top of page

SÍM Viðburðir

SÍM rekur annars vegar SÍM gallerý í Hafnarstræti 16 og hinsvegar Hlöðuloftið á Korpúlfsstöðum. 

World Art Day er haldin hátíðlegur þann 15. apríl ár hvert með ýmsum sýningum og viðburðum.

Torg Listamessa Reykjavík er haldin ár hvert í Mánuði myndlistar og er hugsað fyrir listamenn til þess að kynna myndlist sína og selja hana. Ætlunin er jafnframt að veita áhugafólki um íslenska myndlist tækifæri til að fjárfesta í myndlist í beinum samskiptum og samtali við myndlistarmanninn.

Portfólíó-viðtöl eru haldin reglulega þar sem erlendir sérfræðingar taka viðtöl við listamenn. Viðtölin eru auglýst meðal félagsmanna SÍM.

Bildschirmfoto%202021-01-05%20um%2015.01

Mánuður myndlistar er vettvangur til að kynna starf myndlistarmanna fyrir almenningi,  gera fagið aðgengilegra öllum ásamt því að auka umræðu um myndlist og myndlistarmenn. 

bottom of page