top of page
Mánuður myndlistar auglýsir

þriðjudagur, 9. september 2025
Mánuður myndlistar auglýsir
Við leitum eftir myndlistarmanni til kynningar á myndlist í tengslum við Mánuð myndlistar. Mánuður myndlistar er fræðsluverkefni sem haldið er á vegum Sambands íslenskra myndlistarmanna í október ár hvert. Verkefninu er ætlað að fræða almenning, þá helst aðila á grunn- og framhaldsskóla aldri, um störf og starfsumhverfi myndlistarmanna sem og eðli fagsins.
Nánari upplýsingar og umsóknir berist á sim@sim.is.
bottom of page


