fimmtudagur, 6. febrúar 2025
Helgi Þorgils Friðjónsson - Grafíkvinamynd ársins 2025
Helgi Þorgils Friðjónsson er listamaður Grafíkvina árið 2025. Verk hans verður sýnt og afhent Grafíkvinum á Safnanótt, 7. febrúar, en jafnframt verður Helgi Þorgils með sýningu á verkum sínum í salnum . . .
fimmtudagur, 6. febrúar 2025
ART67: Guðrún Helga Gestsdóttir
Guðrún Helga ólst upp í Borgarnesi og var í mörg sumur í sveit á einum af fallegri stöðum þessa lands þar sem var mikill trjágróður, kjarr og skógrækt ríkisins á næstu grösum. „Þarna á fjölskylda mín . . .
fimmtudagur, 6. febrúar 2025
Ósk Gunnlaugsdóttir: Sortatíra
Verið hjartanlega velkomin/n á opnun þann 6 febrúar kl 17:00 í Höggmyndagarðinum á Nýlendugötu 17a, 101 Rvk.
Úr myrkrinu miðju koma djúpsjávarverur sálarinnar svamlandi til að heilsa okkur. Sumar ná . . .
miðvikudagur, 5. febrúar 2025
Þorgeir Ólason: Cargo art?
Endurnýting - endurvinnsla – endurmótun endurröðun.
Þessi orð eiga við um öll verkin á sýningunni sem áttu sitt fyrra líf í formi flutningaumbúða og Toggi hefur valið að kalla Cargo art?.
Einnota, f . . .
fimmtudagur, 30. janúar 2025
extra tilfinning: Claire Paugam
extra tilfinning, einkasýning Claire Paugam, leikur sér með ímynd ljósmynda sem fullkomin birtingarmynd raunveruleikans. Með því að breyta myndunum bæði líkamlega og stafrænt, taka ljósmyndir hennar á . . .
fimmtudagur, 30. janúar 2025
FÍSL fyrirlestur - Katia Klose og Mike Vos
Við kynnum með ánægju, tvo virta ljósmyndara og Íslandsvini, þau Katia Klose og Mike Vos sem næstu fyrirlesara á vegum FÍSL. Katia og Mike hafa áður komið til Íslands og tekið þátt í vinnustofum og sý . . .
fimmtudagur, 30. janúar 2025
Joris Rademaker: Þráin til vaxtar
Þann 01. febrúar opnar Joris Rademaker sýninguna: Þráin til vaxtar í Hannesarholti. Á sýningunni “Þráin til vaxtar” nálgast Joris Rademaker hugtökin vöxtur, hreyfing og tími út frá mismunandi sjónarho . . .
fimmtudagur, 30. janúar 2025
Yara Geo Concept: Jarðljós / Earthlight
Íslenska hönnunarmerkið Yara Geo Concept hefur ánægju af því að kynna nýja sýningu sína, „Jarðljós / Earthlight“, sem fer fram í EPAL, Laugavegi 7, Reykjavík og stendur til 28. febrúar 2025. Sýningin . . .
fimmtudagur, 30. janúar 2025
VAFNINGAR: Helga Pálína Brynjólfsdóttir og Sigurjón Ólafsson
Sýningin VAFNINGAR með verkum Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur og Sigurjóns Ólafssonar opnar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar laugardaginn 1. febrúar klukkan 15.
Verk Helgu Pálínu eru unn . . .
fimmtudagur, 30. janúar 2025
Kristján Guðmundsson: Svo langt sem rýmið leyfir
Sýning Kristjáns Guðmundssonar Svo langt sem rýmið leyfir opnar í i8 gallerí þann 30. janúar næstkomandi og stendur til 22. mars 2025. Á sýningunni er ný innsetning sem nær þvert yfir alla veggi rýmis . . .
fimmtudagur, 30. janúar 2025
Svavarssafn: DÝR. AVATAR. VÉL.
DÝR. AVATAR. VÉL. er sýning sem veltir fyrir sér framtíð líkama okkar. Mörkin á milli sjálfs og vef-sjálfs eru að mást út. Á meðan þau eru hverfandi stendur eftir spurning um hver við erum og hver við . . .
fimmtudagur, 30. janúar 2025
Opnun: Kristín Þorvaldsdóttir (1870 – 1944)
Þér og þínum er boðið að vera við opnun sögusýningar Kristínar Þorvaldsdóttur (1870 – 1944), föstudaginn 31. Janúar 2025, kl. 17:00 í sýningarsal Listasafni Ísafjarðar á 2. Hæð t.v. í Safnahúsinu við . . .
fimmtudagur, 23. janúar 2025
Dýnamískt kort: gjörningur eftir Miriam Markl
Yfir tveggja vikna tímabil stundar hreyfilistakonan Miriam Markl könnun á arkitektúr safnsins í gegnum hreyfingu og dans sem endar með gjörningi á fimmtudaginn langa 30. janúar kl. 20.00 í Hafnarhúsi. . . .
fimmtudagur, 23. janúar 2025
SÍM Gallery: “Echoes of Creation: Dialogues Across Borders”
Það er sönn ánægja SÍM Residency að bjóða þér á samsýninguna “Echoes of Creation: Dialogues Across Borders” í SÍM Gallery, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík. Opnun sýningarinnar er laugardaginn 25 janúar . . .
fimmtudagur, 23. janúar 2025
Listasafnið á Akureyri: Þrjár sýningar opnaðar á laugardaginn
Laugardaginn 25. janúar kl. 15 verða þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Hulda Vilhjálmsdóttir – Huldukona, Kristján Guðmundsson – Átta ætingar og Þórður Hans Baldursson / Þórunn Elísabe . . .
fimmtudagur, 23. janúar 2025
Stara - Ljósmyndahátíð Íslands 2025
Laugardaginn 25. janúar verður sýningin Stara opnuð í Gerðarsafni, sýningin er hluti af Ljósmyndahátíð Íslands 2025.
Sýningin Stara er með verkum átta sýnenda sem má út skilin á milli þess hver er hö . . .
fimmtudagur, 23. janúar 2025
Flækingur _Adrift í Gallerí Gróttu
Sýningaropnun föstudaginn 24. janúar kl. 17
„...Veggirnir hafa líka lært eitthvað. Kannski var það aldrei nefnt upphátt, en hugmyndin um vegg hefur komið inn í herbergið og þrýst sér inn í efnið á ei . . .
fimmtudagur, 23. janúar 2025
Er þetta norður? í Norræna húsinu
Verið velkomin á opnun fyrstu sýningar ársins í Norræna húsinu: Er þetta norður í sýningarstjórn Daríu Sól Andrews og Hlyns Hallssonar Laugardaginn 25. janúar klukkan 15:00 - 18:00.
Hver er afmörkun . . .
fimmtudagur, 23. janúar 2025
Opnun – Kyrr lífsferill
Laugardaginn 25. janúar kl. 15 bjóðum við ykkur hjartanlega velkomin á opnun sýningar Helga Vignis Bragasonar, Kyrrs lífsferils, sem hverfist um myndræna rannsókn ljósmyndarans á byggingum og bygginga . . .
fimmtudagur, 16. janúar 2025
Hallgrímur Árnason - Ró & Æði
Sýningaropnnun östudaginn 17. janúar kl. 17-19 opnar sýningin ‘Ró & Æði’ með verkum eftir Hallgrím Árnason í Þulu Gallery.
Málverk Hallgríms Árnasonar verða til í marglaga ferli þar sem hreyfing, ti . . .






















