top of page

SÍM Gallery: IS/POL
 

Opnun föstudaginn 29. september frá 16-18.

Sýningin stendur til 21. október.

Opið virka daga frá 12-16.

Listamenn/ Artists:
Leifur Ýmir Eyjólfsson - Sigurður Atli Sigurðsson, Kristbergur Ó. Pétursson - Joe Keys - Soffía Sæmundsdóttir - Emilia Von Telese - Elva V. Hreiðarsdóttir - Elísabet Stefánsdóttir - Anna Snædís Sigmarsdóttir - Þóra Sigurðardóttir

Sýningarstjórar/ Curators:
Soffía Sæmundsdóttir, Marta Bożyk and Mateusz Otręba

small picture_edited.jpg
SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

28. september 2023 kl. 14:55:48

Anna Jóa fulltrúi FÍM á TORG listamessu 2023

SÍM bauð Félagi íslenskra myndlistarmanna (FÍM) að velja einn listamann úr sínum röðum sem fullrúa á TORGi listamessu. Myndlistarmaðurinn Anna Jóa varð fyrir valinu og verða verk hennar til sýnis í ka . . .

SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

28. september 2023 kl. 14:00:45

Opið fyrir umsóknir ARTnám í LungA skólanum vor 2024

Það gleður okkur hjá LungA skólanum að tilkynna að opið er fyrir umsóknir í ARTnám „tónverk fyrir óþjálfaðar raddir“ á Seyðisfirði næstkomandi haust. Umsóknarfrestur er 15. október 2023.

Sækja um : . . .

SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

28. september 2023 kl. 13:48:21

Landslag fyrir útvalda – listamanns- og sýningarstjóraspjall

Sunnudaginn 1. október kl. 14 bjóðum við ykkur velkomin á spjall um haustsýningu Hafnarborgar, Landslag fyrir útvalda, með Fritz Hendrik IV, sem er einn þeirra listamanna sem eiga verk á sýningunni, o . . .

IMG_0536-e1441023029694.jpeg
image_6483441 (2).JPG

UM SÍM

Samband íslenskra myndlistarmanna, SÍM, var stofnað árið 1982 og er hagsmunafélag myndlistarmanna, með um 950 félagsmenn. 

P6180590.jpg
P6180590.jpg

ÞJÓNUSTA

Markmið SÍM er að bæta kjör og starfsumhverfi myndlistarmanna, gæta hagsmuna þeirra og réttar. SÍM annast ýmis verkefni fyrir opinbera aðila, tilnefnir fulltrúa í nefndir og ráð og gefur umsagnir um ýmis mál.

b3840c_3024a53ac0ae48378083ead47a513bc0~mv2.webp
open-studios_portrait-2-e1423559294920.j
open-studios_portrait-2-e1423559294920.j
open-studios_portrait-2-e1423559294920.jpg

VINNUSTOFUR

SÍM leigir út vinnustofur til félagsmanna í 9 vinnustofuhúsum víðsvegar um höfuðborgarsvæðið,

en vinnustofurnar eru hátt í 200 talsins. Vinnustofurnar eru alla jafna fullnýttar, en félagsmenn geta farið á biðlista og ganga þá fyrir ef vinnustofa losnar. 

belinda_campbell_performance_sim_029.jpg

SÍM RESIDENCY

SÍM Residency er alþjóðleg residensía fyrir myndlistarmenn staðsett í Reykjavík. Eftir að hafa byrjað árið 2002 með lítilli eins svefnherbergja íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur, tökum við nú á móti yfir 150 listamönnum á ári frá öllum heimshornum. 

ESLCES_Performing_2.jpg

H

l

l

e

o

H

l

l

e

o

bottom of page