
fimmtudagur, 13. mars 2025
Laus sýningartímabil á Hlöðuloftinu 2025
Eftirfarandi sýningartímabil eru laus á Hlöðuloftinu sumarið 2025:
7.-27. júlí
4.-24. ágúst
Vinsamlega sendið fyrirspurnir eða bókanir á netfangið sim@sim.is . . .

fimmtudagur, 13. mars 2025
Ókeypis dvalarlistamannavist hjá NES listamiðstöð – Apríl 2025
Við erum spennt að bjóða upp á ókeypis dvöl hjá NES listamiðstöð í Skagaströnd fyrir íslenskan listamann eða einstakling með lögheimili á Íslandi í apríl 2025.
Þessi dvalarmöguleiki innifelur sérherb . . .

fimmtudagur, 13. mars 2025
CALL FOR PROJECTS - 9th Edition of the Photographic Encounters of ViaSilva
Les Rencontres Photographiques de ViaSilva - “the ViaSilva Photographic Encounters” - is an artistic initiative
created in 2016 and organized by the association Les Ailes de Caïus, the public urban pl . . .

föstudagur, 28. febrúar 2025
Saman HönnunarMarkaður - Opið fyrir umsóknir
Umsóknarfrestur á HönnunarMarkað lengdur til föstudagsins 28 febrúar.
Umsóknarfrestur hönnuða á Saman HönnunarMarkað HönnunarMars 2025 verður lengdur til miðnættis föstudagsins 28 febrúar.
Sækja um . . .

fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Forval að samkeppni um listaverk í nýbyggingu Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
Háskóli Íslands í samstarfi við Nýjan Landspítala ohf. (NLSH) og Samband íslenskra myndlistarmanna (SÍM) bjóða myndlistarmönnum að taka þátt í forvali að lokaðri samkeppni um listaverk í nýbyggingu He . . .

fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Mjólkurbúðin salur Myndlistarfélagsins - Sýningatímabilið 2026
Við höfum opnað fyrir umsóknir fyrir sýningatímabilið 2026 í Mjólkurbúðinni-Sal Myndlistarfélagsins á Akureyri. Salurinn er prýddur stórum gluggum sem gera sýningar í salnum sýnilegar frá götunni. Vil . . .

fimmtudagur, 20. febrúar 2025
SPENNANDI NÁMSKEIÐ HJÁ TEXTÍLFÉLAGINU
Textílfélagið býður upp á fjögur örnámskeið í febrúar, mars og apríl þar sem áherslan er á útsaum og hugmyndavinnu fyrir myndefni. Kennsla fer fram á verkstæði Textílfélagsins á Korpúlfsstöðum, Thorsv . . .

föstudagur, 14. febrúar 2025
Kaktus 10 ára: Opið kall 2025
Kaktus er listhópur sem rekur sitt eigið listarými í Listagilinu á Akureyri. Markmið hópsins er að bjóða upp á fjölbreytta menningarstarfsemi úr ýmsum listgreinum og styðja við grasrót menningar á Aku . . .

föstudagur, 14. febrúar 2025
Vinnustofa í gerð lita, helgina 14. – 15. júní 2025
Uppgvötaðu hina tímalausu list að skapa þína eigin liti!
Himinbjörg listhús, Hellissandi, mun bjóða upp á námskeið í gerð og vinnslu litarefna og lita, það er að segja vatnslita, olíulita og tempera . . .

föstudagur, 14. febrúar 2025
Styrkir Letterstedtska sjóðsins - umsóknarfrestur til 15. febrúar 2025
Letterstedtski sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja norrænt samstarf og samstarf við Eystrasaltsríkin á sviði rannsókna, lista, vísinda og fræða.
Sjóðurinn kallar hér með eftir umsóknum um styrki . . .

fimmtudagur, 6. febrúar 2025
Þórsmörk listamannasetur - Opið fyrir umsóknir
Gjaldfrjáls rannsóknardvöl fyrir listamenn til að dvelja í allt að 8 vikur í Þórsmörk á Norðfirði á tímabilinu 15. mars - 15. október 2025. Umsóknir skal senda á menningarstofa@fjardabyggd.is fyrir um . . .

fimmtudagur, 6. febrúar 2025
Vinnustofa til leigu - Hátún 12
Vinnustofa til leigu frá 1. febrúar 2025. Rýmið er á jarðhæð á góðum stað miðsvæðis í Reykjavík.
Fyrir eru þrír listamenn, listmálari, kermiker og silfursmiður.
Óskað er eftir traustum, jákvæðum og . . .

fimmtudagur, 6. febrúar 2025
Módelteikning: Aflagalína og Teikning: Kynstur
Kristín Gunnlaugsdóttir kennir námskeiðið Módelteikning: Aflagalína dagana 19.-21. febrúar. Kennslan er í þrjá daga samfleytt kl. 17:45-21:00.
Á námskeiðinu verður teiknað eftir módeli á fjölbreytta . . .

fimmtudagur, 30. janúar 2025
Opið fyrir umsóknir – SÍM Hlöðuloft 2026
SÍM kallar eftir umsóknum um sýningar á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum fyrir sýningarárið 2026. Tekið er við umsóknum vegna fjögurra vikna einkasýninnga og/eða samsýninga. Sérstaklega er leitað eftir sý . . .

fimmtudagur, 30. janúar 2025
Fjarvinnustofur fyrir vorúthlutun úr myndlistarsjóði 2025
Umsóknarfrestur fyrir vorúthlutun myndlistarsjóðs 2025 er til kl. 16 mánudaginn 24. febrúar.
Dagana 3.-7. febrúar verður boðið upp á fjarvinnustofur fyrir umsóknagerð í myndlistarsjóð:
mánudaginn 3 . . .

fimmtudagur, 23. janúar 2025
Frieze New Writers Programme
Are you a new writer looking to develop as a critic? Interested in exploring different approaches to writing about art and searching for tips on how to get published? Applications are now open for the . . .

fimmtudagur, 23. janúar 2025
Litla Gallerí: Opið fyrir umsóknir // Open for application - 2025
LG er sýningar- og verkefnarými fyrir myndlistarmenn sem sækjast eftir að koma listsköpun sinni á framfæri við almenning og þannig vera virkur þátttakandi í íslenskri samtímalist. Við leggjum áherslu . . .

fimmtudagur, 23. janúar 2025
Intaglio Workshop/ Námskeið í þurrnál og ætingu
Old school Intaglio – as green as I can go with my integrity intact
“Two days is not much, so it will be intense, but my ambition is to leave you capable of continuing to do both traditional and exper . . .

fimmtudagur, 16. janúar 2025
Opið fyrir vorumsóknir í myndlistarsjóð 2025
Myndlistarsjóður hefur opnað fyrir umsóknir fyrir vorúthlutun árið 2025. Umsóknarfrestur er til kl. 16 mánudaginn 24. febrúar.
Hlutverk myndlistarsjóðs er að veita styrki til undirbúnings verkefna og . . .

fimmtudagur, 16. janúar 2025
Hamraborg kallar!
Hamraborg festival er haldin í fimmta skipti og við bjóðum listafólki af öllum sviðum að sækja um þátttöku.
Hamraborg Festival er listamannarekin hátíð sem fer fram ár hvert í hjarta Kópavogs. Í ár er . . .


