
miðvikudagur, 16. apríl 2025
Listhús Ófeigs, Skólavörðustíg 5
Við viljum vekja athygli á sýningarsal í Listhúsi Ófeigs að Skólavörðustíg 5, Reykjavík. Salurinn sem er mjög bjartur með stórum þakglugga, er staðsettur á efri hæð Gullsmiðju Ófeigs. Flatarmál hans e . . .

miðvikudagur, 16. apríl 2025
Vinnurými laust
Til leigu sýningarrými/ verkstræði ásamt sýningarrými í ART12 Stúdíó, Hátúni 12 jarðhæð. Fyrir eru silfursmiður með námskeið, keramiker og málari.
Áhugavert er að fá í hópinn m.a. grafík, útskurð, s . . .

fimmtudagur, 10. apríl 2025
TORG Listamessa 2025 - Opið fyrir umsóknir
TORG – Listamessa í Reykjavík verður haldin í sjöunda sinn dagana 3.-12. október 2025 á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum. TORG Listamessa í Reykjavík er einn stærsti kynningar- og söluvettvangur íslenskra . . .

fimmtudagur, 10. apríl 2025
Samsýning norðlenskra listamanna – Mitt rými: Umsóknarfrestur rennur út 9. apríl
„Listasafnið á Akureyri hefur frá 2015 sett upp samsýningu á verkum norðlenskra listamanna annað hvert ár og nú er því komið að sjötta tvíæringnum,“ segir Freyja Reynisdóttir, verkefnastjóri sýninga h . . .

fimmtudagur, 3. apríl 2025
Opið fyrir umsóknir – Listasýning á bæjarhátíðinni Vor á Vatnsnesi
Dagana 16.–18. maí 2025 fer fram ný bæjarhátíð í Keflavík sem nefnist Vor á Vatnsnesi, þar sem list, tónlist, matur og mannlíf fá að njóta sín í lifandi umhverfi við Vatnsneshúsið og á Hótel Keflavík. . . .

fimmtudagur, 3. apríl 2025
NAARCA Residencies 2025
NAARCA’s call for applications is now live!
In 2025, we will facilitate two funded residency exchanges taking place between June 2025 and December 2025. The NAARCA resident(s) will receive a fee, mat . . .

fimmtudagur, 27. mars 2025
2026 AIR Taipei OPEN CALL
AIR Taipei provides residency programs for contemporary artists and cultural practitioners to stay in Taipei or participate in international artist residencies. Through cross-cultural and interdiscipl . . .

fimmtudagur, 27. mars 2025
Sequences leitar að sýningarstjóra / Sequences seeking curator!
Myndlistartvíæringurinn Sequences auglýsir eftir sýningarstjóra eða teymi, til að leiða þrettándu hátíðina sem fer fram í október 2027.
Hlutverk sýningarstjórans er að búa til listræna umgjörð fyrir . . .

fimmtudagur, 27. mars 2025
Skagen AiR - Call for twelve-week artist’s residency
Skagen AiR is open to Nordic artists from Denmark, Finland, the Faroe Islands, Greenland, Iceland, Norway, and Sweden, across all art forms.
The program was launched in 2024, and so far, 12 artists h . . .

fimmtudagur, 20. mars 2025
Call for Issue 2 of Landing
The second issue of Landing invites propositions to convene around lingering and documentation as forms of archiving.
Landing accepts proposals in the form of expressions of interest [not abstracts] . . .

fimmtudagur, 20. mars 2025
Open call for artists: Saari Residence 2026
The Saari Residence is pleased to announce an Open Call for the 2026 Residency Program. We welcome applications from professional artists from all fields of art for the international Saari Residence i . . .

fimmtudagur, 20. mars 2025
Eyrarrósin: Auglýst eftir umsóknum
Hvaða framúrskarandi menningarverkefni hlýtur Eyrarrósina 2025?
Listahátíð í Reykjavík, Byggðastofnun og Icelandair auglýsa nú í nítjánda sinn eftir
umsóknum um Eyrarrósina, viðurkenningu sem veit . . .

fimmtudagur, 20. mars 2025
16mm tilraunakvikmyndanámskeið með Luis Macías
Þetta námskeið er ætlað kvikmyndagerðarfólki, ljósmyndurum og listafólki sem vilja vinna með 16mm filmu í skapandi ferli sínu. Við skoðum möguleikana sem listform hreyfimyndarinnar býður upp á með hag . . .

fimmtudagur, 20. mars 2025
Námskeið í listrænni kvikmyndagerð með Kumjönu Novakovu
"Myndin sem starir á okkur" er tilraunakennt samvinnuverkefni þar sem aðferðir kvikmyndargerðar eru hugsaðar upp á nýtt úr frá einni stakri mynd. Saman munum við ögra hugmyndinni um hefðbundna kvikmyn . . .

fimmtudagur, 13. mars 2025
Laus sýningartímabil á Hlöðuloftinu 2025
Eftirfarandi sýningartímabil eru laus á Hlöðuloftinu sumarið 2025:
7.-27. júlí
4.-24. ágúst
Vinsamlega sendið fyrirspurnir eða bókanir á netfangið sim@sim.is . . .

fimmtudagur, 13. mars 2025
Ókeypis dvalarlistamannavist hjá NES listamiðstöð – Apríl 2025
Við erum spennt að bjóða upp á ókeypis dvöl hjá NES listamiðstöð í Skagaströnd fyrir íslenskan listamann eða einstakling með lögheimili á Íslandi í apríl 2025.
Þessi dvalarmöguleiki innifelur sérherb . . .

fimmtudagur, 13. mars 2025
CALL FOR PROJECTS - 9th Edition of the Photographic Encounters of ViaSilva
Les Rencontres Photographiques de ViaSilva - “the ViaSilva Photographic Encounters” - is an artistic initiative
created in 2016 and organized by the association Les Ailes de Caïus, the public urban pl . . .

föstudagur, 28. febrúar 2025
Saman HönnunarMarkaður - Opið fyrir umsóknir
Umsóknarfrestur á HönnunarMarkað lengdur til föstudagsins 28 febrúar.
Umsóknarfrestur hönnuða á Saman HönnunarMarkað HönnunarMars 2025 verður lengdur til miðnættis föstudagsins 28 febrúar.
Sækja um . . .

fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Forval að samkeppni um listaverk í nýbyggingu Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
Háskóli Íslands í samstarfi við Nýjan Landspítala ohf. (NLSH) og Samband íslenskra myndlistarmanna (SÍM) bjóða myndlistarmönnum að taka þátt í forvali að lokaðri samkeppni um listaverk í nýbyggingu He . . .

fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Mjólkurbúðin salur Myndlistarfélagsins - Sýningatímabilið 2026
Við höfum opnað fyrir umsóknir fyrir sýningatímabilið 2026 í Mjólkurbúðinni-Sal Myndlistarfélagsins á Akureyri. Salurinn er prýddur stórum gluggum sem gera sýningar í salnum sýnilegar frá götunni. Vil . . .


