miðvikudagur, 11. desember 2024
Opnar vinnustofur á Digranesvegi
Myndlistarmenn á Digranesveginum verðum með opnar vinnustofur næstkomandi laugardag, 14 desember.
Aðventu opnun frá kl. 13-16. Allir velkomnir. . . .
miðvikudagur, 11. desember 2024
Úthlutun listamannalauna 2025
Úthlutunarnefndir launasjóða listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2025.
Til úthlutunar voru 1720 mánaðarlaun úr átta launasjóðum: hönnuða, myndlistarmanna, rithöfunda, . . .
mánudagur, 9. desember 2024
Vinnustofuskipti SÍM - Úthlutun 2025
English below
Samband íslenskra myndlistarmanna og SÍM Residency bjóða félagsmönnum eins mánaðar vinnustofudvöl í Budapest Gallery, Ungverjalandi og Gjutars Residency, Finnlandi árið 2025.
Vinnust . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Öflugt ráðuneyti menningar og skapandi greina
Breiðfylking samtaka, fyrirtækja og einstaklinga úr skapandi greinum, menningu og listum hvetur forystufólk stjórnmálaflokka sem nú hugar að myndun nýrrar ríkisstjórnar til að standa vörð um ráðuneyti . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Opnar vinnustofur á Seljavegi
Laugardaginn 7. desember opna listamenn hjá SÍM á Seljavegi 32 hús sitt fyrir almenningi. Viðburðurinn stendur yfir frá kl. 15:00-18:00.
Verið velkomin að líta við til þess að kynnast vinnu listamann . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Opnar vinnustofur á Hólmaslóð
Listamenn hjá SÍM að Hólmaslóð 4 ætlum að opna vinnustofur þann 7. desember frá 15–18.
Allir sem hafa hug á að sjá það nýjasta hjá okkur eða verða sér út um verk eru velkomnir. Léttar veitingar og h . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Korpúlfsstaðir - Opnar vinnustofur
Listamenn á Korpúlfsstöðum verða með opnar vinnustofur laugardaginn 30. nóvember og sunnudaginn 1. desember kl. 14-17.
Tilgangurinn er að styrkja samband listamanna við nærumhverfið.
Gestir fá að ky . . .
föstudagur, 22. nóvember 2024
PORTFOLIO REVIEWS
IN THE VASTNESS OF ART AND ENDLESS COASTLINES
By Emilie Dalum
In collaboration with SÍM, The Association of Icelandic Visual Artists, I set out to the Westfjords in the autumn of 2024 to conduct t . . .
fimmtudagur, 21. nóvember 2024
Upptaka frá kosningafundinum þann 17. nóvember
Upptaka frá fundinum er aðgengileg hér: https://ljsp.lwcdn.com/api/video/embed.jsp?id=361d1332-ea1e-4626-bf57-f1cc9673dbb4&pi=8d34dc77-11a8-4693-ae29-4a3066eecd93
Fundarstjóri var Vigdís Jakobsdóttir . . .
fimmtudagur, 14. nóvember 2024
Kosningafundur 17. nóvember í Hamri Stakkahlíð 1
Kosningafundur sunnudaginn 17. nóvember í fyrirlestrasalnum Skriðu í Hamri, Stakkahlíð 1, klukkan 15:00 til 17:00
Bandalag íslenskra listamanna og Listaháskóli Íslands boða til pallborðsumræðu um lis . . .
fimmtudagur, 14. nóvember 2024
Andlát: Sigrún Ögmundsdóttir
Sigrún Ögmundsdóttir fæddist 4. júlí 1959 í Reykjavík. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 29. október 2024.
Foreldrar hennar eru Jóhanna Boeskov, f. 12. júlí 1932, og Ögmundur H . . .
fimmtudagur, 7. nóvember 2024
Vilt þú sitja í nefndum og ráðum fyrir hönd SÍM?
English below
SÍM auglýsir eftir félagsmönnum sem vilja gefa kost á sér í nefndir og ráð fyrir hönd félagsins. Vertu hluti af samfélaginu og taktu virkan þátt í íslensku myndlistarumhverfi!
SÍM skip . . .
þriðjudagur, 5. nóvember 2024
Ákall til Menningarverðlauna Norðurlandaráðs
Þann 22. október síðastliðinn fóru fram menningarverðlaun Norðurlandaráðs í beinni útsendingu á RÚV. Verðlaunin eiga þátt í að auka sýnileika hins nána menningarsamstarfs Norðurlanda og er þeim ætlað . . .
fimmtudagur, 31. október 2024
Vinnustofuskipti SÍM 2025 - Opið fyrir umsóknir
Samband íslenskra myndlistarmanna og SÍM Residency bjóða félagsmönnum að sækja um eins mánaðar vinnustofudvöl í Budapest Gallery, Ungverjalandi og Gjutars Residency, Finnlandi árið 2025.
Vinnustofud . . .
fimmtudagur, 24. október 2024
Rætt um kjör myndlistarmanna með Visku
English below
Samband íslenskra myndlistarmanna og Viska – stéttarfélag, bjóða félagsfólki að taka þátt í kynningu og spjalli um kjaramál myndlistarfólks í SÍM salnum, Hafnarstræti 16, miðvikudaginn . . .
fimmtudagur, 24. október 2024
Laust sýningartímabil á Höfuðloftinu í nóvember
Laust sýningartímabil á Höfuðloftinu, Korpúlfsstöðum 1. - 23. nóvember næstkomandi.
Áhugasamir hafi samband á sim@sim.is
Umsóknum skal fylgja
- Ferilsskrá
- Titill sýningar og upplýsingar um list . . .
þriðjudagur, 22. október 2024
Umsögn SÍM – Sambands íslenskra myndlistarmanna um framlag listaverka í nýbyggingum
Síðan Myndlistarlög voru sett árið 2012, en þau breyttu og skerptu á hlutverki og skyldum
Listskreytingasjóðs Ríkisins, hefur ríkt almenn sátt um framkvæmd laganna og árangur með
tilliti til fjármög . . .
föstudagur, 18. október 2024
Sébastien Maloberti: EXP - Limbó
Verið öll velkomin á opnun örsýningu Sébastien Maloberti, EXP, í Limbó, tilraunarými Nýlistasafnsins laugardaginn 19. október kl. 15:00. Undanfarnar vikur hefur Sébastién verið í vinnustofudvöl hér í . . .
þriðjudagur, 15. október 2024
Muggur - seinni úthlutun úr sjóðnum 2024
Úthlutunarnefnd Muggs hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir tímabilið 01.09.2024-28.02.2025. Alls voru veittir styrkir til 35 verkefna, samtals 39 vikur.
Muggur veitir styrki í vikum talið, 50.000 kr . . .
fimmtudagur, 3. október 2024
Nemendur í Borgarholtsskóla hanna auglýsingaskilti fyrir TORG listamessu
Nemendur á þriðja ári í grafískri hönnun í Borgarholtsskóla hafa hannað auglýsingaskilti fyrir TORG Listamessu í Reykjavík 2024 í samstarfi við Billboard. Skiltin verða til sýnis á opnunartíma messunn . . .