top of page

SÍM Hlöðuloft: Shipwreck

UKAI Projects og SÍM Residency kynna: "Shipwreck" sýningaropnun sunnudaginn 16. júní á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum, Thorsvegi 1, 112 Reykjavik.

Dagskrá:
17.00 – 19.00: Sýningaropnun með veitingum
19:00 – Gjörningur, tónlist, dans, og veitingar

Ókeypis aðgangur en skráning nauðsynleg. Sjá nánar á https://ukaiprojects.com/projects/shipwreck/

Sýningin stendur yfir frá 16. júní til 25. júní 2024. Opið alla daga frá 12:00-20:00.

Untitled design (1)_edited.jpg
SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

20. júní 2024 kl. 16:16:43

Finnish Performance Art Nordic Tour

Verið velkomin á miðsumarhátíð Norræna hússins Sunnudaginn 23. Júní á milli klukkan 13:00 – 18:00. Á miðsumarhátíðinni munum við m.a. njóta þriggja viðburða frá finnskum gjörningalistamönnum.

Gjörni . . .

SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

20. júní 2024 kl. 12:47:46

Óútreiknanlegt arkív ósjáanlegra hluta

Verið velkomin á opnun nýrrar vinnustofu í Gunnfríðargryfju á laugardag, 22. júní kl. 15. Við tökum fagnandi á móti listamannahópnum D.N.A. sem mun næstu vikurnar vinna með sjálfsmyndir og ólíkar arfl . . .

SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

20. júní 2024 kl. 12:47:44

Christalena Hughmanick: string figures for(e)casting

Opening on Thursday 28th of June from 5 to 7 p.m. at Galleria Gjutars in Vantaa, Finland.

This exhibition looks at knot tying practices that have been used for magic, play and physical
healing. The . . .

IMG_0536-e1441023029694.jpeg
_H661515.jpg

UM SÍM

Samband íslenskra myndlistarmanna, SÍM, var stofnað árið 1982 og er hagsmunafélag myndlistarmanna, með um 950 félagsmenn. 

P6180590.jpg
P6180590.jpg

ARTÓTEK

Í Artótekinu er til leigu og sölu myndlist eftir listamenn sem eru félagsmenn í SÍM. Megin markmiðið að gera íslenska samtímalist aðgengilega sem flestum og gefa fólki kost á að leigja eða eignast myndlist á einfaldan hátt. 

HuldaHlinMagnúsdóttir.2402011.jpg
open-studios_portrait-2-e1423559294920.j
open-studios_portrait-2-e1423559294920.j
open-studios_portrait-2-e1423559294920.jpg

VINNUSTOFUR

SÍM framleigir vinnustofur til félagsmanna í 9 vinnustofuhúsum víðsvegar um höfuðborgarsvæði.  Vinnustofuhúsin eru á Seljavegi 32, Hólmaslóð 4, Héðinsgötu 1, og á Korpúlfsstöðum í Reykjavík, Auðbrekku 1, 2, 6 og 14 í Kópavogi og Lyngási 7 í Garðabæ, en vinnustofurnar eru hátt í 230 talsins.

belinda_campbell_performance_sim_029.jpg

SÍM RESIDENCY

SÍM Residency er alþjóðleg residensía fyrir myndlistarmenn staðsett í Reykjavík. Eftir að hafa byrjað árið 2002 með lítilli eins svefnherbergja íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur, tökum við nú á móti yfir 150 listamönnum á ári frá öllum heimshornum. 

DSCF1552.JPG

H

l

l

e

o

H

l

l

e

o

bottom of page