
fimmtudagur, 17. október 2024
Jólamarkaður Saman — Opið fyrir umsóknir
Opið er fyrir umsóknir í árlegan jólamarkað SAMAN — Menning & Upplifun í porti Hafnarhússins laugardaginn 30 Nóv. milli 11-17. Við hvetjum listafólk sem vinnur í hönnun, myndlist, matvöru, tónlist og . . .

fimmtudagur, 10. október 2024
Styrktarsjóður Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríkisdóttur
Styrktarsjóður Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríkisdóttur óskar eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Samkvæmt stofnskrá sjóðsins eru styrkir veittir efnilegu ungu myndlistarfólki. Fyrst var veitt úr sjó . . .

fimmtudagur, 3. október 2024
The Guesthouse - Artist in residence call-out 2025
The Guesthouse Collective are happy to announce that applications for the Artist In Residence programme 2025 (A.I.R. 2025) are now open. The closing date is October 31st 2024.
The residency presents . . .

fimmtudagur, 26. september 2024
Viltu sýna í Norræna húsinu á Hönnunarmars?
Ætlaru að taka þátt í HönnunarMars og langar að sýna í Norræna húsinu? Við köllum eftir tillögum að sýningum á HönnunarMars 2025, sem fer fram dagana 2. - 6. apríl.
Norræna húsið hefur verið mikilvæg . . .

fimmtudagur, 12. september 2024
Opið fyrir umsóknir: vinnustofudvöl í Künstlerhaus Bethanien
Myndlistarmiðstöð auglýsir eftir umsóknum um árslanga vinnustofudvöl í Künstlerhaus Bethanien, Berlín, frá íslensku myndlistarfólki og myndlistarfólki sem hefur sterka tengingu við íslenskt listalíf. . . .

fimmtudagur, 12. september 2024
Ferðastyrkir Letterstedtska sjóðsins – umsóknarfrestur til 15. september 2024
Letterstedtski sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja norrænt samstarf og samstarf við Eystrasaltsríkin á sviði rannsókna, lista, vísinda og fræða.
Sjóðurinn kallar hér með eftir umsóknum um styrki . . .

fimmtudagur, 12. september 2024
HönnunarMars 2025 - opið fyrir umsóknir
Búið er að opna fyrir umsóknir á HönnunarMars 2025 sem fer fram í sautjánda sinn dagana 2. - 6. apríl. Vertu með!
HönnunarMars er hátíð hönnunar og arktitektúrs þar sem fjölbreyttar og forvitnilegar s . . .

fimmtudagur, 5. september 2024
MYNDLIST Á ÍSLANDI: LAUS STAÐA Í RITSTJÓRN
Myndlist á Íslandi leitar að nýjum aðila í ritstjórn tímaritsins. Sem hluti af þriggja manna ritstjórn mun þessi einstaklingur nýta þekkingu sína og reynslu í að ritstýra og vinna að fimmta tölublaði . . .

fimmtudagur, 5. september 2024
Opið fyrir umsóknir | D-salur 2025
Listasafn Reykjavíkur auglýsir eftir umsóknum listamanna til að sýna í D-sal Hafnarhússins árið 2025.
Sýningarröðin hefur það að markmiði að beina sjónum að listamönnum með skamman feril að baki sem . . .

fimmtudagur, 5. september 2024
Listasafn ASÍ kallar eftir umsóknum frá myndlistarfólki
Listasafn ASÍ auglýsir eftir umsóknum frá listafólki sem vill taka þátt í sýningum á vegum safnsins 2025. Sýningarnar verða á tveimur stöðum á landinu. Auk sýninganna kaupir safnið verk af þeim sem f . . .

fimmtudagur, 5. september 2024
OPEN CALL FOR THE SODAS 2123 ARTIST IN RESIDENCY PROGRAMME 2024/2025
WINTER
The SODAS 2123 artist-in-residence programme invites artists, curators, designers, architects, researchers
and other creators to become part of the SODAS 2123 community. Programme participants are we . . .

fimmtudagur, 5. september 2024
Opið fyrir umsóknir: Haustsýning Nýló 2025
Nýlistasafnið kallar eftir umsóknum frá listamönnum og/eða sýningarstjórum um haustsýningu safnsins árið 2025. Kallað er eftir sýningartillögum og koma bæði einka- og samsýningar til greina. Í umsókni . . .

fimmtudagur, 22. ágúst 2024
Bakland LHÍ óskar eftir framboði til stjórnar Listaháskólans
Stjórn baklands LHÍ óskar eftir framboði til stjórnar Listaháskólans vegna þess að eitt sæti í stjórn er að losna. Öllum er frjálst að senda inn framboð sem stjórn baklandsins mun í kjölfarið taka afs . . .

fimmtudagur, 22. ágúst 2024
Gestavinnustofudvöl með styrk
Huet Repolt residesían í Belgíu og Myndlistarmiðstöð bjóða listamanni búsettum á Íslandi til vinnustofudvalar í 8 vikur, frá 15. febrúar til 13. apríl 2025.Styrkur upp að 1500 evrur til framleiðslu ve . . .

fimmtudagur, 15. ágúst 2024
Afnot af myrkraherbergisaðstöðu í Ljósmyndaskólanum
Ljósmyndarinn býður listamönnum afnot af aðstöðu fyrir svart hvíta filmuframköllun og stækkun í húsnæði skólans að Hólmaslóð 6, 101 Reykjavík.
Verð fyrir einn mánuð er kr. 40.000. Greitt með greiðsl . . .

fimmtudagur, 15. ágúst 2024
Grafíksalurinn - sýningatímabilið 2025
Íslensk Grafík hefur opnað fyrir umsóknir fyrir sýningatímabilið 2025 í Grafíksalnum. Viljum við bjóða listamönnum salinn til leigu og eru félagsmenn hvattir til að nýta sér þennan fallega sýningasal . . .

fimmtudagur, 8. ágúst 2024
Listamannalaun 2025: Opið fyrir umsóknir
Tilgangur listamannalauna er að efla listsköpun í landinu.
Opið er fyrir umsóknir til kl. 15:00, 1. október 2024.
Samkvæmt lögum um listamannalaun eru til úthlutunar 1720 mánaðarlaun, 143,3 árslau . . .

fimmtudagur, 1. ágúst 2024
Haustsýning Hafnarborgar 2025 – kallað eftir tillögum
Líkt og undanfarin ár gefst sýningarstjórum tækifæri til að senda inn tillögur að haustsýningu næsta árs í Hafnarborg. Haustsýningaröðin hóf göngu sína árið 2011 en hingað til hafa fjórtán sýningar ve . . .

fimmtudagur, 4. júlí 2024
Hönnunarverðlaun Íslands 2024 - opið fyrir ábendingar
Opið er fyrir ábendingar til Hönnunarverðlauna Íslands 2024 og hægt er að benda á eigin verk eða annarra til miðnættis 4. september. Markmiðið með ábendingum er að tryggja að afburða verk fari ekki fr . . .

fimmtudagur, 27. júní 2024
Opnað fyrir umsóknir úr Höfundasjóði Myndstefs
Opnað er fyrir umsóknir úr höfundasjóði Myndstefs í kjölfar aðalfundar ár hvert.
Umsóknafrestur er til mánudags 12. ágúst 2024, kl. 16:00.
Umsækjendur eru hvattir til þess að kynna sér úthlutunarreg . . .


