top of page

Opið kall:
SÍM Hlöðuloft 2027

 

SÍM kallar eftir umsóknum um sýningar á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum fyrir sýningarárið 2027. Tekið er við umsóknum vegna fjögurra vikna samsýninga eða einkasýninnga.

Umsóknir sendist á netfangið: umsokn@sim.is
Umsóknarfrestur er til og með 16. nóvember 2025
Sýningarnefnd fer yfir umsóknir að umsóknarfresti loknum og verður öllum umsóknum svarað.

b4dc0c_bf88b29c40e94624abec589928833c3e~mv2_edited.jpg
muggs.PNG

UM SÍM

Samband íslenskra myndlistarmanna, SÍM, var stofnað árið 1982 og er hagsmunafélag myndlistarmanna.

FÉLAGATAL

Í SÍM eru um 970 starfandi myndlistarmenn. 

_H661538.jpg
vinnustofa_eyglo2.jpg

VINNUSTOFUR

SÍM framleigir vinnustofur til félagsmanna í vinnustofuhúsum víðsvegar um höfuðborgarsvæðið en vinnustofurnar eru hátt í 230 talsins.

SÍM RESIDENCY

SÍM Residency er alþjóðleg residensía fyrir myndlistarmenn staðsett í Reykjavík. Árlega er tekið á móti yfir 150 listamönnum frá öllum heimshornum. 

YEWIN7.jpg

H

l

l

e

o

H

l

l

e

o

bottom of page