top of page

Textílfélagið: Quilting Yourself - námskeið

508A4884.JPG

föstudagur, 4. nóvember 2022

Textílfélagið: Quilting Yourself - námskeið

Textílfélagið býður upp á áhugavert námskeið fyrir alla þá sem áhuga hafa á list og handverki í sögulegu samhengi og vilja stuðla að endurnýtingu á textíl.


Quilting Yourself – 12.,19. og 26. nóvember 2022

Á námskeiðinu verður einblínt á endurnýtingu og endurvinnslu á efnum við gerð bútasaumsverka.

Í árhundruð hafa einstaklingar og hópar gert bútasaumsteppi til að segja sögur og auka vitund um mannréttindi. Menning í kringum bútasaumsgerð verður skoðuð og þá sérstaklega hvernig hún hefur verið nýtt til að byggja upp sjálfsmynd einstaklinga og hópa á opinberum vettvangi sem í einkalífinu.
Nánari upplýsingar á
https://tex.is/boka/namskeid/quilting-yourself-12-19-26-november/

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page