top of page
Anchor 1

Athens Residency

Gestaíbúð SÍM í Aþenu Grikklandi

 

Frá og með 1. janúar 2022 getur SÍM boðið félagsmönnum sínum að dvelja í gestaíbúð / gestavinnustofu í Aþenu.

 

Íbúðin sem er nýuppgerð er á efstu hæð í nokkura íbúða húsi. Íbúðin er 86 m2 að stærð með þremur svölum sem tilheyra eingöngu þessari íbúð.

 

Íbúðin er á mjög góðum stað í borginni, nálægt dómshúsinu og við hliðina á Pedion tou Areos.  Stutt er í bakarí, apótek, matvörubúð og bændamarkað, eins kaffihús og bari.  

 

Íbúðin er búin öllum helstu þægindum, þar á meðal Wi-Fi og snjall sjónvarpi. Eldhúsið er stórt og búið öllum helstu tækjum og búnaði. Stórar svalir með skyggni og mörgum plöntum, tengja saman stofu og eldhús og virka sem framlenging af íbúðinni.  Í íbúðinni er eitt stórt svefnherbergi, queen-size rúm með lúxus heilsudýnu (miðlungs stíf) og koja.

Á annarri hæð er sérherbergi sem annað hvort nýtist sem svefnherbergi fyrir tvo eða sem vinnustofu. Þaksvalirnar eru 15 m2 með borðum, stólum, vaski og vinnuborði.

 

Dvalargjald 

 

Dvalargjad fyrir tvo í 4 vikur er € 1.000 / 2 vikur er € 600

Aukagjald fyrir hvern gest umfram 2 einstaklinga í 4 vikur

er € 100 pr. gest.

Aukagjald fyrir hvern gest umfram 2 einstaklinga í 2 vikur

er € 50 pr. gest.

 

Íbúðin leigjist frá 1. hvers mánaðar.

Staðfestingargjald kr. 50.000 skal greiða strax við bókun.

Ef afbókað er með minna en 6 vikna fyrirvara er 50% af staðfestingargjaldinu endurgreitt.  Greiða verður dvalargjaldið að fullu 4 vikum fyrir áætlaða dvöl í gestaíbúðinni.

Tryggingagjald er kr. 50.000, sem verður endurgreitt ef ekert hefur komið fyrir og íbúðinni er skilað í viðunandi ástandi

fyrir næsta listamann.

SÍM's guest apartment in Athens Greece.

 

As of January 1, 2022, SÍM can invite its members to stay in a guest apartment / guest studio in Athens.

 

The newly renovated apartment is on the top floor of a residential building. The apartment is 86 m2 in size with three balconies that belong exclusively to this apartment.

 

The apartment is in a very good location in the city, close to the courthouse and next to Pedion tou Areos. A short walk to a bakery, pharmacy, supermarket and farmers market, one café and bar.

 

The apartment is equipped with all basic amenities, including Wi-Fi and smart TV. The kitchen is large and equipped with all major appliances and equipment. Large balcony with visibility and many plants, connecting the living room and kitchen and acting as an extension of the apartment. The apartment has one large bedroom, a queen-size bed with a luxury health mattress (medium stiff) and a bunk bed. On the second floor is a separate room that can either be used as a bedroom for two or as a studio. The roof terrace is 15 m2 with tables, chairs, sink and work table.

Mjög nytsamleg smáforrit í Aþenu

( Eins og Uber )

https://thebeat.co/gr-en/

( Wolt heimsendingar á veitingum

frá Veitingastöðum í Aþenu)

https://wolt.com/en/grc

(Heimsendingar á matvörum )

https://www.e-food.gr/delivery/

Box

https://box.gr/

bottom of page