Hafnarstræti 16, 101 Reykjavik
03.07.-26.07.2025
Alþjólega samsýningin „Leiðir yfir land“ opnar 3. júlí næstkomandi klukkan 17:00 í sýningarsal SÍM Hafnarstræti 16. Listamennirnir eru Agnes Ársælsdóttir (IS), Arnaud Tremblay (CA) og Nina Maria Allmoslechner (AT).
Sýningarstjóri Liisi Kõuhkna (EE).
Dagskrá
3.07 Opnun klukkan 5pm to 8pm
25.07 Listamannaspjall
Opnunartímar
Fimmtudag til sunnudags 12:00-17:00