mánudagur, 7. júlí 2025
Sumarfrí á skrifstofu SÍM
Skrifstofa SÍM verður lokuð frá 7. júlí til 5. ágúst vegna sumarleyfis.
Fréttabréfið kemur áfram út á fimmtudögum. Vinsamlega sendið tilkynningar um viðburði og sýningaropnanir á sim@sim.is
Sýning . . .
fimmtudagur, 3. júlí 2025
Projectrými á Korpúlfsstöðum
Laust til umsóknar er Projectrými á Korpúlfsstöðum.
Það er leigt út í minnst einn mánuð og mest í 3 mánuði.
Rýmið er 54 m2 að stærð á 1. Hæð. Góð birta og góð lofthæð.
Vinsamlega sendið fyrirspurnir . . .
fimmtudagur, 26. júní 2025
Lausar vinnustofur hjá SÍM
Vinnustofa á Korpúlfsstöðum er laus til umsóknar.
Vinnustofan er 20 m2 á 1. hæð.
Vinnustofa á Hólmaslóð er laus til umsóknar
Vinnustofan er 25 m2 á 2. hæð.
Vinnustofa á Lyngási er laus til umsóknar. . . .
þriðjudagur, 24. júní 2025
Tveir listamenn valdir til þátttöku í sýningu Nordic Culture Point haustið 2025
Listamennirnir Ásgerður Arnardóttir og Solveig Thoroddsen hafa verið valdar til þátttöku í samsýningunni "Vi ses - See you - Nähdään" í Nordic Culture Point, í Helsinki, Suomenlinna, haustið 2025.
Þ . . .
föstudagur, 20. júní 2025
Auglýsing fyrir framkvæmdastjórastöðu SÍM
Samband íslenskra myndlistarmanna auglýsir eftir framkvæmdastjóra félagsins. Leitað er að einstaklingi með þekkingu á rekstri og stjórnun sem hefur brennandi áhuga á starfsumhverfi myndlistarmanna.
F . . .
fimmtudagur, 12. júní 2025
Opið fyrir umsóknir: Vinnustofuskipti SÍM 2026
Auglýst er eftir umsóknum um vinnustofuskipti SÍM árið 2026. Samband íslenskra myndlistarmanna bjóða listamönnum sem búa og starfa á Íslandi að taka þátt í vinnustofudvöl á vegum Budapest Gallery og G . . .
fimmtudagur, 5. júní 2025
TORG Listamessa – 3.-12. október 2025
TORG Listamessa fer fram í sjöunda sinn 3.-12. október 2025 á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum. Listamessan verður haldin með breyttu sniði í ár en félagsmenn geta tekið þátt í samsýningu félagsins í anda . . .
fimmtudagur, 5. júní 2025
Vilt þú taka þátt í Illustrations Festival í Malmö í október?
Illustrations Festival leitar að fulltrúa frá SÍM til að taka þátt í pallborðsumræðum í Form/Design Center í Malmö 17-19 október 2025. Listrænn stjórnandi hátíðarinnar, Marie Herzog, mun stýra umræðum . . .
fimmtudagur, 5. júní 2025
Listamannalaun 2026
Uppfærð reglugerð, áherslur stjórnar, matskvarði og ákvörðunartextar.
Fyrirkomulag listamannalauna er í stöðugu endurmati. Markmiðið er að þjóna hagsmunum sjálfstætt starfandi listafólks eins vel og . . .
fimmtudagur, 5. júní 2025
Óskað eftir einstaklingum í valnefnd og dómnefnd vegna samkeppna
Samband íslenskra myndlistarmanna óskar eftir félagsmönnum sem vilja taka að sér að sitja í launaðri valnefnd og dómnefnd vegna samkeppna um listaverk.
Áhugasamir sendiumsókn á sim@sim.is þar sem þ . . .
miðvikudagur, 28. maí 2025
Samkeppni um útilistaverk - Vinningstillaga eftir Elísabetu Brynhildardóttur
Í ársbyrjun 2025 var myndlistarmönnunum Elísabetu Brynhildardóttur, Matthíasi Rúnari Sigurðssyni og Þórdísi Erlu Zoega boðið að taka þátt í lokaðri samkeppni um listaverk í almannarými við Borgartún 4 . . .
mánudagur, 26. maí 2025
Aðalfundur SÍM 2025 - fundargerð
Aðalfundur SÍM fór fram laugardaginn 24. maí s.l. á Korpúlfsstöðum. Meðal annars var farið yfir ársskýrslu stjórnar og reikninga síðasta árs.
Stjórnarkosning
Framboðsfrestur vegna stjórnarkjörs 2025 . . .
fimmtudagur, 15. maí 2025
Andlát: Bjarni H. Þórarinsson
Bjarni Hjaltested Þórarinsson, myndlistarmaður og sjónháttafræðingur, er látinn, 78 ára að aldri.
Bjarni fæddist í Reykjavík 1. mars 1947 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Anna Lísa H . . .
fimmtudagur, 15. maí 2025
Gestaíbúð í Berlín laus til umsóknar
Vegna forfalla er gestaíbúðin í Berlín laus í júlí, ágúst og hluta af september 2025.
Umsóknir og upplýsingar í netfangið: ingibjorg@sim.is
Nánar: https://www.sim.is/gestavinnustofur . . .
fimmtudagur, 15. maí 2025
Aðalfundur Myndstefs - Fundarboð
Aðalfundur Myndstefs verður haldinn 27. maí 2025, að Hafnarstræti 5, 3. hæð, kl. 16.30-18.00.
Dagskrá aðalfundar er eftirfarandi:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Stjórnarformaðu . . .
fimmtudagur, 8. maí 2025
OPEN CALL: Art exhibition 30.10 - 22.11.2025 „Vi ses- See you- Nähdään“
Samband íslenskra myndlistarmanna óskar eftir umsóknum um þátttöku í myndlistarsýningu í rými Nordic Culture Point B28 á eyjunni Suomenlinna fyrir utan Helsinki. Sýningin er hluti af ráðstefnu sem hal . . .
fimmtudagur, 8. maí 2025
Andlát: Sólveig Eggertsdóttir
Sólveig Eggertsdóttir fæddist á Akureyri 28. maí 1945. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 18. apríl 2025. Sólveig var formaður SÍM á árunum 1994- 1996.
Sólveig var dóttir hjónanna Egge . . .
föstudagur, 2. maí 2025
Aðalfundur SÍM 2025 - uppfært fundarboð
Aðalfundur Sambands íslenskra myndlistarmanna verður haldinn laugardaginn 24. maí 2025 kl 15:00-16:30 á Korpúlfsstöðum, Thorsvegi 1, 112 Reykjavík (upp rampinn).
Dagskrá aðalfundar:
1. Skýrsla stjór . . .
miðvikudagur, 23. apríl 2025
Open Call for Jury Member — FORMA Biennial of Applied Arts 2025
The organizing team of the FORMA Biennial of Applied Arts invites applications for one jury member to join the selection process of the 9th edition of the biennial, taking place in September 2025.
T . . .
miðvikudagur, 23. apríl 2025
Aðalfundur Baklands Listaháskólans 2025
Aðalfundur Baklands Listaháskólans 2025 fer fram í Hljóðbergi, Hannesarholti, þriðjudaginn 6. maí, kl. 17–1830.
Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Skýrsla stjórnar um starfsemi B . . .