Litla Gallerý: Útkall til listamanna
föstudagur, 25. mars 2022
Litla Gallerý: Útkall til listamanna
ÚTKALL TIL LISTAMANNA
Litla Gallerý óskar eftir sýningarumsóknum og tillögum frá listamönnum fyrir sumar-vetur 2022. Hefðbundið sýningartímabil er frá föstudegi-sunnudags með möguleika að byrja sýningu á fimmtudagskvöldi - samtals 4 daga. Hægt er að sækja um fleiri tímabil og þannig lengja sýningartímabilið.
Nánar á www.litlagallery.is
Rýmið
Litla Gallerý er vettvangur fyrir listafólk sem sækist eftir því að koma listsköpun sinni á framfæri við almenning. Þannig skilgreinum við okkur sem listamannamiðað gallerí með áherslu á myndlist og sækjumst við eftir því að skapa samtal milli íslenskra og erlenda listamanna við listunnendur og auka þar með við fjölbreytileika í íslensku lista– og menningarlífi.
---------------------------------------------------
OPEN CALL FOR ARTISTS
Litla Gallerý requests exhibition applications and proposals from artists for summer-winter 2022. The traditional exhibition period is from Friday-Sunday with the possibility to start the exhibition on Thursday evening - a total of 4 days. It is possible to apply for more periods and thus extend the exhibition period.
Further information on www.litlagallery.is
The space
Litla Gallerý is a platform for artists who seek to present their art to the public. In this way, we define ourselves as an artist-oriented gallery with an emphasis on visual art, and we seek to create a dialogue between Icelandic and foreign artists with art lovers, thereby increasing the diversity of Icelandic art and cultural life.