top of page

Mjólkurbúðin, Akureyri: Abstraktið í grjótinu - Halldór Kristjánsson

508A4884.JPG

fimmtudagur, 7. apríl 2022

Mjólkurbúðin, Akureyri: Abstraktið í grjótinu - Halldór Kristjánsson

Málverkasýningin „Abstraktið í grjótinu“,er haldin 15-25 apríl, 2022 í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistafélags Akureyrar, að Kaupvangsstræti 12.

Sýningaropnun verður kl. 17, föstudaginn 15. Apríl. Allir listunnendur velkomnir. Opið er frá 13 til 18 það sem eftir er sýningar tímabilsins.

Abstraktið í grjótinu er einkasýning listmálarans Halldórs Kristjánssonar þar sem til sýnis verða landslagsmyndir málaðar á tímabilinu 2021-2022.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page