top of page
Sumarfrí á skrifstofu SÍM
föstudagur, 5. júlí 2024
Sumarfrí á skrifstofu SÍM
Skrifstofa SÍM verður lokuð vegna sumarleyfa frá 8. - 30. júlí 2024. Fréttabréfið kemur næst út fimmtudaginn 1. ágúst.
Sýningarsalurinn í Hafnarstræti verður opinn eins og venjulega en þar opnar sýning þýsku listakonunnar Chili Seitz sunnudaginn 7. júlí og stendur til 21. júlí næstkomandi. Opið mánudaga til föstudaga 12-16 og laugardaga 13-17.
Laugardaginn 6. júlí opnar sýning Önnu Þóru Karlsdóttur, Nárrúrulega, á Hlöðuloftinu Korpúlfsstöðum. Opið alla daga frá 13-18 og stendur sýningin til 21. júlí.
bottom of page