top of page

Opið kall: Samkeppni um listaverk í almannarými á Héðinsreit

 

Myndlistarmönnum er boðið að taka þátt í forvali að lokaðri samkeppni um listaverk í almannarými í Vesturvin á Héðinsreit í Vesturbæ Reykjavíkur.

Listasafn Reykjavíkur hefur umsjón með samkeppninni sem fer fram eftir samkeppnisreglum Sambands íslenskra myndlistarmanna (SÍM), það er lokuð samkeppni með opnu forvali.

Forvalsnefnd mun velja þrjá myndlistarmenn úr innsendum umsóknum til þátttöku í seinni hluta samkeppninnar.

Umsóknarfrestur er til og með 16. október 2024.

hedinsreitur_vesturvin_edited.jpg
SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

10. október 2024 kl. 13:21:55

Head2Head: Áttað í Nýlistasafninu

Nýlistasafnið tekur stolt þátt í listahátíðinni Head2Head og býður öll hjartanlega velkomin á opnun í Marshallhúsinu, laugardaginn 12. október kl. 19:00. Þá opna samhliða sýningin Áttað í Nýlistasafni . . .

SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

10. október 2024 kl. 13:16:22

Leitað í tómið – málþing um listsköpun Gerðar Helgadóttur

Gerðarsafn efnir til málþings í tilefni af úgáfu bókarinnar, Leitað í tómið – Listsköpun Gerðar Helgadóttur og sýningunni Hamskipti. Málþingið verður haldið í Gerðarsafni, Hamraborg 4, sunnudaginn 13. . . .

SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

10. október 2024 kl. 13:15:04

Elva Hreiðarsdóttir: Arkir

Elva Hreiðarsdóttir opnar sýningu sína Arkir föstudaginn 11. október kl. 17-20 í Grafíksalnum, Tryggvagötu 17, hafnarmegin.

Verk Elvu eru unnin með fjölbreyttum aðferðum en eiga það sameiginlegt að i . . .

IMG_0536-e1441023029694.jpeg
_H661515.jpg

UM SÍM

Samband íslenskra myndlistarmanna, SÍM, var stofnað árið 1982 og er hagsmunafélag myndlistarmanna, með um 950 félagsmenn. 

P6180590.jpg
P6180590.jpg

ARTÓTEK

Í Artótekinu er til leigu og sölu myndlist eftir listamenn sem eru félagsmenn í SÍM. Megin markmiðið að gera íslenska samtímalist aðgengilega sem flestum og gefa fólki kost á að leigja eða eignast myndlist á einfaldan hátt. 

HuldaHlinMagnúsdóttir.2402011.jpg
open-studios_portrait-2-e1423559294920.j
open-studios_portrait-2-e1423559294920.j
open-studios_portrait-2-e1423559294920.jpg

VINNUSTOFUR

SÍM framleigir vinnustofur til félagsmanna í vinnustofuhúsum víðsvegar um höfuðborgarsvæði.  Vinnustofuhúsin eru á Seljavegi 32, Hólmaslóð 4, Héðinsgötu 1, og á Korpúlfsstöðum í Reykjavík, Auðbrekku 1, 2, 6 og 14 í Kópavogi og Lyngási 7 í Garðabæ, en vinnustofurnar eru hátt í 230 talsins.

belinda_campbell_performance_sim_029.jpg

SÍM RESIDENCY

SÍM Residency er alþjóðleg residensía fyrir myndlistarmenn staðsett í Reykjavík. Eftir að hafa byrjað árið 2002 með lítilli eins svefnherbergja íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur, tökum við nú á móti yfir 150 listamönnum á ári frá öllum heimshornum. 

DSCF1552.JPG

H

l

l

e

o

H

l

l

e

o

bottom of page