top of page
Fundarboð: Félagsfundur SÍM - 21. september 2024
fimmtudagur, 19. september 2024
Fundarboð: Félagsfundur SÍM - 21. september 2024
Félagsfundur Sambands íslenskra myndlistarmanna verður haldinn laugardaginn 21. september kl. 14–16 í Fjósinu (upp rampinn) á Korpúlfsstöðum. Thorsvegur 1, 112 Reykjavik.
Fundarstjóri verður Hlynur Helgason, varaformaður.
Dagskrá:
1. Afstaða félagsmanna til þess að breyta inntökureglum SÍM á þá vegu að sýningarstjórar og listfræðingar gætu hlotið félagsaðild. Þetta er tekið upp í kjölfar síðasta aðalfundar.
2. Hugmyndir stjórnar Launasjóðs listamanna.
3. Önnur mál.
Við hvetjum alla sem hafa áhuga að taka þátt í umræðunni til að mæta.
Heitt á könnunni og allir velkomnir!
bottom of page