6. nóvember 2025 kl. 11:16:22
Myndstef: Könnun
Myndstef vinnur að gerð fræðandi bækling um höfundarétt og óskar eftir svörum við könnun í tengslum við gerð hans: https://forms.gle/2D7rAe9LLT1j1SLc9
. . .
9. október 2025 kl. 11:40:34
i8 Welcomes Loji Höskuldsson
i8 Gallery is pleased to announce our representation of Loji Höskuldsson (b. 1987, Iceland). Höskuldsson's first exhibition with i8 will be in early 2027.
Working in the medium of embroidery on burla . . .
9. september 2025 kl. 13:06:53
Mánuður myndlistar auglýsir
Við leitum eftir myndlistarmanni til kynningar á myndlist í tengslum við Mánuð myndlistar. Mánuður myndlistar er fræðsluverkefni sem haldið er á vegum Sambands íslenskra myndlistarmanna í október ár h . . .
20. ágúst 2025 kl. 10:47:09
Myndlistarmiðstöð: Nýtt myndlistarráð 2025-2028
Skipað hefur verið í nýtt myndlistarráð til næstu þriggja ára, eða til 30. júní 2028.
Formaður ráðsins er Sigrún Inga Hrólfsdóttir.
Myndlistarráð:
Sigrún Inga Hrólfsdóttir, skipuð af menningarráðher . . .
17. júlí 2025 kl. 14:26:39
Markús Þór Andrésson nýr safnstjóri Listasafns Reykajvíkur
Markús Þór Andrésson hefur verið ráðinn safnstjóri Listasafns Reykjavíkur en hann mun taka við starfinu með haustinu. Markús hefur starfað sem deildarstjóri sýninga og miðlunar hjá safninu frá árinu 2 . . .
17. júlí 2025 kl. 14:13:41
Big Be–Hide (Að vera – falinn) — Alicja Kwade
FRÉTTATILKYNNING
Big Be–Hide (Að vera – falinn) eftir Alicju Kwade
Listasafn Íslands – Hallargarðurinn
1. júní 2025 – 1. maí 2026
FRÉTTATILKYNNING
Listasafn Íslands kynnir með stolti útilistaverkið . . .
17. júlí 2025 kl. 14:10:03
Listamaður Norðurþings 2025
Listamaður Norðurþings 2025 er Ingunn St. Svavarsdóttir.
Norðurþing kynnir Ingunni St. Svavarsdóttur – betur þekkta undir listamannsnafninu YST – sem listamann sveitarfélagsins árið 2025.
Ingunn er . . .
3. júlí 2025 kl. 14:22:06
Sequences XII: Pása / Pause
Tólfti Sequences tvíæringurinn, Sequences XII: Pása, fer fram dagana 10.–20. október 2025 í Reykjavík. Hátíðin í ár leiðir saman fjölbreyttan hóp innlendra og erlendra listamanna og lagt er upp með að . . .
3. júlí 2025 kl. 14:21:17
Ný listaverk í almannarými eftir Sigurð Árna Sigurðsson og Helga Má Kristinsson
Nýverið hafa verið sett upp listaverk eftir þá Sigurð Árna Sigurðsson og Helga Má Kristinsson við Center hótelið á Héðinsreit.
Í samningum Reykjavíkurborgar og lóðarhafa eru sett fram markmið um að . . .
26. júní 2025 kl. 15:01:17
Hraunbræðsla í Ásmundarsafni - Halldór Ásgeirsson
Halldór Ásgeirsson er þriðji listamaðurinn sem dvelur í Undralandi með verk í vinnslu og veitir gestum í Ásmundarsafni innsýn í ferlið að baki listsköpun sinni.
Listsköpun Halldórs hefur ætíð verið . . .
26. júní 2025 kl. 14:16:12
Listamannaspjall 26. júní kl. 19 - GROTTO RE
Verið hjartanlega velkomin á listamannaspjall fimmtudaginn næstkomandi kl. 19 í Kling & Bang, þar sem listamennirnir Ynja Blær Johnsdóttir, Daníel Björnsson og Helgi Már Kristinsson munu ræða verk sín . . .
26. júní 2025 kl. 14:14:36
Hlaupið á milli útilistaverka - Kvöldgöngur
Halla Margrét Jóhannesdóttir verður með leiðsögn þar sem hlaupið verður að útilistaverkum í Vesturbæ og Nauthólsvík.
Lagt verður af stað frá verki Rúríar, Stuðlar, sem stendur við Háskólabíó.
Vegale . . .
26. júní 2025 kl. 14:08:27
Samstarf Vinnuskólans og Listasafns Reykjavíkur - Höfuðskepnur
Í sumar taka Listasafn Reykjavíkur og Vinnuskóli Reykjavíkur höndum saman um skapandi fræðsluverkefni fyrir ungmenni í tengslum við sýninguna Höfuðskepnur í Hafnarhúsi. Ungmennin voru að ljúka 10. bek . . .
26. júní 2025 kl. 14:03:47
Listamannaspjall D51: Sadie og Jo
Sadie Cook og Jo Pawlowska ræða sýninguna Allt sem ég vil segja þér fimmtudaginn 26. júní kl. 20.00 í Hafnarhúsi.
Á 51. sýningu D-salar sýningarraðarinnar tekur á móti gestum gífurlegt magn ljósmynda . . .
20. júní 2025 kl. 14:26:16
Leiðsögn sýningarstjóra Draumaland
Edda Halldórsdóttir sýningarstjóri og sérfræðingur í verkum Kjarvals leiðir gesti um sýninguna Draumaland á Kjarvalsstöðum sunnudaginn 22. júní kl. 14.00.
Á sýningunni hefur verið safnað saman verkum . . .
20. júní 2025 kl. 14:13:01
Leiðsögn sýningarstjóra: Sending frá Svalbarðseyri
Verið velkomin á leiðsögn Guðlaugar Míu Eyþórsdóttur og Unnars Arnar J. Auðarsonar um sýninguna Sending frá Svalbarðseyri sunnudaginn 22. júní klukkan 14:00 í Nýlistasafninu. Leiðsögnin er á íslensku . . .
20. júní 2025 kl. 14:09:05
Höggmynd verður til á Urðartorgi í sumar
Myndhöggvarinn Matthías Rúnar Sigurðsson mun í sumar vinna að nýrri höggmynd sem prýða mun Urðartorg í Úlfarsárdal.
Íbúar og gestir hverfisins fá tækifæri til að fylgjast með listamanninum skapa verk . . .
12. júní 2025 kl. 14:31:39
Ragnar Kjartansson hlýtur heiðursviðurkenningu Útflutningsverðlauna Forseta Íslands
Myndlistamaðurinn Ragnar Kjartansson hlaut í dag sérstaka heiðursviðurkenningu, samhliða veitingu Útflutningsverðlaun forseta Íslands. Viðurkenningin er veitt árlega til einsaklings sem hefur með star . . .
12. júní 2025 kl. 14:27:37
Útgáfuhóf í Pastel í Sigurhæðum á Akureyri
Á fimmtudag 12. júní klukkan fimm verður tveimur splunkunýjum verkum eftir tvo frábæra og ólíka listamenn í Pastel ritröð fagnað í Sigurhæðum á Akureyri.
Verk nr 39 eftir Boaz Yosef Friedman heitir B . . .
12. júní 2025 kl. 14:18:22
Munduverðlaunin 2025: Anna Júlía Friðbjörnsdóttir
Afhending úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur frá Miðengi fór fram í 25. sinn fimmtudagskvöldið 5. júní við opnun sýningarinnar Erró: Remix í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi. Handhafi verðla . . .






















