top of page

Jólasýning 

Christmas Exhibition 

SÍM Gallery 
28.11 – 21.12.2024 ​​​

Verið velkomin á jólasýningu Artóteksins í SÍM salnum, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík. 

Á sýningunni eru til sýnis verk listamanna sem er að finna í Artótekinu, samstarfsverkefni SÍM og Borgarbókasafnsins. Hægt verður að kaupa verk á staðnum og/ eða gera kaupleigusamninga í gegnum Artótekið. 

Opnunartímar:

Mánudaga til föstudaga 12-16

Laugardaga 13-17

MariaKjartans1703027 (1)_edited.jpg
SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

9. desember 2024 kl. 15:37:11

Vinnustofuskipti SÍM - Úthlutun 2025

English below


Samband íslenskra myndlistarmanna og SÍM Residency bjóða félagsmönnum eins mánaðar vinnustofudvöl í Budapest Gallery, Ungverjalandi og Gjutars Residency, Finnlandi árið 2025.

Vinnust . . .

SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

5. desember 2024 kl. 13:55:52

Öflugt ráðuneyti menningar og skapandi greina

Breiðfylking samtaka, fyrirtækja og einstaklinga úr skapandi greinum, menningu og listum hvetur forystufólk stjórnmálaflokka sem nú hugar að myndun nýrrar ríkisstjórnar til að standa vörð um ráðuneyti . . .

SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

5. desember 2024 kl. 13:23:03

Ásta Fanney á Feneyjatvíæringinn 2026

Ásta Fanney Sigurðardóttir fer sem fulltrúi Íslands á tvíæringinn í myndlist í Feneyjum árið 2026. Þetta var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Listasafni Íslands.

Ásta Fanney er fjölhæfur listamaður og . . .

IMG_0536-e1441023029694.jpeg
_H661515.jpg

UM SÍM

Samband íslenskra myndlistarmanna, SÍM, var stofnað árið 1982 og er hagsmunafélag myndlistarmanna, með um 950 félagsmenn. 

P6180590.jpg
P6180590.jpg

ARTÓTEK

Í Artótekinu er til leigu og sölu myndlist eftir listamenn sem eru félagsmenn í SÍM. Megin markmiðið að gera íslenska samtímalist aðgengilega sem flestum og gefa fólki kost á að leigja eða eignast myndlist á einfaldan hátt. 

HuldaHlinMagnúsdóttir.2402011.jpg
open-studios_portrait-2-e1423559294920.j
open-studios_portrait-2-e1423559294920.j
open-studios_portrait-2-e1423559294920.jpg

VINNUSTOFUR

SÍM framleigir vinnustofur til félagsmanna í vinnustofuhúsum víðsvegar um höfuðborgarsvæði.  Vinnustofuhúsin eru á Seljavegi 32, Hólmaslóð 4, Héðinsgötu 1, og á Korpúlfsstöðum í Reykjavík, Auðbrekku 1, 2, 6 og 14 í Kópavogi og Lyngási 7 í Garðabæ, en vinnustofurnar eru hátt í 230 talsins.

belinda_campbell_performance_sim_029.jpg

SÍM RESIDENCY

SÍM Residency er alþjóðleg residensía fyrir myndlistarmenn staðsett í Reykjavík. Eftir að hafa byrjað árið 2002 með lítilli eins svefnherbergja íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur, tökum við nú á móti yfir 150 listamönnum á ári frá öllum heimshornum. 

DSCF1552.JPG

H

l

l

e

o

H

l

l

e

o

bottom of page