top of page
Saman HönnunarMarkaður - Opið fyrir umsóknir

föstudagur, 28. febrúar 2025
Saman HönnunarMarkaður - Opið fyrir umsóknir
Umsóknarfrestur á HönnunarMarkað lengdur til föstudagsins 28 febrúar.
Umsóknarfrestur hönnuða á Saman HönnunarMarkað HönnunarMars 2025 verður lengdur til miðnættis föstudagsins 28 febrúar.
Sækja um hér : https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSePQqJBTG_aIrQcjro4Rh5iFHiSHcwdJ6041EG3CJ8R_dElOA/viewform?usp=header
Á markaðnum verður lögð áhersla á gamla lagera, frumgerðir, sýningar eintök, mistök, einstaka hluti og að bjóða gestum borgarinnar afslætti á gömlum og nýjum vörum.
HönnunarMarkaður helgina 29-30. mars í Hafnarhúsinu kl 11:00-17:00.
HönnunarMarkaðurinn er nýr liður í dagskrá HönnunarMars unnin af Saman - menning & upplifun.
bottom of page


