Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall klukkan 12:00 föstudaginn 6. september. Listamannaspjallið er haldið í Fjósinu (upp rampinn) á Korpúlfsstöðum. Thorsvegur 1, 112 Reykjavik.
Í tilefni 200 ára afmæli hússins í Hafnarstræti 16 verður haldin sýning með listamönnum sem við fyrstu sýn vinna með ólík viðföng en við nánari skoðun verða samtölin ljós sem verk þeirra geyma sín á milli.
Gestalistamenn SÍM býður ykkur velkomin á samsýningu frá kl. 16:00-20:00, miðvikudaginn 28. ágúst sýningarsal SÍM á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum, Thorsvegi 1, 112 Reykjavík.
Verið hjartanlega velkomin á samsýningu Textílfélagsins á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum fimmtudaginn 1. ágúst kl 17:00. Sýnigarstjóri er Ægis Zita. Opnunartími þriðjudaga til sunnudaga frá 14-18.
Verið velkomin á opnun sýningar minnar NÁTTÚRULEGA sem opnuð verður á Korpúlfsstöðum laugardaginn 6. júlí klukkan 15. Sýningin er opin alla daga frá kl.13-18 og aðgangur er ókeypis.