top of page

NCP 2025: SÍM Residency & Nordic-Baltic Mobility Programme for Culture

 

Open Call for Artists Based in Nordic/Baltic Countries: SÍM Residency two months February to March 2025 granted artist-in-residence programme.

 

Application Deadline: 5th of November 2024

 

The SÍM Residency is delighted to announce its February-March 2025 extended residency program, tailored specifically for artists and researchers from the Nordic-Baltic region. This unique two-month residency invites multidisciplinary artists interested in the convergence of art, science, and environmental activism, offering an unparalleled opportunity to explore the pressing issue of the climate crisis and its impact on Iceland’s glacial ecosystems.

jdff_edited.jpg
SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

18. október 2024 kl. 12:55:27

Sébastien Maloberti: EXP - Limbó

Verið öll velkomin á opnun örsýningu Sébastien Maloberti, EXP, í Limbó, tilraunarými Nýlistasafnsins laugardaginn 19. október kl. 15:00. Undanfarnar vikur hefur Sébastién verið í vinnustofudvöl hér í . . .

SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

17. október 2024 kl. 12:37:06

Jólamarkaður Saman — Opið fyrir umsóknir

Opið er fyrir umsóknir í árlegan jólamarkað SAMAN — Menning & Upplifun í porti Hafnarhússins laugardaginn 30 Nóv. milli 11-17. Við hvetjum listafólk sem vinnur í hönnun, myndlist, matvöru, tónlist og . . .

SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

17. október 2024 kl. 12:35:48

Sigurður Atli Sigurðsson: Allt mögulegt

Velkomin á opnun sýningarinnar Allt mögulegt, föstudaginn 25. október 2024, kl. 17:00 í sýningarsal Listasafni Ísafjarðar á 2. Hæð t.v. í Safnahúsinu við Eyrartún. Sýningin er hluti af menningar- og l . . .

IMG_0536-e1441023029694.jpeg
_H661515.jpg

UM SÍM

Samband íslenskra myndlistarmanna, SÍM, var stofnað árið 1982 og er hagsmunafélag myndlistarmanna, með um 950 félagsmenn. 

P6180590.jpg
P6180590.jpg

ARTÓTEK

Í Artótekinu er til leigu og sölu myndlist eftir listamenn sem eru félagsmenn í SÍM. Megin markmiðið að gera íslenska samtímalist aðgengilega sem flestum og gefa fólki kost á að leigja eða eignast myndlist á einfaldan hátt. 

HuldaHlinMagnúsdóttir.2402011.jpg
open-studios_portrait-2-e1423559294920.j
open-studios_portrait-2-e1423559294920.j
open-studios_portrait-2-e1423559294920.jpg

VINNUSTOFUR

SÍM framleigir vinnustofur til félagsmanna í vinnustofuhúsum víðsvegar um höfuðborgarsvæði.  Vinnustofuhúsin eru á Seljavegi 32, Hólmaslóð 4, Héðinsgötu 1, og á Korpúlfsstöðum í Reykjavík, Auðbrekku 1, 2, 6 og 14 í Kópavogi og Lyngási 7 í Garðabæ, en vinnustofurnar eru hátt í 230 talsins.

belinda_campbell_performance_sim_029.jpg

SÍM RESIDENCY

SÍM Residency er alþjóðleg residensía fyrir myndlistarmenn staðsett í Reykjavík. Eftir að hafa byrjað árið 2002 með lítilli eins svefnherbergja íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur, tökum við nú á móti yfir 150 listamönnum á ári frá öllum heimshornum. 

DSCF1552.JPG

H

l

l

e

o

H

l

l

e

o

bottom of page