top of page

Seyðisfjörður: List í Ljósi 2022

508A4884.JPG

fimmtudagur, 25. nóvember 2021

Seyðisfjörður: List í Ljósi 2022

Kæri heimur,

Á tímum nálægðarmarka, vistfræðilegrar óvissu og á áður óþekktum tímum langar okkur í List í ljós að endurhugsa skapandi iðkun og líferni. Hátíðin verður haldin í febrúar með áherslu á náttúruna og okkar nánasta umhverfi.

Hvað ef við myndum hlusta betur á náttúrunnar? Við spyrjum hvernig við getum unnið skapandi með virðingu og vinsemd fyrir náttúrinni.

Okkur langar að heyra þínar hugmyndir sem taka mið af því hvernig við tengjumst.
Til að sækja um vinsamlegast fyllið út eftirfarandi eyðublað - https://podio.com/webforms/26865260/2050997

Með ást, Líst í Ljósi


Hátíðar dagar
11.-12. Febrúar 2022
Seyðisfjörður Ísland

Umsóknafrestur
Umsóknafrestur rennur út þriðjudaginn 30.nóvember

//

Dear world,

In a time of distanced living, ecological fragility and unprecedented times, the List í ljósi (Art by Light) Festival in Seyðisfjörður invite a rethinking of creative practice and living.

For the return of the sun in February, the festival will focus on connecting with our environment. What if we were to listen more closely to nature’s call and situate our thinking elsewhere and otherwise. We ask how we stay with sounds of trouble and return with care for this planet.

We invite you to put forward your concepts for creative responses that take account of how we connect. We encourage distanced-participants, collaborative practices and co-creative experiments.

To register your interest, please fill in the form- https://podio.com/webforms/26865260/2050997

With our hearts, List í ljósi

Festival dates 11th - 12th February 2022
Seyðisfjörður, Iceland

DEADLINE
Please submit your expression of interest by 30. Nov 2021

***Please note, no international travel will take place so only applications from abroad will be considered as virtual collaborations


Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn

SAMBAND
ÍSLENSKRA
MYNDLISTARMANNA

Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík, Ísland

Skrifstofan er opin virka daga frá kl 12 -16

Sími/ Tel.: +354 551 1346
Email: sim@sim.is

Kt. 551283-0709

Samfélagsmiðlar

  • Facebook
  • Instagram
logo_white_edited.png

© Samband íslenskra myndlistarmanna, 2024

bottom of page