Fjarvinnustofur fyrir vorúthlutun úr myndlistarsjóði 2025

fimmtudagur, 30. janúar 2025
Fjarvinnustofur fyrir vorúthlutun úr myndlistarsjóði 2025
Umsóknarfrestur fyrir vorúthlutun myndlistarsjóðs 2025 er til kl. 16 mánudaginn 24. febrúar.
Dagana 3.-7. febrúar verður boðið upp á fjarvinnustofur fyrir umsóknagerð í myndlistarsjóð:
mánudaginn 3. febrúar kl. 10:00-11:00
mánudaginn 3. febrúar kl. 13:00-14:00
þriðjudaginn 4. febrúar kl. 11:00-12:00
þriðjudaginn 4. febrúar kl. 14:00-15:00
miðvikudaginn 5. febrúar kl. 10:00-11:00 (á ensku)
Vnnustofurnar fara fram á netinu, Google Meet. Hámarksfjöldi 20 manns og lengd er 50 mín.
Farið verður yfir umsóknareyðublaðið, textagerð, kostnaðaráætlun, fjármögnun og fylgiskjöl. Í lokin verður opnað fyrir spurningar og vangaveltur. Sýniseintak af umsóknarforminu er aðgengilegt hér.
Nauðsynlegt er að skrá þátttöku hér:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSc6eTsX5MoqNSsNf-pOo4vHedPJUycZEczLkeb8PXl9cAXaXw/viewform?usp=sharing
Nánari upplýsingar: https://www.icelandicartcenter.is/is/frettir/opid-fyrir-umsoknir-i-myndlistarsjod-vor-2025