top of page

SIM Residency, Berlin: Íbúð laus til umsóknar

508A4884.JPG

föstudagur, 18. febrúar 2022

SIM Residency, Berlin: Íbúð laus til umsóknar

Gestavinnustofa SÍM í Berlín er laus umsóknar.

Gestaíbúðin er á fimmtu hæð í fjölbýlishúsi í Neue Bahnhofstrasse 27, í Friedrichshain í austurhluta Berlínar, póstnúmer D-10245 Berlin.


Gestaherbergin eru tvö, Askja og Hekla, en gestir deila eldhúsi, wc og baðherbergi.

Aðeins fimm mínútna gangur er frá Ostkreuz lestarstöðinni að gestaíbúðinni. Það gengur hraðlest frá nýja flugvellinum Berlin Brandenburg Airport. (tekur ca. 18 mín) og stoppar á Ostkreuz.

Vinsamlegast bókið dvöl á ingibjorg@sim.is

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page