27. maí 2023 á Korpúlfsstöðum frá kl. 13–15
Á dagskrá eru:
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar
3. Stjórnarkosning
4. Kosning eins fulltrúa í sambandsráð sbr. . . .
fimmtudagur, 4. maí 2023
SÍM Residency: Listamannaspjall / Artists Talk
Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall klukkan 11:00 Mánudaginn 8. Maí. Listamannaspjallið er haldið í Fjósinu (upp rampinn) á Korpúlfsstöðum.
SÍM Residency artists invite everyon . . .
miðvikudagur, 3. maí 2023
TORG - Listamessa 2023: Óskað eftir umsóknum
TORG – Listamessa í Reykjavík verður haldin í fimmta sinn dagana 13.–23. október 2023 á Korpúlfsstöðum. Messan er vettvangur fyrir listamenn til að kynna og selja myndlist sína án aðkomu milliliða, ás . . .