5. september 2024 kl. 12:08:03
BÆJARLISTAMAÐUR MOSFELLSBÆJAR 2024
Á sérstakri hátíðardagskrá við setningu bæjarhátíðarinnar Í túninu heima í Mosfellsbæ fimmtudaginn 29. ágúst var leirlistakonan Þóra Sigurþórsdóttir útnefnd bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2024.
Mennin . . .
29. ágúst 2024 kl. 13:51:00
Tveir fyrirlestrar með Mörtu Andreu í Bíó Paradís
Marta Andreu heldur tvo fyrirlestra í september í Bíó Paradís.
Fyrri fyrirlesturinn sem ber yfirskriftina „Lovesong, a non-existent film in progress” og er hluti af heimildamyndaveislu Skjaldborgar . . .
22. ágúst 2024 kl. 12:29:01
Opið kall: DesignTalks 2025
Lumar þú á hugmynd fyrir DesignTalks? Bentu á þann sem þér þykir bestur. Opið er fyrir tillögur að fyrirlesurunum og verkefnum á DesignTalks 2025. Innsendar tillögur að fyrirlesurum og verkefnum verða . . .
8. ágúst 2024 kl. 15:56:46
Málþing um fyrsta útilistaverkið á Íslandi
Málþing „Eftir sinni mynd“ -Þegar Danir gáfu Íslendingum Thorvaldsen 1874 Sunnudag 11. ágúst kl. 13.00 í Hafnarhúsi.
Málþing í tilefni þess að árið 2024 eru liðin 150 ár frá því að Kaupmannahafnarb . . .
4. júlí 2024 kl. 12:26:07
Listaverkið Stanslaus eftir Rósu Gísladóttur valið til uppsetningar við Grensásveg 1
Skúlptúr myndlistarkonunnar Rósu Gísladóttur, Stanslaus, var valinn til uppsetningar við nýbyggingu á Grensásvegi 1 í samstarfi lóðarhafa og Reykjavíkurborgar. Samkeppnin um útlistaverk er hluti af þe . . .
27. júní 2024 kl. 12:36:00
Fjölgun listamannalauna samþykkt
Alþingi samþykkt í vikunni breytingu á lögum nr 57/2009 um listamannalaun sem fela í sér fjölgun launasjóða sem starfslaun eru veitt úr og fjölgun árlegra úthlutunarmánaða. Starfslaunamánuðum verður f . . .
13. júní 2024 kl. 14:08:28
Málþing um gildi nemendarannsókna
Rannsóknarsetur skapandi greina stendur fyrir málþingi um rannsóknir á atvinnulífi menningar og skapandi greina og hvernig rannsóknaverkefni háskólanema geta nýst í þeim efnum. Dregið verður fram hagn . . .
30. maí 2024 kl. 13:21:39
Skjóta - Ný íslensk ópera um loftslagsvána og fótbolta
Skjóta er ný íslensk ópera á ensku með íslenskum texta eftir Sigrúnu Gyðu Sveinsdóttur sem verður frumflutt í Ásmundarsal þann 7. júní.
Skjóta er gjörningaópera jafn löng fótboltaleik sem verður sýn . . .
23. maí 2024 kl. 12:23:47
Fjölbreytt námskeið fyrir 16 ára og eldri í Myndlistaskólanum í Reykjavík
Vakin er athygli á breiðu námskeiðaframboði fyrir 16 ára og eldri í Myndlistaskólanum í Reykjavík í sumar. Meðal námskeiða eru Grunnnámskeið í vefnaði; Leirmunagerð í staðbundin efni; Leirrennsla; Mód . . .
23. maí 2024 kl. 12:09:36
Myndlist og náttúra - Alþjóðleg ráðstefna
Verið hjartanlega velkomin á alþjóðlegu ráðstefnuna Myndlist og náttúra á vegum Gerðarsafns. Á ráðstefnunni verður sjónum beint að tengslum myndlistar og náttúru með sérstakri áherslu á listkennslu og . . .
