top of page

Heritage of the past, future of the community

lau., 09. mar.

|

Reykjavík

Heritage of the past, future of the community
Heritage of the past, future of the community

Dagsetning & tími

09. mar. 2024, 19:00 – 22. mar. 2024, 23:00

Reykjavík, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík, Ísland

Um viðburðinn

Sýningaropnun laugardaginn 9. mars frá 15:00- 18:00 í SÍM Gallery, Hafnarstræti 16. Síðasti sýningardagur er 22. mars.

Sýningin er opin á skrifstofu tíma SÍM, alla virka daga frá 12-17.

Sýningin Heritage of the past - future of the community er óður til yfirgefins Herragarðs í Foeni, Rúmeníu. Herrasetrið var byggt 1750 af rúmensku aðalsættinni Mocioni sem er helst þekkt fyrir að hafa barist fyrir réttindum Rúmena og unnið að því að upplyfta rúmenskri menningu. Síðan þá hefur húsið þjónað samfélaginu með ýmsum hætti og gengt ólíkum hlutverkum, baðhús, leikskóli, menningarmiðstöð og diskótek svo eitthvað sé nefnt. Húsið sjálft er uppfullt af sögu staðarins og samfélagsins í kring og ber merki þeirra ólíku lífsskeiða sem það hefur séð. Samband þess við samfélagið er eins og rauður þráður í gegnum sögu hússins sem endurspeglar bæði það góða og slæma í sögu staðarins.

Sýningin er hluti af verkefni sem stefnir að því að endurbyggja og varðveita herrasetrið í þeim tilgangi að opna þar menningarhús í von um að húsið geti enn á ný þjónað samfélaginu í kring. Þegar byggingin hefur verið endurreist að fullu verður sýningin sett upp þar. Á sýningunni sækja listamennirnir innblástur til þessarar merku byggingar með einum eða öðrum hætt, hvort sem það er til efnislegra eða sögulegra eiginleika hennar eða til samfélagsins og tengsla þess við hana.

Listamenn: Andrada DAMIANOVSKAIA, Ana-Maria Szollosi, Corina Nani, Rebekka Ashley Egilsdóttir, Renée Renard, SAINT MACHINE, Sara Björg Bjarnadóttir, Sorin Scurtulescu

Sýningarstjórar: Alexandru Babusceac og Odda Júlía Snorradóttir

Verkefnið er unnið í samstarfi við Timis County Counsil, Miltoni Association og North Consulting _________________________________________________________

The exhibition Heratage of the Past - Future of the Community is an ode to an abandoned mansion in Foeni, Romania. The Mocioni Mansion was build in 1750 by an aristocratic family. The Mocionis are most known for fighting for the rights of romanian people and for uplifting romanian culture. Since it was built the house has played many different roles including a public bath, a kindergarten, a cultural center and a discotheque to name a few. The mansion bares the marks of the different lifetimes it has seen, telling the stories of the community surrounding it, it is filled with history. It’s connection to the community acts as a red thread through the history of the house, which in all its different forms reflects both the good and the bad in the history of said community.

The exhibition is part of a project that aims to rebuild, refunctionalize and revitalize the building in order to turn it into a culture house. In the hopes that the house can once again serve te surrounding community. Once the hous has been rebuilt the exhibition will be put up there. The artists taking part in the exhibition have all been inspired by this remarkable building in one way or another, whether it's by its formal or historical qualities or by the community and its connection to the mansion.

Artists: Andrada DAMIANOVSKAIA, Ana-Maria Szollosi, Corina Nani, Rebekka Ashley Egilsdóttir, Renée Renard, SAINT MACHINE, Sara Björg Bjarnadóttir, Sorin Scurtulescu

Curators: Alexandru Babusceac and Odda Júlía Snorradóttir

The project is managed by Timis County Counsil, Miltoni Association and North Consulting

Share this event

bottom of page