miðvikudagur, 16. apríl 2025
Aðalfundur SÍM 2025
Aðalfundur Sambands íslenskra myndlistarmanna verður haldinn laugardaginn 10. maí 2025 á Korpúlfsstöðum, Thorsvegi 1, 112 Reykjavík (upp rampinn).
Dagskr á aðalfundar:
1. Skýrsla stjórnar
2. Reiknin . . .
fimmtudagur, 10. apríl 2025
Fyrri úthlutun úr Muggi árið 2025
Úthlutunarnefnd Muggs hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir tímabilið 01.04.2025 – 30.09.2025.
Muggur veitir styrki í vikum talið, 50.000 kr fyrir vikudvöl erlendis. Einstaka sinnum eru veittir styrk . . .
fimmtudagur, 10. apríl 2025
TORG Listamessa 2025 - Opið fyrir umsóknir
TORG – Listamessa í Reykjavík verður haldin í sjöunda sinn dagana 3.-12. október 2025 á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum. TORG Listamessa í Reykjavík er einn stærsti kynningar- og söluvettvangur íslenskra . . .
fimmtudagur, 10. apríl 2025
Bakland LHÍ óskar eftir framboði til stjórnar Listaháskólans
Stjórn Baklands LHÍ óskar eftir framboði til stjórnar Listaháskólans vegna þess að eitt sæti í stjórn er að losna. Öllum er frjálst að senda inn framboð sem stjórn baklandsins mun í kjölfarið taka afs . . .
fimmtudagur, 3. apríl 2025
Könnun fyrir starfandi myndlistarfólk á Íslandi / Survey for Visual Artists
Nú hefur verið útbúin ný könnun fyrir félaga SÍM sem miðar að því að afla marktækra upplýsinga um hag myndlistarmanna. Niðurstöður úr þessari könnun verða notaðar til að þrýsta á um að stjórnvöld auki . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
Skynjun, listir og samfélagið
Anna Rún Tryggvadóttir, myndlistarmaður og stjórnarmeðlimur SÍM, skrifar um miðlun skynjunar og tengingar listarinnar í samhengi við veruleikann í nýjasta tölublaði Vísbendingar. Í blaðinu eru einnig . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
Nýtt vinnustofuhúsnæði í Austurstræti - Umsóknarfrestur 28. mars
SÍM hefur tekið á leigu húsnæði á 6. hæð í Austurstræti 5. Athugið að aðeins fimm vinnustofur eru í boði. Staðsetningin hentar helst þeim sem búa í miðbænum.
Vinnustofurnar verða afhentar í byrjun ap . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
Bakland LHÍ — Félagsfundur 1. apríl kl. 17 í Hannesarholti
Félagsfundur Baklands Listaháskóla Íslands verður haldinn í Hannesarholti þriðjudaginn 1. apríl frá 17–18.30.
Kristín Eysteinsdóttir, rektor, verður gestur fundarins. Hún kemur til með að kynna fyri . . .
fimmtudagur, 27. mars 2025
IAA Europe Talk: "Opening Space | Promoting Encounters"
We warmly invite you to a new IAA Europe Talk on 17 April 2025 at 3.00 pm CET via zoom, week of World Art Day.
With: <rotor> (Austria), Free Home University (Italy) and Park Fiction (Germany).
http . . .
föstudagur, 21. mars 2025
TORG Listamessa 2025 - Sönn náttúra / True Nature
TORG – Listamessa í Reykjavík verður haldin í sjöunda sinn dagana 3.-12. október 2025 á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum.
Opið fyrir umsóknir! Umsóknarfrestur er til miðnættis 20. apríl 2025. Umsóknarey . . .
fimmtudagur, 20. mars 2025
Aðalfundur BÍL 2025
Fundarboð með dagskrá
Þann 20. febrúar var aðildarfélögum BÍL sent boð um aðalfund BÍL 2025.
Fundurinn verður haldinn sunnudaginn 23. mars í Hannesarholti, Grundarstíg 10, 101 Reykjavík og hefst kl . . .
þriðjudagur, 18. mars 2025
SÍM Residency: ...CIER
Hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar “…CIER” í sýningarsal SÍM á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum. Boðið verður upp á léttar veitingar, og allir eru velkomnir.
Sýningin sameinar sjö verk listamanna . . .
fimmtudagur, 13. mars 2025
Fundur með Forseta Íslands
SÍM átti fund með Forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur, í síðustu viku. Á fundinn mættu fyrir hönd SÍM Lísa Björg Attensperger, skrifstofustjóri, Anna Eyjólfsdóttir, formaður SÍM og Ingibjörg Gunnlaugs . . .
fimmtudagur, 13. mars 2025
Laus sýningartímabil á Hlöðuloftinu 2025
Eftirfarandi sýningartímabil eru laus á Hlöðuloftinu sumarið 2025:
7.-27. júlí
4.-24. ágúst
Vinsamlega sendið fyrirspurnir eða bókanir á netfangið sim@sim.is . . .
fimmtudagur, 13. mars 2025
SÍM Residency: Listamannaspjall
Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall klukkan 16:00 föstudaginn 14. mars. Listamannaspjallið er haldið í SÍM Gallery Hafnarstræti 16 101 Reykjavík.
SÍM Residency artists invite ev . . .
fimmtudagur, 13. mars 2025
Samkeppni um útilistaverk í Vesturvin - Vinningstillaga
Haustið 2024 var myndlistarmönnum boðið að taka þátt í forvali að lokaðri samkeppni um listaverk í almannarými í Vesturvin á Héðinsreit í Vesturbæ Reykjavíkur.
Reykjavíkurborg og lóðarhafar sameinas . . .
fimmtudagur, 6. mars 2025
Opið fyrir umsóknir: Muggur – 1. úthlutun 2025
SÍM – Samband íslenskra myndlistarmanna auglýsir eftir umsóknum í Mugg – dvalarsjóð fyrir myndlistarmenn vegna verkefna sem hefjast á tímabilinu 1. apríl – 30. september 2025.
Umsóknarfrestur er á m . . .
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Forval að samkeppni um listaverk í nýbyggingu Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
Háskóli Íslands í samstarfi við Nýjan Landspítala ohf. (NLSH) og Samband íslenskra myndlistarmanna (SÍM) bjóða myndlistarmönnum að taka þátt í forvali að lokaðri samkeppni um listaverk í nýbyggingu He . . .
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Melting Boundaries: Research and Artivism -Konstantine Vlasis, Angela Rawlings, Daria Testo & Vena Naskrecka
“Melting Boundaries: Research and Artivism” is an interdisciplinary lecture event that brings together scientific research and artistic practices to address the urgent issues of glacier preservation i . . .
fimmtudagur, 6. febrúar 2025
Sérekjör fyrir félagsmenn: Árið án sumars
Tryggðu þér leikhúsmiða á sérkjörum! Rómantísk hrollvekja um vináttu og veður..
Nýjasta verk Marmarabarna, Árið án sumars, er sýnt á stóra sviði Borgarleikhússins. Verkið er lokahluti hamfaraþríleiks . . .