top of page

Fjarvinnustofur fyrir vorúthlutun úr myndlistarsjóði 2025 

508A4884.JPG

fimmtudagur, 30. janúar 2025

Fjarvinnustofur fyrir vorúthlutun úr myndlistarsjóði 2025 

Umsóknarfrestur fyrir vorúthlutun myndlistarsjóðs 2025 er til kl. 16 mánudaginn 24. febrúar.

Dagana 3.-7. febrúar verður boðið upp á fjarvinnustofur fyrir umsóknagerð í myndlistarsjóð:

mánudaginn 3. febrúar kl. 10:00-11:00
mánudaginn 3. febrúar kl. 13:00-14:00
þriðjudaginn 4. febrúar kl. 11:00-12:00
þriðjudaginn 4. febrúar kl. 14:00-15:00
miðvikudaginn 5. febrúar kl. 10:00-11:00 (á ensku)
Vnnustofurnar fara fram á netinu, Google Meet. Hámarksfjöldi 20 manns og lengd er 50 mín.

Farið verður yfir umsóknareyðublaðið, textagerð, kostnaðaráætlun, fjármögnun og fylgiskjöl. Í lokin verður opnað fyrir spurningar og vangaveltur. Sýniseintak af umsóknarforminu er aðgengilegt hér.



Nauðsynlegt er að skrá þátttöku hér:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSc6eTsX5MoqNSsNf-pOo4vHedPJUycZEczLkeb8PXl9cAXaXw/viewform?usp=sharing



Nánari upplýsingar: https://www.icelandicartcenter.is/is/frettir/opid-fyrir-umsoknir-i-myndlistarsjod-vor-2025

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page