top of page

TORG Listamessa

TORG – Listamessa í Reykjavík er haldin í sjötta sinn dagana 4.–13. október 2024 á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum.

Sýningarstjóri er Paulina Kuhn.

 

TORG listamessa er skipulögð af SÍM, Sambandi Íslenskra Myndlistarmanna, með stuðningi frá Reykjavíkurborg.


Blue_1.png
 
TORG Listamessa á samfélagsmiðlum:
  • Facebook
  • Instagram
bottom of page