fimmtudagur, 5. september 2024
SÍM Residency – Listamannaspjall
Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall klukkan 12:00 föstudaginn 6. september. Listamannaspjallið er haldið í Fjósinu (upp rampinn) á Korpúlfsstöðum. Thorsvegur 1, 112 Reykjavik.
S . . .
fimmtudagur, 5. september 2024
Andlát: Torfi Jónsson
Torfi Jónsson, listmálari og kennari, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 26. ágúst síðastliðinn, 89 ára að aldri.
Torfi fæddist á Eyrarbakka 2. apríl 1935. Foreldrar hans voru Hanna Alvilda . . .
föstudagur, 30. ágúst 2024
Viðburður & opið hús í tilefni af 200 ára afmæli Hafnarstrætis 16
Viðburður & opið hús í tilefni af 200 ára afmæli Hafnarstrætis 16
Laugardagur 7. september
Kl 13:00 - 17:00
Samband íslenskra myndlistarmann býður til afmælisfögnuðar í SÍM húsinu Hafnarstræti 16 m . . .
fimmtudagur, 29. ágúst 2024
𝒮𝒾𝓂𝓈𝒶𝓁𝒶𝒷𝒾𝓂 𝒫𝒶𝓇𝓉𝓎 𝒶𝓉 𝒮𝓂𝑒𝓀𝓀𝓁𝑒𝓎𝓈𝒶❢
Get ready for some steamy magic with SÍM residency (@simresidency) artists DJ Sandy Beach (@sandybeachsounds) and Just Junior (@junior.vigneault) 💨💨💨
During the few hours, we’ll be blending the be . . .
fimmtudagur, 29. ágúst 2024
Extreme Chill Festival 2024
Tónlistarhátíðin Extreme Chill fer fram í Reykjavík dagana 2-8 September en þetta er 15. árið sem hátíðin er haldin.
Þarna koma saman ólíkir listamenn frá tilraunakenndum listamönnum til klassískrar . . .
mánudagur, 26. ágúst 2024
SÍM Residency – Open Space / Samsýning
Gestalistamenn SÍM býður ykkur velkomin á samsýningu frá kl. 16:00-20:00, miðvikudaginn 28. ágúst sýningarsal SÍM á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum, Thorsvegi 1, 112 Reykjavík.
SÍM Residency artists in . . .
mánudagur, 26. ágúst 2024
Yfirlýsing frá stjórn SÍM vegna stefnu Samhherja gegn ODEE
(English below)
Yfirlýsing frá stjórn SÍM vegna stefnu Samhherja gegn ODEE, Oddi Eysteini Friðrikssyni fyrir hæstarétti Englands.
Stjórn Sím ofbýður framferði Samherja sem hefur nú stefnt listnemanu . . .
fimmtudagur, 8. ágúst 2024
SÍM Vinnustofa: myndlistarsjóður – 13. ágúst
Félagsmönnum SÍM býðst að taka þátt í vinnustofum um gerð umsókna í myndlistarsjóð.
Í boði eru tvær vinnustofur, þriðjudaginn 13. ágúst kl. 09:15 og þriðjudaginn 13. ágúst kl. 15:00. Báðar vinnustof . . .
fimmtudagur, 1. ágúst 2024
Opið fyrir umsóknir: Muggur – 2. úthlutun 2024
SÍM – Samband íslenskra myndlistarmanna auglýsir eftir umsóknum í Mugg – dvalarsjóð fyrir myndlistarmenn vegna verkefna sem hefjast á tímabilinu 1. september 2024 – 28. febrúar 2025.
Umsóknarfrestur . . .
föstudagur, 5. júlí 2024
Sumarfrí á skrifstofu SÍM
Skrifstofa SÍM verður lokuð vegna sumarleyfa frá 8. - 30. júlí 2024. Fréttabréfið kemur næst út fimmtudaginn 1. ágúst.
