top of page

Gréta Mjöll Bjarnadóttir 

Landið sem er ekki til

 

SÍM Gallery

01.11.-23.11.2024

Ljóð lýsa tilfinningum og skilning á upplifun og þau geta þannig haft áhrif á alla listsköpun. Í daglegu lífi og námi gefur ljóðlistin hverjum og einum tækifæri til þroska.

Sýningin stendur til 23. nóvember

næstkomandi.

Opnunartímar:

Mánudaga til föstudaga 12-16

Laugardaga 13-17

Snap-ur-myndbandi_edited.jpg
SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

31. október 2024 kl. 14:51:40

Vinnustofuskipti SÍM 2025 - Opið fyrir umsóknir

Samband íslenskra myndlistarmanna og SÍM Residency bjóða félagsmönnum að sækja um eins mánaðar vinnustofudvöl í Budapest Gallery, Ungverjalandi og Gjutars Residency, Finnlandi árið 2025.

Vinnustofud . . .

SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

31. október 2024 kl. 14:48:40

Listamannaspjall við Sigurð Guðjónsson og Þórdísi Jóhannesdóttur í Listasafni Árnesinga

2. nóv kl. 14:00

Jóhannes Dagsson spjallar við Sigurð Guðjónsson um sýninguna Hljóðróf.

Hljóðróf (2024) er heild sem er í sífelldri umbreytingu, kvik af hreyfingu en þó stöðug og sjálfri sér samkv . . .

SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

31. október 2024 kl. 13:15:24

Málþing um Myndlæsi: Máltaka & læsi

Norræna húsið býður til málþings um myndlæsi fimmtudaginn 31. október kl 15:00-17:30. Í sífellt sjónrænni heimi er hæfileikinn til að túlka og skapa merkingu úr myndum nauðsynlegur þvert á fræðigreina . . .

IMG_0536-e1441023029694.jpeg
_H661515.jpg

UM SÍM

Samband íslenskra myndlistarmanna, SÍM, var stofnað árið 1982 og er hagsmunafélag myndlistarmanna, með um 950 félagsmenn. 

P6180590.jpg
P6180590.jpg

ARTÓTEK

Í Artótekinu er til leigu og sölu myndlist eftir listamenn sem eru félagsmenn í SÍM. Megin markmiðið að gera íslenska samtímalist aðgengilega sem flestum og gefa fólki kost á að leigja eða eignast myndlist á einfaldan hátt. 

HuldaHlinMagnúsdóttir.2402011.jpg
open-studios_portrait-2-e1423559294920.j
open-studios_portrait-2-e1423559294920.j
open-studios_portrait-2-e1423559294920.jpg

VINNUSTOFUR

SÍM framleigir vinnustofur til félagsmanna í vinnustofuhúsum víðsvegar um höfuðborgarsvæði.  Vinnustofuhúsin eru á Seljavegi 32, Hólmaslóð 4, Héðinsgötu 1, og á Korpúlfsstöðum í Reykjavík, Auðbrekku 1, 2, 6 og 14 í Kópavogi og Lyngási 7 í Garðabæ, en vinnustofurnar eru hátt í 230 talsins.

belinda_campbell_performance_sim_029.jpg

SÍM RESIDENCY

SÍM Residency er alþjóðleg residensía fyrir myndlistarmenn staðsett í Reykjavík. Eftir að hafa byrjað árið 2002 með lítilli eins svefnherbergja íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur, tökum við nú á móti yfir 150 listamönnum á ári frá öllum heimshornum. 

DSCF1552.JPG

H

l

l

e

o

H

l

l

e

o

bottom of page