
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
SPENNANDI NÁMSKEIÐ HJÁ TEXTÍLFÉLAGINU
Textílfélagið býður upp á fjögur örnámskeið í febrúar, mars og apríl þar sem áherslan er á útsaum og hugmyndavinnu fyrir myndefni. Kennsla fer fram á verkstæði Textílfélagsins á Korpúlfsstöðum, Thorsv . . .

föstudagur, 14. febrúar 2025
Kaktus 10 ára: Opið kall 2025
Kaktus er listhópur sem rekur sitt eigið listarými í Listagilinu á Akureyri. Markmið hópsins er að bjóða upp á fjölbreytta menningarstarfsemi úr ýmsum listgreinum og styðja við grasrót menningar á Aku . . .

föstudagur, 14. febrúar 2025
Vinnustofa í gerð lita, helgina 14. – 15. júní 2025
Uppgvötaðu hina tímalausu list að skapa þína eigin liti!
Himinbjörg listhús, Hellissandi, mun bjóða upp á námskeið í gerð og vinnslu litarefna og lita, það er að segja vatnslita, olíulita og tempera . . .

föstudagur, 14. febrúar 2025
Styrkir Letterstedtska sjóðsins - umsóknarfrestur til 15. febrúar 2025
Letterstedtski sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja norrænt samstarf og samstarf við Eystrasaltsríkin á sviði rannsókna, lista, vísinda og fræða.
Sjóðurinn kallar hér með eftir umsóknum um styrki . . .

fimmtudagur, 6. febrúar 2025
Þórsmörk listamannasetur - Opið fyrir umsóknir
Gjaldfrjáls rannsóknardvöl fyrir listamenn til að dvelja í allt að 8 vikur í Þórsmörk á Norðfirði á tímabilinu 15. mars - 15. október 2025. Umsóknir skal senda á menningarstofa@fjardabyggd.is fyrir um . . .

fimmtudagur, 6. febrúar 2025
Vinnustofa til leigu - Hátún 12
Vinnustofa til leigu frá 1. febrúar 2025. Rýmið er á jarðhæð á góðum stað miðsvæðis í Reykjavík.
Fyrir eru þrír listamenn, listmálari, kermiker og silfursmiður.
Óskað er eftir traustum, jákvæðum og . . .

fimmtudagur, 6. febrúar 2025
Módelteikning: Aflagalína og Teikning: Kynstur
Kristín Gunnlaugsdóttir kennir námskeiðið Módelteikning: Aflagalína dagana 19.-21. febrúar. Kennslan er í þrjá daga samfleytt kl. 17:45-21:00.
Á námskeiðinu verður teiknað eftir módeli á fjölbreytta . . .

fimmtudagur, 30. janúar 2025
Opið fyrir umsóknir – SÍM Hlöðuloft 2026
SÍM kallar eftir umsóknum um sýningar á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum fyrir sýningarárið 2026. Tekið er við umsóknum vegna fjögurra vikna einkasýninnga og/eða samsýninga. Sérstaklega er leitað eftir sý . . .

fimmtudagur, 30. janúar 2025
Fjarvinnustofur fyrir vorúthlutun úr myndlistarsjóði 2025
Umsóknarfrestur fyrir vorúthlutun myndlistarsjóðs 2025 er til kl. 16 mánudaginn 24. febrúar.
Dagana 3.-7. febrúar verður boðið upp á fjarvinnustofur fyrir umsóknagerð í myndlistarsjóð:
mánudaginn 3 . . .

fimmtudagur, 23. janúar 2025
Frieze New Writers Programme
Are you a new writer looking to develop as a critic? Interested in exploring different approaches to writing about art and searching for tips on how to get published? Applications are now open for the . . .

fimmtudagur, 23. janúar 2025
Litla Gallerí: Opið fyrir umsóknir // Open for application - 2025
LG er sýningar- og verkefnarými fyrir myndlistarmenn sem sækjast eftir að koma listsköpun sinni á framfæri við almenning og þannig vera virkur þátttakandi í íslenskri samtímalist. Við leggjum áherslu . . .

fimmtudagur, 23. janúar 2025
Intaglio Workshop/ Námskeið í þurrnál og ætingu
Old school Intaglio – as green as I can go with my integrity intact
“Two days is not much, so it will be intense, but my ambition is to leave you capable of continuing to do both traditional and exper . . .

fimmtudagur, 16. janúar 2025
Opið fyrir vorumsóknir í myndlistarsjóð 2025
Myndlistarsjóður hefur opnað fyrir umsóknir fyrir vorúthlutun árið 2025. Umsóknarfrestur er til kl. 16 mánudaginn 24. febrúar.
Hlutverk myndlistarsjóðs er að veita styrki til undirbúnings verkefna og . . .

fimmtudagur, 16. janúar 2025
Hamraborg kallar!
Hamraborg festival er haldin í fimmta skipti og við bjóðum listafólki af öllum sviðum að sækja um þátttöku.
Hamraborg Festival er listamannarekin hátíð sem fer fram ár hvert í hjarta Kópavogs. Í ár er . . .

fimmtudagur, 9. janúar 2025
Gallery Grásteinn óskar eftir listamanni
Gallery Grásteinn leitar að listamanni til að slást í hópinn. Grásteinn hefur starfað í 6 ár á Skólavörðustíg í miðbæ Reykjavíkur. Listamennirnir eru í öflugu samstarfi en vinna í mjög fjölbreyttum ef . . .

fimmtudagur, 9. janúar 2025
Helgarnámskeið í silkiprentun
Námskeið í silkiprentun fer fram helgina 25 – 26 janúar 2025 kl 10 – 16 hjá Íslensk Grafík, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík. Verð 48.000 kr. Kennari er Atli Bender.
Á námskeiðinu munu nemendur læra un . . .

fimmtudagur, 9. janúar 2025
Stephan G Stephansson Artist Residency Award
The Stephan G. Stephansson Icelandic Society has partnered with the Icelandic National League of North America (INLNA) to launch a new artist residency award in the name of Stephansson, an esteemed Ic . . .

fimmtudagur, 9. janúar 2025
I-Park is Accepting Applications for its 2025 Artists-in-Residence Program
I-Park is now accepting applications for its fully funded General Residency Program. These onsite, multidisciplinary residencies are open to artists and designers working in the visual arts, creative . . .

fimmtudagur, 9. janúar 2025
Apply for OPENART 2026
OpenArt is a public art biennial with the next exhibition taking place June to September 2026 in the city center of Örebro, Sweden. Contemporary artworks are displayed outdoors and available for publi . . .

fimmtudagur, 19. desember 2024
Opið fyrir umsóknir um dvöl í Kjarvalsstofu í París til 13. janúar
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um dvöl í Kjarvalsstofu í París á Mínum síðum Reykjavíkurborgar. Kjarvalsstofa er stúdíóíbúð/vinnustofa sem listafólk á Íslandi getur sótt um að fá leigða í afmarkaðan . . .


