Mjólkurbúðin: Ró í náttúrunni - Sólveig Dagmar Þórisdóttir
MÁLVERKASÝNINGIN „RÓ í NÁTTÚRUNNI“, er sölusýning sem er haldin 17-28 september, 2021 í „Mjólkurbúðinni“, sal Myndlistarfélags Akureyrar, að Kaupvangsstræti 12. Opið er frá 15 til 18 alla virka dagana . . .