Sýningarsalurinn í Hafnarstræti verður opinn eins og venjulega en þar opnar sýn . . .
fimmtudagur, 4. júlí 2024
SÍM Residency: Listamannaspjall / Artist Talks
Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall klukkan 11:00 mánudaginn 8. júlí. Listamannaspjallið er haldið í Fjósinu (upp rampinn) á Korpúlfsstöðum. Thorsvegur 1, 112 Reykjavik.
SÍM Re . . .
fimmtudagur, 4. júlí 2024
Listaverkið Stanslaus eftir Rósu Gísladóttur valið til uppsetningar við Grensásveg 1
Skúlptúr myndlistarkonunnar Rósu Gísladóttur, Stanslaus, var valinn til uppsetningar við nýbyggingu á Grensásvegi 1 í samstarfi lóðarhafa og Reykjavíkurborgar. Samkeppnin um útlistaverk er hluti af þe . . .
fimmtudagur, 27. júní 2024
SÍM Residency – Opnar vinnustofur
Föstudaginn 28. júní opna gestalistamenn hjá SÍM Residency á Seljavegi 32 vinustofur sínar fyrir almengi. Opið verður frá kl. 17:00-20:00
SÍM Residency artists-in-residence invite everyone to their e . . .
miðvikudagur, 19. júní 2024
Open Call: Curator for the Nordic-Baltic Artists-in-Residence Program at SÍM Residency
Are you a visionary curator based in Iceland with a passion for art, science, and environmental activism? SÍM Residency invites you to lead our dynamic two-month residency program at Korpúlfsstaðir. T . . .
miðvikudagur, 12. júní 2024
Opið fyrir umsóknir - SÍM Gallery 2025
SÍM kallar eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2025. Leitað er eftir umsóknum um 4 vikna einkasýningar og/eða samsýningar í 45 fm sýningasal í Hafnarstræti 16. Umsóknarfrestur er til 4. júlí 2024.
Umsó . . .
fimmtudagur, 6. júní 2024
SÍM Residency – Listamannaspjall / Artist Talks
Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall klukkan 11:00 föstudaginn 7. júní. Listamannaspjallið er haldið í Fjósinu (upp rampinn) á Korpúlfsstöðum. Thorsvegur 1, 112 Reykjavik.
SÍM Re . . .
fimmtudagur, 30. maí 2024
SÍM Residency hlýtur styrk frá Nordic Culture Point
SÍM Residency hlaut nýverið styrk frá Nordic Culture Point vegna vinnustofudvalar gestalistamanna frá Norður- og Eystrasaltslöndunum fyrir árið 2025. Er þetta í annað sinn sem SÍM fær þennan styrk.
. . .
þriðjudagur, 28. maí 2024
Aðalfundur Baklands Listaháskóla Íslands
Aðalfundur Baklands Listaháskóla Íslands 2024 verður haldinn í Hljóðbergi Hannesarholti þriðjudaginn 28. maí, kl. 17–18:30.
Í upphafi fundar verður kynning frá Kristínu Eysteinsdóttur nýskipuðum rek . . .
fimmtudagur, 23. maí 2024
Ályktun aðalfundar varðandi ráðningu nýs safnstjóra Listasafnsins á Akureyri
Aðalfundur SÍM, Sambands íslenskra myndlistarmanna, vill taka undir áhyggjur Myndlistarfélagsins á Akureyri vegna þess að eftir að nýr safnstjóri Listasafnsins á Akureyri tekur við verður enginn starf . . .
föstudagur, 17. maí 2024
TORG Listamessa 2024: Opið fyrir umsóknir
Umsóknarfrestur er til 9. júní 2024. Umsóknarfrestur er á miðnætti þann dag sem auglýst er. Vinsamlega lesið upplýsingarnar vandlega áður en sótt er um.
TORG – Listamessa í Reykjavík er haldin í sjö . . .






















