top of page

SÍM Residency

SÍM hefur staðið fyrir svokölluðum möppuviðtölum við erlenda sérfræðinga í myndlist síðan 2019. Þrisvar til fjórum sinnum á ári fær SÍM erlenda sérfræðinga í myndlist í heimsókn til að taka viðtöl við íslenska myndlistarmenn en þetta er liður í því að undirbúa íslenska myndlistarmenn undir erlent samstarf sem og kynna íslenska myndlistarflóru fyrir erlendum sérfræðingum.

bottom of page