Fréttir / Áhugavert
21. september 2023 kl. 12:02:01
Fjölbreytt dagskrá Hönnunarþings á Húsavík
Dagana 28. - 30. september fer fram í fyrsta sinn Hönnunarþing, hátíð vöruhönnunar á Húsavík og nágrenni. Þar gefst almenningi kostur á að kynna sér fag hönnuðarins og áhersla lögð á mikilvægi vöruh . . .
21. september 2023 kl. 11:57:07
Tíminn líður hratt á gervigreindaröld - Málþing um gervigreind og höfundarétt
Þann 29. september n.k. verður haldið málþing um gervigreind og höfundarétt. Verður þar boðið upp á fyrirlestra og hringborðsumræður með kunnáttufólki á sviðum tækni, fræða, lista og laga. Markmið mál . . .
21. september 2023 kl. 11:28:45
A! Gjörningahátíð haldin í október
A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri 5.-8. október næstkomandi. A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega og nú í níunda sinn. Ókeypis er inn á alla viðburði.
Dómnefnd valdi . . .
14. september 2023 kl. 10:07:58
Inner and Outer Landscapes: Arngunnur Ýr and Alvar Gullichsen
Paul Lassus, Chair of the Board of Association Alvar Aalto en France and Ásdís Ólafsdóttir, Director of Maison Louis Carré, have the pleasure of inviting you to the vernissage-cocktail of the exhibiti . . .
13. september 2023 kl. 15:41:20
Meistaraspjall með Mörtu Andreu í BíóParadís
Föstudaginn 15. september kl. 10:00-13:00 verður haldið meistaraspjall með Mörtu Andreu, ráðgjafa og kvikmyndaframleiðenda í Bíó Paradís, en hún hefur verið ráðgjafi á vinnusmiðju í Hafnar.Haus sem er . . .
13. september 2023 kl. 15:30:13
Call for applications: Artist-in-residence (AiR) program 2024–2025
Located in Switzerland, the Ecole Polytechnique Fédérale de Lausanne/Swiss Federal Institute of Technology Lausanne (EPFL) is a leading university and one of Europe’s most vibrant and cosmopolitan sci . . .
31. ágúst 2023 kl. 13:58:35
Haustkarnival í Gerðarsafni - Smiðja og leiðsögn fyrir börn
Blómasmiðja fyrir börn laugardaginn 2. september kl. 14:30 - 16:30
Eru þetta alvöru blóm? Eru þetta kannski þykjó blóm?!
Komdu í Gerðarsafn og prófaðu að rækta þín eigin haustblóm úr ullardúskum!
Sm . . .
31. ágúst 2023 kl. 13:49:32
Written In Blood by The Icelandic Love Corporation
Thursday September 7th, between 17:00 – 20:00 at Gallery Gudmundsdottir Joachimstr. 17, 10119 Berlin
Artist Statement
Most women experience having their period. From adolescence to over fifty, this m . . .
31. ágúst 2023 kl. 13:47:18
Eva Ísleifs tekur þátt í hópsýningu í Lavrion á Grikklandi
Twelve contemporary artists were invited to explore the intangible, material and environmental cultural heritage of Lavreotiki within the framework of the LAVREOTIKI ART PROJECT, an initiative of the . . .
29. ágúst 2023 kl. 13:05:48
Útgáfuhóf í Safnahúsinu við Hverfisgötu
Þriðjudaginn 29. ágúst kl. 17 – 19
Hver var fyrsti Íslendingurinn til að halda myndlistarsýningu? Þarf öll list að vera falleg? Hvers vegna fórnar fólk svo miklu fyrir myndlistina?
Í þessari fróðleg . . .
22. ágúst 2023 kl. 16:04:21
Hönnunarverðlaun Íslands 2023 - opið fyrir ábendingar
Búið er að opna fyrir ábendingar til Hönnunarverðlauna Íslands 2023 og hægt er að benda á eigin verk eða annarra til miðnættis 6. september næstkomandi. Markmið með innsendingum er að tryggja að afbur . . .
15. ágúst 2023 kl. 15:04:57
Cole Swensen & Biswamit Dwibedy — Reading
Writer, educator, and translator Cole Swensen will read from her collection of ecopoetic nano-essays along with one of SÍM Residency artist-in-residence artists – Biswamit Dwibedy, at Mál og Menning o . . .
8. ágúst 2023 kl. 15:48:05
Opinber skúlptúr vígður á Siglufirði
Laugardaginn 29. júlí afhjúpaði forsætisráðherra Íslands, Katrín Jakobsdóttir listaverkið Síldarstúlkan eftir Arthur Ragnarsson. Verkið hefur notið mikilla vinsælda meðal almennings og um þúsund manns . . .
27. júlí 2023 kl. 13:41:19
Fjörufjör með Allt er hægt í Viðey
Í Viðey eru fallegar fjörur þar sem ýmsar gersemar eru að finna. Laugardaginn 29. júlí, kl. 13:15, verður boðið upp á könnunarleiðangur um fjöruna við Naustið sem er staðsett nálægt Friðarsúlu Yoko On . . .
7. júlí 2023 kl. 12:40:22
Ásmundur Sveinsson: Kona að strokka
Nýverið var verk Ásmundars Sveinssonar Kona að strokka sett upp við Rjómabúið að Erpsstöðum í Dölunum. Það er ekki tilviljun að verk Ásmundar er sett upp við Erpsstaði en hann var fæddur og uppalinn . . .
6. júlí 2023 kl. 12:28:23
Light Up 2024 - New Artist Residency
In January 2022 we held a very successful Light Festival where artists used light to illuminate our town during the dark days of January. During the Icelandic winter, the days are short and the night . . .
5. júlí 2023 kl. 14:25:11
Geirfuglinn í Skerjafirði
Geirfugl eftir Ólöfu Nordal er aftur kominn á sinn stall eftir að hafa fallið niður við högg í mikilli ísingu í vetur.
Á bak við höggmyndina Geirfugl býr margþætt merking sem sýnir skoðun Ólafar . . .
29. júní 2023 kl. 13:02:22
ÚTGÁFUHÓF: Sigurður Guðmundsson: Sextet
Verið velkomin í útgáfuhóf Sextet, ný bók eftir Sigurð Guðmundsson, sem verður haldið föstudaginn 30. júní milli 17:00-19:00 í i8 gallerí.
Með skáldverkunum Tabúlarasa, Ósýnilega konan, Dýrin í Saigo . . .
27. júní 2023 kl. 13:15:42
Þjóðsögur og plöntuskoðun fyrir fjölskyldur
Börnum verða sagðar þjóðsögur í Viðey í skemmtilegri náttúrugöngu þann 1. júlí kl. 13:15. Sögukonan er Björk Bjarnadóttir umhverfis- og þjóðfræðingur.
Spáð verður í jurtirnar, nöfn þeirra, athugað . . .
22. júní 2023 kl. 12:10:04
Blood Memory: A Visual Survey of Commercial Fishing in Iceland
You are formally invited to a screening of the work that came out of an artist residency at Samband íslenskra Myndlistarmanna (SÍM) in 2011 - a film titled Blood Memory. We received a grant to continu . . .