top of page

Dýna­mískt kort: gjörn­ingur eftir Miriam Markl

508A4884.JPG

fimmtudagur, 23. janúar 2025

Dýna­mískt kort: gjörn­ingur eftir Miriam Markl

Yfir tveggja vikna tímabil stundar hreyfilistakonan Miriam Markl könnun á arkitektúr safnsins í gegnum hreyfingu og dans sem endar með gjörningi á fimmtudaginn langa 30. janúar kl. 20.00 í Hafnarhúsi.
Í ferlinu verður til „dýnamískt kort“ - lifandi, áhrifamikil framsetning á byggingunni sem tengslaneti í þróun. Í gegnum dansspuna mun hún túlka samspil ljóss, tíma, andrúmslofts og efnislegrar nærveru safnsins. Rannsókn hennar mun ná hámarki í lokagjörningi, þar sem hreyfingarnar verða að "hreyfanlegu korti" - ljóðræn og kraftmikil endurspeglun á takti og umbreytingum rýmisins, sem býður áhorfendum að upplifa arkitektúrinn sem lifandi, andandi heild.
Áhorfendum er boðið að fylgjast með hreyfikönnun hennar í Hafnarhúsinu á opnum æfingum hennar í safninu.
Listamaðurinn vill þakka Listasafni Reykjavíkur, SÍM Residency, Martynas Petreikis, Dansverkstæðinu, Tinnu Grétarsdóttur, Marcel Tarelkin og Catherine Guerin.
/
During a two-week exploration of the museum's architecture, Berlin-based movement artist Miriam Markl engages with its spatial, structural, and energetic qualities through movement and dance.
Her process envisions a "dynamic map" — a living, moving representation of the building as an evolving network of relationships. Through dance improvisation, she will embody the interplay of light, time, atmosphere, and the museum’s material presence. Her research will culminate in a final performance, where the movements become a "moving map" — a poetic and dynamic reflection of the space’s rhythms and transformations, inviting audiences to experience the architecture as a living, breathing entity.
Her final performance will take place on Good Thursday, 30 January at 20h00 in Hafnarhús.
Audiences are invited to observe her movement exploration of Hafnarhús during her open rehearsals at the museum.
Thanks to the Reykjavik Art Museum, SÍM Residency, Martynas Petreikis, Dansverkstæðið, Tinna Grétarsdóttir, Marcel Tarelkin and Catherine Guerin.
Miriam Markl (1992) is a movement artist, researcher, and creator based in Berlin, Germany. She has presented her performances at various venues, including the Reiss-Engelhorn Museums in Mannheim, Kunsthalle Mannheim, Gasteig Munich, Alte Münze Berlin, KitKatClub Berlin, Heiliggeist Church Heidelberg, Nelimarkka Museum in Alajärvi, Finland, and Art Center Ahjo in Joensuu, Finland

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page