top of page

RAMskram Gallerí: Hringfari / Transit - Kristín Sigurðardóttir og James Ramer

508A4884.JPG

laugardagur, 12. febrúar 2022

RAMskram Gallerí: Hringfari / Transit - Kristín Sigurðardóttir og James Ramer

RAMskram
22.Janúar - 19. Febrúar
Kristín Sigurðardóttir James Ramer
Velkomin á sýninguna Hringfari/Transit í RAMskram Gallerí.

Að sýningunni standa þau Kristín Sigurðardóttir og Jim Ramer. Verk þeirra eru unnin úr andstæðum heimum, en sameinast í áhuga þeirra á að leitast við og skilja óséða heima. Verk Kristínar eru úr Reykjavík og nágrenni, en verk Ramers eru frá hverasvæði á Nýja Sjálandi. Bæði setja þau sig í hlutverk könnuða eða nokkurs konar hringfara og rannsaka heima fortíðar og nútíðar, jafnt sem frum- og jaðarheima. Verkin eru á jaðri raunveruleikans og leitast er við að gefa hugarheimum ljósmyndaranna ákveðinn skýrleika og sýndargervingu.

Í ljósmyndainnsetningunni “Alien” fer Ramer út fyrir mörk kunnulegrar sýnar. Ramer kannar hið framandi, ókunna og óskýra bæði í raunverulegu og ímynduðu landslagi. Í þessu framandi landslagi breytist mælikvarði og litir brotna á óvæntan hátt, upp verður niður og fortíðin sýnir samtímann. Fornt, en samt svo undarlega kunnulegt. Verkin draga í efa þekkt landslag. Það er í gegnum þetta breytta ferli sem líkingamálið kemur í ljós og skynjun endurgerist.

Í verki Kristínar “The Voyagers Chronicle” hefur ljósmyndarinn tekið að sér hlutverk geimfara, er reikar tómið við endimörk alheimsins. Verkin má túlka sem eins konar dagbókarfærslur og hugleiðingar er vakna við einveru og langa dvöl í svartnættinu er umlykur stjarnfræðileg fyrirbæri. Smám saman verður tíminn ólínulaga og sundrast að lokum. Við endurbyggingu er tímabrotunum raðað af handahófi og skapar ferðalangurinn því sinn eigin ljóðræna heim, sem bæði er hægt að lesa afturábak og áfram og því ríkir algjör tímaleysa í verkinu.


Bio

Jim Ramer is an artist, curator and educator. Born in the American South, he has lived and worked in New York City since 1997. His work considers the nature of vision and perception. The work questions photography’s role in shaping our view of the world and the world's perception of each of us. His artwork spans photography, video, sculpture, and installation. His work has been exhibited internationally most recently at Selasar Sunaryo Art Space, Bandung, Indonesia; Platform L, Seoul, South Korea; Main Window, NYC; MCA, Memphis, TN; Incheon International Photography Festival, Incheon, South Korea; The Pelham Art Center, NY; Filter Space, Chicago; Pingyao International Photography Festival; Denver Month of Photography, CO among others. As a curator he has recently curated exhibitions in China, South Korea, New Zealand, Australia, India as well as New York City. In 2017 he was named curator of the Lishui Biennial International Photography Festival, Lishui, CN. He was the Co-Founder of Art Workers Plan B Gallery and director and curator of Delta Axis Contemporary Art Center in Memphis, TN. He has lectured internationally on photography most recently at the Tsinghua University, Beijing; Nanjing University, Nanjing, China; Net Photography Festival Daegu, South Korea; The Auckland Photo Festival, NZ; and the Singapore International Photo Festival. He is an Associate Professor of Photography currently serving as the Founding Director of the MFA in Photography program at Parsons School of Design in New York City.

Kristín Sigurðardóttir is a visual artist and a photographer from Iceland. She graduated in 2014 with a Masters Degree in Photography from Parsons The New School Of Design, awarded Dean's Scholarships 2012-2014. She also holds a Bachelor Degree in Fine Art from Iceland. Previous work experience include, Intern at Adam Fuss Studio, Teaching Assistance at Parsons and On Set Photographer for award winning Web Series „ That Reminds Me“. Her work has been published by Grymogea, Conveyor and shown in Iceland, UK, Faroe Island, China, Australia and the US.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page