Fréttir / Áhugavert
8. júní 2023 kl. 12:25:07
SUMARNÁMSKEIÐ Textílfélagsins: Munsturgerð, körfugerðarnámskeið og námskeið í jurtalitun og bókagerð
Textílfélagið býður upp á fjögur skemmtileg námskeið í júnímánuði. Námskeiðin henta bæði þeim sem hafa þekkingu á textílgerð sem og byrjendum. Allir kennararnir eru sérfræðingar á sínu sviði og verða . . .
6. júní 2023 kl. 15:06:01
ARCTIC CREATURES - sýning á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn
Hrafnkell Sigurðsson, Óskar Jónasson & Stefán Jónsson opna ljósmyndasýningu á Norðurbryggju, Kaupmannahöfn, 10. júní – 10. september 2023
Verið velkomin á Arctic Creatures: sýningu listamannahóps se . . .
6. júní 2023 kl. 15:02:44
Raja / Takmörk Project
Tiina Rauni and Birgir Rafn Friðriksson - BRF present Raja / Takmörk Project at Brúnum Gallery in Eyjafjörður. The exhibition opens 12 June and runs undir 22 July 2023.
Birgir Rafn Friðriksson-BRF an . . .
1. júní 2023 kl. 13:53:48
Samband/Connection á 3 Days of Design í Kaupmannahöfn
Sýningin Samband/Connection sýnir vörur eftir níu íslenska hönnuði sem eiga það sameiginlegt að hafa hannað vörur sem eru þróaðar, framleiddar og seldar í Skandinavíu. Sýnd verða húsgögn og vörur sem . . .
1. júní 2023 kl. 13:52:16
Litapalletta tímans í Ljósmyndasafni Reykjavíkur
Litapalletta tímans er yfirskrift sumarsýningar Ljósmyndasafnsins Reykjavíkur sem opnuð verður laugardaginn 3. júní klukkan 15. Á sýningunni eru litmyndir úr safnkosti frá tímabilinu 1950-1970 þegar l . . .
31. maí 2023 kl. 15:31:45
Saara Ekström: Through the still eye of the timestorm at Kunsthalle Helsinki
Saara Ekström’s works approach the essence of time – its nourishing and eroding influence on memory, landscape, objects and architecture.
In the earth’s deep abysses and high altitudes unfold archaic . . .
31. maí 2023 kl. 15:15:06
Stofan | Almenningssturta – Seinni hluti í Borgarbókasafninu Grófinni
Listakonurnar Maria-Carmela Raso og Kateřina Blahutová bjóða gestum og gangandi að koma á opnun Stofunnar, Borgarbókasafninu Grófinni, þriðjudaginn 30. maí kl. 17.
Stofan þeirra er almenningssturta . . .
25. maí 2023 kl. 13:14:03
Fyrirlestur hjá Textílfélaginu: Brandy Godsil
Textíllistakonan og klæðskerinn Brandy Godsil verður með fyrirlestur hjá Textílfélaginu næstkomandi mánudag 29.maí 17:00-18:00 á Textílverkstæðinu á Korpúlfsstöðum.
Brandy notar fjölbreyttar aðferðir . . .
25. maí 2023 kl. 13:10:49
Morgunnámskeið í leirrennslu í Myndlistaskólanum í Reykjavík
Á þessu námskeiði er kennt á rafknúinn rennibekk. Áhersla er lögð á verkþjálfun en kennsla fer einnig fram með sýnikennslu. Mikið er lagt uppúr því að þáttakendur fái tilfinningu fyrir leirnum sem ef . . .
25. maí 2023 kl. 12:48:59
Námskeið í Jurtalitun hjá Myndlistaskólanum í Reykjavík
Stutt og hnitmiðað námskeið þar sem farið verður yfir helstu þætti jurtalitunar. Farið verður yfir hvernig nemendur sækja sér jurtir til litunar, undirbúa litunarböð úr bæði íslenskum og erlendum jurt . . .