top of page

A Seed Grown from Stone

Líf sprottið af steini 

 

SÍM Gallery

05.09.-21.09.2024

Í tilefni 200 ára afmæli hússins í Hafnarstræti 16 verður haldin sýning með listamönnum sem við fyrstu sýn vinna með ólík viðföng en við nánari skoðun verða samtölin ljós sem verk þeirra geyma sín á milli. 

 

Sýningarstjóri er Þórhildur Tinna Sigurðardóttir.

Opnunartímar:

Mánudaga - föstudaga 12-16

Laugardaga 13-17​

Ragna1.jpg
SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

5. september 2024 kl. 12:59:00

MYNDLIST Á ÍSLANDI: LAUS STAÐA Í RITSTJÓRN

Myndlist á Íslandi leitar að nýjum aðila í ritstjórn tímaritsins. Sem hluti af þriggja manna ritstjórn mun þessi einstaklingur nýta þekkingu sína og reynslu í að ritstýra og vinna að fimmta tölublaði . . .

SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

5. september 2024 kl. 12:58:45

SÍM Residency – Listamannaspjall

Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall klukkan 12:00 föstudaginn 6. september. Listamannaspjallið er haldið í Fjósinu (upp rampinn) á Korpúlfsstöðum. Thorsvegur 1, 112 Reykjavik.

S . . .

SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

5. september 2024 kl. 12:31:21

Andlát: Torfi Jóns­son

Torfi Jóns­son, list­mál­ari og kenn­ari, lést á Hrafn­istu í Hafnar­f­irði 26. ág­úst síðastliðinn, 89 ára að aldri.

Torfi fædd­ist á Eyr­ar­bakka 2. apríl 1935. For­eldr­ar hans voru Hanna Al­vilda . . .

IMG_0536-e1441023029694.jpeg
_H661515.jpg

UM SÍM

Samband íslenskra myndlistarmanna, SÍM, var stofnað árið 1982 og er hagsmunafélag myndlistarmanna, með um 950 félagsmenn. 

P6180590.jpg
P6180590.jpg

ARTÓTEK

Í Artótekinu er til leigu og sölu myndlist eftir listamenn sem eru félagsmenn í SÍM. Megin markmiðið að gera íslenska samtímalist aðgengilega sem flestum og gefa fólki kost á að leigja eða eignast myndlist á einfaldan hátt. 

HuldaHlinMagnúsdóttir.2402011.jpg
open-studios_portrait-2-e1423559294920.j
open-studios_portrait-2-e1423559294920.j
open-studios_portrait-2-e1423559294920.jpg

VINNUSTOFUR

SÍM framleigir vinnustofur til félagsmanna í vinnustofuhúsum víðsvegar um höfuðborgarsvæði.  Vinnustofuhúsin eru á Seljavegi 32, Hólmaslóð 4, Héðinsgötu 1, og á Korpúlfsstöðum í Reykjavík, Auðbrekku 1, 2, 6 og 14 í Kópavogi og Lyngási 7 í Garðabæ, en vinnustofurnar eru hátt í 230 talsins.

belinda_campbell_performance_sim_029.jpg

SÍM RESIDENCY

SÍM Residency er alþjóðleg residensía fyrir myndlistarmenn staðsett í Reykjavík. Eftir að hafa byrjað árið 2002 með lítilli eins svefnherbergja íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur, tökum við nú á móti yfir 150 listamönnum á ári frá öllum heimshornum. 

DSCF1552.JPG

H

l

l

e

o

H

l

l

e

o

bottom of page