SÍM kallar eftir umsóknum um sýningar á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum fyrir sýningarárið 2027. Tekið er við umsóknum vegna fjögurra vikna samsýninga eða einkasýninnga.
Umsóknir sendist á netfangið: umsokn@sim.is
Umsóknarfrestur er til og með 16. nóvember 2025
Sýningarnefnd fer yfir umsóknir að umsóknarfresti loknum og verður öllum umsóknum svarað.