top of page
SÍM: Opnar vinnustofur á Seljavegi 3. desember kl. 14-18
þriðjudagur, 29. nóvember 2022
SÍM: Opnar vinnustofur á Seljavegi 3. desember kl. 14-18
Laugardaginn 3. desember opna listamenn hjá SÍM á Seljavegi 32 vinnustofur sínar fyrir almenningi. Opið verður frá 14:00-18:00.
Hægt verður að ganga á milli vinnustofa, spjalla við listamenn og kaupa sér myndlist fyrir hátíðirnar.
Léttar veitingar verða í boði.
Þeir sem taka þátt í opnum vinnustofum verður tilkynnt innan skamms.
Facebook viðburður - https://www.facebook.com/events/823292745641865/?app=fbl
bottom of page