fimmtudagur, 20. mars 2025
MÝKRA EN SKUGGI - Alfa Rós Pétursdóttir
Hjartanlega velkomin á opnun sýniingarinnar, MÝKRA EN SKUGGI, í Gallerí Göngum, laugardaginn 22.mars kl 14-16.
Alfa Rós Pétursdóttir er myndlistarkona sem brúar bilið milli samtímalistar og hefðbundi . . .
fimmtudagur, 20. mars 2025
Listasafnið á Akureyri: Opin gestavinnustofa – Sawako Minami
Japanska listakonan Sawako Minami hefur dvalið í gestavinnustofu Listasafnsins á Akureyri undanfarnar vikur og laugardaginn 22. mars kl. 14-17 verður vinnustofan opin gestum og gangandi.
Minami er m . . .
fimmtudagur, 20. mars 2025
Listasalur Mosfellsbæjar - Mars konur
Listasalur Mosfellsbæjar býður ykkur velkomin á opnun samsýningarinnar Mars konur, laugardaginn 22. mars, kl. 14-16.
Elísabet Stefánsdóttir, Þóra Sigurþórsdóttir og Fríða Gauksdóttir koma saman og sk . . .
fimmtudagur, 20. mars 2025
Solveig Thoroddsen: Stjörnur/ Stars
Sýningaropnun 21. mars kl 16:00 í Núllið gallerí, Bankastræti 0, 101 Reykjavík. Sýningin er opin laugardag og sunnudag kl. 13:00 -17:00.
Hugleiðingar um tilvist manneskjunnar alheiminum geta verið y . . .
fimmtudagur, 20. mars 2025
Listasafnið á Akureyri: Opnun, laugardaginn 22. mars kl. 15
Laugardaginn 22. mars kl. 15 verða sýningar Emilie Palle Holm, Brotinn vefur, og Helgu Páleyjar Friðþjófsdóttur, Í fullri fjöru, opnaðar í Listasafninu á Akureyri. Á opnun verður listamannaspjall með . . .
fimmtudagur, 20. mars 2025
Afsakið hlé - Hjalti Parelius
Gömul ógn sem sofið hefur í 30 ár vaknar aftur. Heimurinn horfir á meðan elliær gamalmenni og dæmdir glæpamenn spila refsiskák á taflborði heimsins.
Leikhús fáránleikans heldur áfram live á youtube . . .
fimmtudagur, 20. mars 2025
Listasafnið á Akureyri: Þriðjudagsfyrirlestur - Brynja Baldursdóttir
Þriðjudaginn 18. mars kl. 17-17.40 heldur myndlistarkonan Brynja Baldursdóttir Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri undir yfirskriftinni Ferð um hið innra landslag. Aðgangur er ókeypis.
Í . . .
þriðjudagur, 18. mars 2025
SÍM Residency: ...CIER
Hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar “…CIER” í sýningarsal SÍM á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum. Boðið verður upp á léttar veitingar, og allir eru velkomnir.
Sýningin sameinar sjö verk listamanna . . .
fimmtudagur, 13. mars 2025
SÍM Residency: Listamannaspjall
Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall klukkan 16:00 föstudaginn 14. mars. Listamannaspjallið er haldið í SÍM Gallery Hafnarstræti 16 101 Reykjavík.
SÍM Residency artists invite ev . . .
fimmtudagur, 13. mars 2025
Ný aðföng: gjafir, endurgerðir og staðgenglar
Verið hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar Ný aðföng: gjafir, endurgerðir og staðgenglar á laugardaginn næst komandi þann 15. mars kl. 17:00 - 19:00 í Nýlistasafninu.
Á sýningunni Ný aðföng: gj . . .
fimmtudagur, 13. mars 2025
Listasafnið á Akureyri: Þriðjudagsfyrirlestur – Angelika Haak
Þriðjudaginn 11. mars kl. 17-17.40 heldur þýska myndlistarkonan Angelika Haak Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri undir yfirskriftinni Video Art – Video-Portraits. Aðgangur er ókeypis.
Í . . .
fimmtudagur, 13. mars 2025
Hugarórar - Sigurdís Gunnarsdóttir
Sigurdís Gunnarsdóttir opnar málverkasýningu sína HUGARÓRA í Hannesarholti laugardaginn 15. mars kl.14-16
Draumkenndar landslagsmyndir Sigurdísar eru í senn kraftmiklar og hljóðlátar. Myndmálið spegl . . .
fimmtudagur, 13. mars 2025
Drifbone - Ljósstofa // sýningaropnun
Lara Roje opnar sýninguna „Drifbone - Ljósastofa“ og pop-up vinnustofu á verkum sínum laugardaginn 8. mars að Rauðarárstíg 1, milli kl. 16-18.
Verkin sýna samspil móðir náttúru og manngerðra muna sem . . .
fimmtudagur, 13. mars 2025
Ljósmyndasýning í Spönginni - opnun
Við bjóðum ykkur velkomin á opnun á ljósmyndasýningu náttúrufræðingsins Skarphéðins G. Þórissonar, Borgarbókasafninu Spönginni, laugardaginn 8. mars kl. 14-16.
Skarphéðinn G. Þórisson (1954-2023) var . . .
fimmtudagur, 6. mars 2025
Samtal við Sigfús - Í fótspor Sigfúsar Eymundssonar
Sýningaropnun laugardaginn 8. mars kl. 14 í Bogasal í Þjóðmynjasafni Íslands.
Einar Falur Ingólfsson (f. 1966) vinnur út frá og í sjónrænu samtali við myndverk Sigfúsar Eymundssonar (1837-1911) eins . . .
fimmtudagur, 6. mars 2025
OPNUN - KEÐJUVERK
Fimmtudaginn 6. mars frá kl. 17–19 opnar sýningin Keðjuverk í Ásmundarsal, sem unnin er í samstarfi við Sindra Leifsson.
Keðjuverk hófst í janúar þegar Sindri opnaði keðjuna og bauð inn fyrsta lista . . .
fimmtudagur, 6. mars 2025
Skáldasuð – ljóða – og listahátíð á Suðurnesjum
Skáldasuð er haldin í annað sinn í ár en það er ný ljóða – og listahátíð sem var fyrst haldin í fyrra suður með sjó. Hátíðin verður í Bíósal í Duushúsum í Reykjanesbæ dagana 6. - 23. mars næstkomandi. . . .
fimmtudagur, 6. mars 2025
Birting/Dawning í Grafíksalnum
Á sýningunni eru olíumálverk og vatnslitaverk sem unnin eru á síðustu tveimur árum. Í verkunum birtast óljósar en lifandi vísanir í ytri raunveruleika og náttúrufyrirbæri, þar sem straumvatn, gróður, . . .
fimmtudagur, 6. mars 2025
Magnús Helgason opnar í Listval
Föstudaginn 7. mars kl. 17-19 opnar í Lisval sýningin Geislapinnar Magnúsar 2025 með verkum eftir Magnús Helgason.
Magnús Helgason heldur sig við sama heygarðshornið – alltaf að mála, en líka mikið . . .
fimmtudagur, 6. mars 2025
Anna Júlía Friðbjörnsdóttir: ECHO LIMA
Anna Júlía Friðbjörnsdóttir opnar nýja sýningu sína ECHO LIMA í BERG Contemporary næsta laugardag, 8. mars, kl.16.
Anna Júlía Friðbjörnsdóttir (f.1973) lagði stund á myndlistarnám í Manchester School . . .






















