16. janúar 2025 kl. 12:32:09
Undraland: Unnar Örn með verk í vinnslu
Samhliða sýningunni Undraland sem verður opnuð 11. janúar í Ásmundarsafni, hefst verkefni sem stendur yfir árið 2025 þar sem samtímalistamenn verða með verk í vinnslu í Undralandi. Þá fjóra áratugi se . . .
9. janúar 2025 kl. 14:46:27
The Singulart Prize - Open for applications
The Singulart Prize is here for its 4th edition, celebrating the work of contemporary painters, sculptors, and photographers whose unique visions are shaping the art of today.
We invite artists to e . . .
9. janúar 2025 kl. 14:40:11
Listasafnsfélag Listasafns Íslands - Stofnfundur 9. janúar
Listasafnsfélagið, hollvinafélag Listasafns Íslands, verður endurvakið á fundi sem haldinn verður í Listasafni Íslands, Fríkirkjuvegi 7, fimmtudaginn 9. janúar, kl. 17.00. Fundurinn verður opinn öllum . . .
9. janúar 2025 kl. 14:34:28
Fræðsla um myndlistarvörur í Slippfélaginu
Þriðjudaginn 14. janúar ætlar listamaðurinn og starfsmaður Fila Group, Fredrik Thorsén, að vera með myndlistarvörukynningu í verslun Slippfélagsins í Fellsmúla. Fila Group er með vörur frá frægum myn . . .
9. janúar 2025 kl. 12:53:09
Sýning á verkum Steinu Vasulka í Listasafni Íslands og Listasafni Reykjavíkur
Listasafn Íslands og Listasafn Reykjavíkur munu sameiginlega standa að viðamikilli sýningu á verkum myndlistarkonunnar Steinu Vasulka.
Listasafn Íslands og Listasafn Reykjavíkur eru stolt af samstarf . . .
19. desember 2024 kl. 12:13:32
Helgi Hjaltalín hlýtur Gerðarverðlaunin í ár
Helgi Hjaltalín Eyjólfsson hlaut Gerðarverðlaunin við hátíðlega athöfn í Gerðarsafni í dag, laugardaginn 14. desember 2024. Verðlaunin voru veitt í fimmta sinn og hlýtur Helgi viðurkenninguna fyrir rí . . .
19. desember 2024 kl. 12:12:52
Algjörar skvísur – haustsýning Hafnarborgar 2025
Listráð Hafnarborgar hefur valið Algjörar skvísur sem haustsýningu Hafnarborgar árið 2025, úr fjölda tillagna sem bárust fyrr á árinu í gegnum árlegt opið kall safnsins. Sýningarstjórar vinningstillög . . .
11. desember 2024 kl. 13:16:11
Gerðarverðlaunin 2024
Verið hjartanlega velkomin á afhendingu Gerðarverðlaunanna 2024, laugardaginn 14. desember kl. 16:00 í Gerðarsafni. Elísabet B. Sveinsdóttir formaður Lista- og menningarráðs veitir verðlaunin.
Gerða . . .
11. desember 2024 kl. 12:42:34
Úthlutun listamannalauna 2025
Úthlutunarnefndir launasjóða listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2025.
Til úthlutunar voru 1720 mánaðarlaun úr átta launasjóðum: hönnuða, myndlistarmanna, rithöfunda, . . .
5. desember 2024 kl. 13:23:03
Ásta Fanney á Feneyjatvíæringinn 2026
Ásta Fanney Sigurðardóttir fer sem fulltrúi Íslands á tvíæringinn í myndlist í Feneyjum árið 2026. Þetta var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Listasafni Íslands.
Ásta Fanney er fjölhæfur listamaður og . . .
5. desember 2024 kl. 13:22:58
Ráðstefna: Staða myndlistarstefnunnar
Menningarráðuneytið og Myndlistarmiðstöð standa fyrir ráðstefnu um stöðuna á aðgerðum í stefnu um málefni myndlistar á Íslandi.
Aðalgestur ráðstefnunnar er Mikkel Bogh, prófessor við Kaupmannahafnar . . .
5. desember 2024 kl. 12:50:38
Autism and Neurodiversity reFraming Innovation
Can we develop better spaces for neurodivergent creativity?
AnFinn is a neurodivergent-led action research project currently recruiting neurodivergent creative practitioners to take part in an explo . . .
28. nóvember 2024 kl. 14:18:52
Úthlutun úr Styrktarsjóði Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríksdóttur
Úthlutað var úr Styrktarsjóði Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríksdóttur í 14. sinn í dag, 21.
nóvember og hafa þá 22 listamenn hlotið styrk úr sjóðnum frá því fyrst var veitt úr honum
1995. Sjóðnum er . . .
28. nóvember 2024 kl. 13:23:58
Samsýningin Summa & Sundrung hlýtur verðlaun
Sýningin Summa & Sundrung sem var framleidd af Listasafni Árnesinga og House of Arts Brno hlaut fyrstu verðlaun hjá menningarmálaráðuneytinu í Tékklandi fyrir bestu alþjóðlegu sýninguna á síðasta ári . . .
21. nóvember 2024 kl. 13:26:30
Endurbætur að hefjast á útilistaverki við Háaleitisbraut
Endurbætur eru að hefjast á útilistaverkinu Landnám eftir Björgvin Sigurgeir Haraldsson en verkið stendur við Háaleitisbraut og mun það verða endurgert og sett á sinn fyrri stað að því loknu. Landnám . . .
21. nóvember 2024 kl. 13:24:38
Að túlka hið ósýnilega: vandinn við málaralistina. Málþing um myndlist Bjarna Sigurbjörnssonar
Verið velkomin á málþing tileinkað myndlist og aðferðum Bjarna Sigurbjörnssonar, sunnudaginn 24. nóvember, klukkan 13.
Hlynur Helgasson, dósent í listfræði við Háskóla Íslands, er málshefjandi og aðr . . .
21. nóvember 2024 kl. 13:23:10
Útgáfuhóf vegna bókarinnar SAMSPIL
Bókin er gefin út í tilefni af 100 ára fæðingarafmæli Ragnars Kjartanssonar myndhöggvara og þess að 50 ár eru síðan Myndhöggvarafélagið í Reykjavík (MHR) setti upp fyrstu almennu vinnustofurnar fyrir . . .
14. nóvember 2024 kl. 11:09:52
Kosningafundur 17. nóvember í Hamri Stakkahlíð 1
Kosningafundur sunnudaginn 17. nóvember í fyrirlestrasalnum Skriðu í Hamri, Stakkahlíð 1, klukkan 15:00 til 17:00
Bandalag íslenskra listamanna og Listaháskóli Íslands boða til pallborðsumræðu um lis . . .
14. nóvember 2024 kl. 11:08:50
Málþing um styrkjaumhverfi listasafna
Samtök listasafna á Íslandi efna til málþings um styrkjaumhverfi listasafna á Íslandi, fimmtudaginn 21. nóvember kl. 13—17, í fjölnotasal Listasafns Reykjavíkur, Hafnarhúsi.
Markmið málþingsins er a . . .
14. nóvember 2024 kl. 10:57:19
Sýningarstjóri Sequences XII / Curator of Sequences XII: Daría Sól Andrews
English below
Myndlistartvíæringurinn Sequences mun fara fram í tólfta sinn dagana 10. - 20. október 2025. Daría Sól Andrews mun skapa litræna umgjörð hátíðarinnar. Daría er sjálfstætt starfandi sýni . . .