top of page
Norræna vatnslitafélagið: Opið fyrir umsóknir
miðvikudagur, 23. mars 2022
Norræna vatnslitafélagið: Opið fyrir umsóknir
NORRÆNA VATNSLITAFÉLAGIÐ - NAS
Vilt þú verða félagi í Norræna vatnslitafélaginu ?
Félagið gefur út Akvarellen, metnaðarfullt vatnslitablað. Blaðið kemur út fjórum sinnum á ári.
Norræna vatnslitasýningin er framundan, sýningin er haldin fyrir félagsmenn þriðja hvert ár, þetta árið verður hún haldin í Svíþjóð í september 2022
Allar upplýsingar um Norræna vatnslitafélagið finnurðu á
https://akvarellen.org
Skemmtilegt tækifæri fyrir vatnslitamálara og aðra áhugasama.
Félagsgjaldið er 5000 kr ári.
Hafið samband við Eddu Þóreyju Kristfinnsdóttur, eddathorey@gmail.com
bottom of page