7. nóvember 2024 kl. 12:36:37
GÍA - útgáfuhóf
Útgáfuhóf í Gerðarsafni Sunnudaginn 10. nóvember klukkan 15.00
Safnasafnið, List án landamæra og Gerðarsafn bjóða til útgáfuhófs á síðasta sýningardegi GÍU í Gerðarsafni.
Útgáfuhófið verður haldi . . .
7. nóvember 2024 kl. 12:30:41
Málþing um styrkjaumhverfi listasafna
Samtök listasafna á Íslandi efna til málþings um styrkjaumhverfi listasafna á Íslandi, fimmtudaginn 21. nóvember kl. 13—17, í fjölnotasal Listasafns Reykjavíkur, Hafnarhúsi.
Markmið viðburðarins er . . .
31. október 2024 kl. 13:15:24
Málþing um Myndlæsi: Máltaka & læsi
Norræna húsið býður til málþings um myndlæsi fimmtudaginn 31. október kl 15:00-17:30. Í sífellt sjónrænni heimi er hæfileikinn til að túlka og skapa merkingu úr myndum nauðsynlegur þvert á fræðigreina . . .
31. október 2024 kl. 13:13:42
Kosningafundur í Grósku 6. nóvember kl. 8:30 - 10:00
Hagrænar mælingar hafa undanfarin ár sýnt fram á öran vöxt og fjölgun starfa innan Skapandi greina. Innan þeirra felast mikil og vannýtt tækifæri til nýrrar nágunar og nýsköpunar í atvinnulífi og samf . . .
24. október 2024 kl. 12:22:54
Women for ethical Artificial Intelligence (W4EAI) Conference
Join us for an inspiring event dedicated to shaping AI ethically through a gendered lens!
On October 30, the Social and Human Sciences Sector will host, as part of its Policy Dialogue on AI Governanc . . .
24. október 2024 kl. 12:08:08
Kristín Gunnlaugsdóttir á yfirlitssýningu 2025
Við opnun sýningarinnar Hallgrímur Helgason: Usli, laugardaginn 19. október, var tilkynnt að næsti listamaður til að taka þátt í yfirlitssýningu á Kjarvalsstöðum er Kristín Gunnlaugsdóttir. Sýningin v . . .
17. október 2024 kl. 12:30:29
Málþing: Samtal um hamfarir í Þjóðminjasafni Íslands
Velkomin að taka þátt í málþinginu Samtal um hamfarir í Þjóðminjasafni Íslands, dagana 8. - 9. nóvember. Málþingið er skipulagt í tengslum við sýninguna Brot úr framtíð, sem stendur yfir í Bogasal saf . . .
10. október 2024 kl. 13:05:15
Listasafn ASÍ velur Sigurð Ámundason myndlistarmann til samstarfs
Listasafn ASÍ kallaði nýverið eftir umsóknum frá myndlistarmönnum vegna innkaupa og til samstarfs um sýningarhald á vegum safnsins. Þetta er í fimmta sinn síðan 2017 sem safnið auglýsir eftir umsóknu . . .
10. október 2024 kl. 12:58:46
Val á listamönnum í D-sal Hafnarhúss 2025
Á dögunum var auglýst eftir listamönnum til þess að sýna í D-sal Listasafns Reykjavíkur – Hafnarhúsi fyrir árið 2025. Niðurstöður liggja nú fyrir og voru fjórar umsóknir valdar að þessu sinni. Þau sem . . .
3. október 2024 kl. 12:37:57
Fatasóun og endurnýting textíls
Katrín María Káradóttir heldur erindi í Fríbúðinni Borgarbókasafnið Gerðubergi Miðvikudaginn 2. október kl. 17:30-19:00
Hvaða leiðir er hægt að fara til að endurnýta textíl og lengja líftíma hans í h . . .
