Uppbyggingarsjóður EES: Styrkir til Lettnesks - íslensks samstarfs - umsóknarfrestur 7. mars
fimmtudagur, 17. febrúar 2022
Uppbyggingarsjóður EES: Styrkir til Lettnesks - íslensks samstarfs - umsóknarfrestur 7. mars
Lettneskt - íslenskt samstarf á sviði barna og æskulýðsmenningar uppbyggingarsjóðs EES.
Umsóknarfrestur er til 7. mars
“Support for the Creation of Professional Art and Cultural Products for Children and Youth” heildarfjárfamlag er 1 276 941 euro.
Markmiðið er að styrkja menningarviðburði fyrir börn og ungmenni víðs vegar um landið og auka þátttöku þeirra í listum og menningu. Hægt er að fara af stað með ný verkefni en einnig eru endurteknir viðburðir fyrir þennan markhóp gildir í samvinnu landa á milli.
Styrkir eru frá 100.000€ til 250.000€
Umsóknarfrestur er til 7. mars
Lettneskir samstarfsaðilar senda inn sameiginlega umsókn til
pasts@km.gov.lv or using the official e-mail address of the Ministry of Culture.
nánar: https://eeagrants.lv/en/2022/01/05/the-creation-of-cultural-and-artistic-events-will-continue-with-the-support-of-eea-grants/