LÖG Í LOKUÐU RÝMI - Guðrún Nielsen

SÍM Gallery - Hafnarstræti 16

Sýning Guðrúnar Nielsen ,,LÖG Í LOKUÐU RÝMI" opnar laugardaginn 2. júlí í SÍM Gallery.
Sýningin stendur frá 2. - 29. júlí.
Sýningartímar verða auglýstir síðar.

LÖG Í LOKUÐU RÝMI
Skúlptúrinn Layers var upphaflega hannaður af Guðrúnu fyrir Norræna sýningu í London 2015. Form verksins enduróma geometríu glugga jarðhæðar Dora House, höfuðstöðvar Royal Society of Sculptors þar í borg. Gamlar litlausar glerplötur glugganna eru eins og útreiknuð, sí-endurtekin teikning tveggja ólíkra forma með sínum svörtu blý-strengjum, sem samtímis aðskilja eða halda glerjunum saman. 

Layers 2022 RSS Dora house sculpture cort Gudrun Nielsen.jpg
SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

29. júní 2022, 11:33:25

Listasalur Mosfellsbæjar: Person, Place, Thing - Carissa Baktay


Föstudaginn 1. júlí kl. 16-18 verður opnun sýningarinnar Person, Place, Thing eftir Carissa Baktay í Listasal Mosfellsbæjar. Carissa er kanadísk listakona sem er búsett á Íslandi og rekur hér glerver . . .

SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

29. júní 2022, 11:32:15

Gallery Port: Andrá línunar - Anna Álfheiður Brynjólfsdóttir

Andrá línunar / Breathing lines

Laugardaginn 2. júlí n.k., kl.17:00 opnar Anna Álfheiður Brynjólfsdóttir sýninguna “Andrá línunar / Breathing lines” í Gallery Port. Sýningin stendur til 16. júlí og e . . .

SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

29. júní 2022, 11:24:30

Portfolio Gallerí: Grettur, glettur og náttúrubörn

Þann 2. júli kl. 16 opnar Jakob Veigar Sigurðsson sýninguna: Grettur, glettur og náttúrubörn
Sýningin stendur til 6. ágúst. Það er opið fim-sun frá 14-18

Jakob Veigar er byggingatæknifræðingur að men . . .

IMG_0536-e1441023029694.jpeg
IMG_0536-e1441023029694.jpeg

UM SÍM

Samband íslenskra myndlistarmanna (SÍM) var stofnað árið 1982 og er hagsmuna- og stéttarfélag myndlistarmanna, með um 950 félagsmenn. 

P6180590.jpg
P6180590.jpg

ÞJÓNUSTA

Markmið SÍM er að bæta kjör og starfsumhverfi myndlistarmanna, gæta hagsmuna þeirra og réttar. SÍM annast ýmis verkefni fyrir opinbera aðila, tilnefnir fulltrúa í nefndir og ráð og gefur umsagnir um ýmis mál.

P6180590.jpg
open-studios_portrait-2-e1423559294920.j
open-studios_portrait-2-e1423559294920.j
open-studios_portrait-2-e1423559294920.jpg

VINNUSTOFUR

SÍM leigir út vinnustofur til félagsmanna í húsnæði við Seljaveg 32, að Hólmaslóð, á Héðinsgötu og á Korpúlfsstöðum í Reykjavík, Auðbrekku 1, 2 og  14 í Kópavogi og Lyngási 7 í Garðabæ, en vinnustofurnar eru hátt í 200 talsins.

Vinnustofurnar eru alla jafna fullnýttar, en félagsmenn geta farið á biðlista og ganga þá fyrir ef vinnustofa losnar.

belinda_campbell_performance_sim_029.jpg
belinda_campbell_performance_sim_029.jpg

SÍM RESIDENCY

SÍM Residency is an international residency for visual artists located in Reykjavík, Iceland. Having started in 2002 with a small one-bedroom apartment and studio in downtown Reykjavik, our residency now welcomes over 150 artists from all over the world on an annual basis. 

Absence, presence_edited.jpg

H

l

l

e

o

H

l

l

e

o