26. september 2024 kl. 13:29:14
Sérvitur óður til 101
Dæner fyrir lömb og guði verður frumsýnd laugardaginn 28. september kl. 14:00 í Háskólabíó á RIFF.
Er í lagi að skera sig úr og fylgja ekki stöðlum samfélagsins? Ef svo er hvernig og hve mikið? Velt . . .
26. september 2024 kl. 13:15:17
Tímamót hjá Myndlistaskólanum í Reykjavík
Nú standa yfir flutningar hjá Myndlistaskólanum í Reykjavík sem hefur verið til húsa á Hringbraut 121, í JL-húsinu frá árinu 1998. Hann stefnir austur yfir læk, á hornið á Laugavegi og Rauðarárstíg, í . . .
19. september 2024 kl. 11:52:27
5. árs nemar í arkitektúr við Listaháskóla Íslands sýna afrakstur kortlagningar á höfundaverki Kjartans Sveinssonar
KJARTAN SVEINSSON: ÍSLENZK BLOKK
Fimmtudaginn 19. september kl. 16 - 18 opnar í Epal gallerí sýning 5. árs nema í arkitektúr við Listaháskóla Íslands. Sýndur verður afrakstur kortlagningar nemenda á . . .
5. september 2024 kl. 12:08:03
BÆJARLISTAMAÐUR MOSFELLSBÆJAR 2024
Á sérstakri hátíðardagskrá við setningu bæjarhátíðarinnar Í túninu heima í Mosfellsbæ fimmtudaginn 29. ágúst var leirlistakonan Þóra Sigurþórsdóttir útnefnd bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2024.
Mennin . . .
29. ágúst 2024 kl. 13:51:00
Tveir fyrirlestrar með Mörtu Andreu í Bíó Paradís
Marta Andreu heldur tvo fyrirlestra í september í Bíó Paradís.
Fyrri fyrirlesturinn sem ber yfirskriftina „Lovesong, a non-existent film in progress” og er hluti af heimildamyndaveislu Skjaldborgar . . .
22. ágúst 2024 kl. 12:29:01
Opið kall: DesignTalks 2025
Lumar þú á hugmynd fyrir DesignTalks? Bentu á þann sem þér þykir bestur. Opið er fyrir tillögur að fyrirlesurunum og verkefnum á DesignTalks 2025. Innsendar tillögur að fyrirlesurum og verkefnum verða . . .
8. ágúst 2024 kl. 15:56:46
Málþing um fyrsta útilistaverkið á Íslandi
Málþing „Eftir sinni mynd“ -Þegar Danir gáfu Íslendingum Thorvaldsen 1874 Sunnudag 11. ágúst kl. 13.00 í Hafnarhúsi.
Málþing í tilefni þess að árið 2024 eru liðin 150 ár frá því að Kaupmannahafnarb . . .
4. júlí 2024 kl. 12:26:07
Listaverkið Stanslaus eftir Rósu Gísladóttur valið til uppsetningar við Grensásveg 1
Skúlptúr myndlistarkonunnar Rósu Gísladóttur, Stanslaus, var valinn til uppsetningar við nýbyggingu á Grensásvegi 1 í samstarfi lóðarhafa og Reykjavíkurborgar. Samkeppnin um útlistaverk er hluti af þe . . .
27. júní 2024 kl. 12:36:00
Fjölgun listamannalauna samþykkt
Alþingi samþykkt í vikunni breytingu á lögum nr 57/2009 um listamannalaun sem fela í sér fjölgun launasjóða sem starfslaun eru veitt úr og fjölgun árlegra úthlutunarmánaða. Starfslaunamánuðum verður f . . .
13. júní 2024 kl. 14:08:28
Málþing um gildi nemendarannsókna
Rannsóknarsetur skapandi greina stendur fyrir málþingi um rannsóknir á atvinnulífi menningar og skapandi greina og hvernig rannsóknaverkefni háskólanema geta nýst í þeim efnum. Dregið verður fram hagn . . .