16. maí 2024 kl. 14:02:53
Málþing um sýningahönnun í Árbæjarsafni
Borgarsögusafn blæs til málþings um sýningahönnun miðvikudaginn 22. maí kl. 15:00-17:00 í Árbæjarsafni. Þátttaka er ókeypis en skráning er nauðsynleg.
Tilefnið er nýliðinn Hönnunarmars en þar mátti s . . .
2. maí 2024 kl. 14:49:56
NÝTUM OG NJÓTUM - Námskeið á verkstæði Textílfélagsins á Korpúlfsstöðum
Vekjum athygli á þremur námskeiðum sem haldin verða í maí 2024:
SKAPANDI FATAVIÐGERÐIR
Textílhönnuðurinn og listakonan Ýr Jóhannsdóttir eða Ýrúrarí býður upp á opna smiðju í skapandi fataviðgerðum me . . .
24. apríl 2024 kl. 15:59:25
The Transit of Venus across the Sun 1-30 April 2024
Vinnustofan "The Transit of Venus across the Sun" 1-30 April 2024 með sýningaropnun 27. april 2024. Vinnustofan og sýningin fara fram á eyjunni Rodrigues í Indlandhafi sem tilheyrir Mauritius. Þátttak . . .
18. apríl 2024 kl. 08:49:03
Proposal for the establishment of the Nordic Council's Visual Arts Prize
Representatives from the Nordic visual arts organizations have come together with a proposal for establishing a Nordic Council's Visual Arts Prize, as we are puzzled by the absence of such an award in . . .
18. apríl 2024 kl. 08:39:30
Andlát: Arnar Herbertsson
Arnar Herbertsson myndlistarmaður er látinn. Hann var á sínum tíma virkur í starfi SÚM og tók þátt í samsýningum þess hérlendis og erlendis. Hann dró sig í hlé um tíma en hefur verið ötull . . .
4. apríl 2024 kl. 15:22:37
Sjóður Listaverkasafns Valtýs Péturssonar
„Líklega væri langbezt fyrir íslenzka myndlist ef öll þjóðin málaði“ Valtýr Pétursson.
Árið 2011 var stofnaður sjóður Listaverkasafns Valtýs Péturssonar í þeim tilgangi að halda ævistarfi hans til ha . . .
27. mars 2024 kl. 11:38:51
Donat Prekorogja: PAPPAMANIA
Gestalistamaður Gilfélagsinns í mars Donat Prekorogja sýnir í Deiglunni á Akureyri, sal Gilfélagsinns. Sýningin opnar kl.17 á skírdag, fimmtudaginn 28. Mars og er einungis opin þennan eina dag.
Donat . . .
21. mars 2024 kl. 10:53:49
Myndlistin á Listahátíð í Reykjavík í sumar
Við kynnum fjölbreytta flóru myndlistar á Listahátíð 2024!
Innsetningar, skúlptúrar, ljósmyndasýningar, hljóðverk og heilu hátíðirnar munu skjóta upp kollinum á söfnum höfuðborgarsvæðisins og um lan . . .
21. mars 2024 kl. 10:39:47
Amanda Riffo er Myndlistarmaður ársins 2024
Það var margt um manninn í Iðnó þegar Íslensku myndlistarverðlaunin voru afhent í sjöunda skipti þann 14. mars. Myndlistarráð stendur að baki verðlaunanna sem hafa það að meginmarkmiði að vekja athygl . . .
7. mars 2024 kl. 12:23:12
Innangarðs og utan: söfnun á jaðrinum
Safnasafnið og Nýlistasafnið leiða saman hesta sína í samstarfi við Norræna húsið og blása til málþings þann 14. Mars, kl: 15:00 í Norræna húsinu um söfnun á jaðrinum, umhverfi safna með sértæk markmi . . .