Fréttir / Starf SÍM
fimmtudagur, 2. febrúar 2023
Við borgum myndlistarmönnum: Uppfærðir taxtar og upplýsingar
Á vefsíðu SÍM er búið að uppfæra uppplýsingar um viðmiðunartaxta félagsins auk þess sem við birtum nú samantekt á reglum sem opinber listasafn á Íslandi nota til að reikna út endurgjald til listamanna . . .
fimmtudagur, 2. febrúar 2023
Til-efni: Jóhanna Björk Halldórsdóttir í SÍM-salnum
Jóhanna Björk Halldórsdóttir opnar sýningu í SÍM-salnum Hafnarstræti 16 Laugardaginn 4. janúar kl. 14. Jóhanna Björk málar með olíu á striga, með skírskotun í náttúruöflin, umhverfi og landslag. Hún h . . .
fimmtudagur, 26. janúar 2023
Kynning á Myndlistarsjóði
Félagsmönnum SÍM stendur til boða kynning á Myndlistarsjóði þar sem farið verður yfir helstu áherslur sjóðsins og umsóknarforsendur. Kynningin fer fram miðvikudaginn 1. feb kl. 17:00 - 18:00 í húsnæði . . .
miðvikudagur, 25. janúar 2023
SÍM Residency: Samsýning - www/melt/pool
Time & Location
27. jan., 17:00 – GMT – 21:00
SÍM Hlöðuloftið, 112 Reykjavík, Iceland
Hópur sjö gestalistamanna frá Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum
býður ykkur velkomin á samsýningu, föstudagin . . .
þriðjudagur, 24. janúar 2023
Áskorun vegna vinnustofa listamanna í Gufunesi
SÍM harmar þá stöðu sem málefni listamanna í Gufunesi eru komin í en minnir jafnframt á að ekki var haft samráð við SÍM um leigu á vinnustofu rýmum í Gufunesi eða í öðru húsnæði sem leigt var út á sam . . .
miðvikudagur, 23. nóvember 2022
SÍM: Félagsfundur 1. desember
Félagsfundur SÍM verður haldinn 1. desember nk. kl 20 í Hafnarstræti 16
Umræðuefni fundar verður Við borgum myndlistarmönnum. Niðurstöður úr könnunum, sem gerðar hafa verið á því hvernig söfnin hafa . . .
miðvikudagur, 7. september 2022
Ályktun SÍM og Listfræðafélags Íslands vegna ráðningar safnstjóra Listasafns Íslands
Ályktun Sambands íslenskra myndlistarmanna (SÍM) og Listfræðafélags Íslands
Samband íslenskra myndlistarmanna og Listfræðafélag Íslands vekja athygli á að samkvæmt
myndlistarlögum er Listasafn Ísland . . .
fimmtudagur, 9. júní 2022
SÍM: Erindi til borgarstjórnar Reykjavíkur
Samband íslenskra myndlistarmanna sendi bréf til Borgarstjórnar Reykjavíkur þann 9. júní, þess efnis að
að leiðrétta strax kynjahalla á skipun fulltrúa í Menningar, -íþrótta- og tómstundarráðs Reykja . . .
sunnudagur, 15. maí 2022
Niðurstöður kosninga til stjórnar SÍM
Kosningar til stjórnar SÍM fóru fram dagana 11. – 14. maí. Kosningarnar fóru fram rafrænt samkvæmt lögum SÍM.
Kosið var annarsvegar um formann stjórnar og hinsvegar um tvo aðila í stjórn SÍM. Tilkyn . . .
fimmtudagur, 12. maí 2022
SÍM: Upplýsingar um kosningar til stjórnar SÍM 2022
Kosningar til stjórnar SÍM fara fram dagana 11. – 14. maí. Opið er fyrir atkvæðaseðil frá kl 12:00 þann 11. maí til kl 12:00 þann 14. maí. Kosningarnar fara fram rafrænt og þarf að nota rafræn skilrík . . .
föstudagur, 29. apríl 2022
SÍM: Ályktun stjórnar SÍM um atburði tengda Fyrstu hvítu móðurinni í Ameríku
Ályktun stjórnar SÍM um atburði tengda Fyrstu hvítu móðurinni í Ameríku:
Umtalsverð orrahríð hefur að undanförnu verið um atburði tengda verki Ásmundar Sveinssonar, sem ber titilinn Fyrsta hvíta móði . . .
fimmtudagur, 28. apríl 2022
SÍM: Framboð til stjórnar SÍM - Hlynur Helgason
Hlynur Helgason - stutt erindi um áherslur í tengslum við stjórnarþátttöku hjá SÍM.
Ég sækist eftir endurkjöri til stjórnar SÍM til þess að bjóða fram krafta mína í því að halda áfram því starfi sem . . .
fimmtudagur, 28. apríl 2022
SÍM: Framboð til stjórnar SÍM - Freyja Eilíf
Freyja Eilíf útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2014 og hefur á stuttum ferli öðlast mikla innsýn inn í starfsvettvang listamanna í gegnum rekstur á eigin sýningarými 2014-2021, sýningarstjórn . . .
fimmtudagur, 28. apríl 2022
SÍM: Framboð til formanns SÍM - Bryndís Björnsdóttir
Bryndís Björnsdóttir (aka Dísa) - Framboð: Formaður SÍM
Ég hef verið búsett erlendis síðustu ár en ég kom aftur til landsins fyrir stuttu og hef síðan þá verið að koma mér inn í samtal og forsendur l . . .
fimmtudagur, 28. apríl 2022
SÍM: Framboð til stjórnar SÍM - Hannes Lárusson
Gleðin selur
Þeir sem fylgst hafa með listalífi á íslandi síðustu áratugi hafa varla komist hjá því að taka eftir merkilegri þróun. Allt hvað myndlist varðar hefur verið á uppleið: söfnum hefur fjölg . . .
mánudagur, 28. mars 2022
SÍM: Aðalfundur Sambands íslenskra myndlistarmanna - Fundarboð
AÐALFUNDUR SAMBANDS ÍSLENSKRA MYNDLISTARMANNA
verður haldinn 14. maí 2022 á Korpúlfsstöðum.
Kl. 13:00 – 15:00
Dagskrá aðalfundar:
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar
3. Kjör formanns
4. Kjör til . . .
fimmtudagur, 3. mars 2022
SIM: A STATEMENT FROM THE ASSOCIATION OF ICELANDIC VISUAL ARTISTS ON THE SITUATION IN UKRAINE
A STATEMENT FROM THE ASSOCIATION OF ICELANDIC VISUAL ARTISTS ON THE SITUATION IN UKRAINE
The Association of Icelandic Visual Artists stands in solidarity with our Ukrainian partners, artists, and th . . .
föstudagur, 4. febrúar 2022
SÍM: Fundarboð - Aðalfundur Sambands íslenskra myndlistarmanna
FUNDARBOÐ
AÐALFUNDUR SAMBANDS ÍSLENSKRA MYNDLISTARMANNA
verður haldinn laugardaginn 14. maí 2022 á Korpúlfsstöðum
kl. 13:00 -16:00
Dagskrá aðalfundar:
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar
3. Stjó . . .