top of page

Listasafn Reykjavíkur: Mögnuð menningarnótt

508A4884.JPG

fimmtudagur, 18. ágúst 2022

Listasafn Reykjavíkur: Mögnuð menningarnótt

Laugardag 20. ágúst kl. 10-23.00 Hafnarhús
Kjarvalsstaðir
Ásmundarsafn
Hljómskálagarður

Líf og fjör á Menningarnótt!
Listasafn Reykjavíkur býður gestum upp á fjölbreytta dagskrá í Hafnarhúsi og á Kjarvalsstöðum á Menningarnótt, laugardaginn 20. ágúst. Þennan dag er ókeypis inn í Hafnarhús kl.10-23.00, Kjarvalsstaði kl. 10-22.00 og í Ásmundarsafn kl. 10-17.00 – og mikið um dýrðir.
Verið öll hjartanlega velkomin!

DAGSKRÁ:

Hafnarhús
10-23.00 Sýning – Erró: Sprengikraftur mynda
10-18.00 Smiðja: Klippivíðátta
14.00 og 15.00 Leiðsögn skrípóteiknara: Sprengikraftur mynda
17.00, 17.30, 18.00, 18.30, 19.00, 19.30, 20.00
Örleiðsagnir: Sprengikraftur mynda
18-23.00 Pop-up bar
20-22.00 DJ OPEN

Kjarvalsstaðir
10-22.00 Sýningar – Spor og þræðir og Andlit úr skýjum – mannamyndir Jóhannesar S. Kjarvals
15-17.00 Gripið í nál
15.00 og 16.00 Örleiðsagnir: Spor og þræðir
15.30 og 16.30 Örleiðsagnir: Andlit úr skýjum
17.00 Tónleikar: Huldumaður og víbrasjón
18.00 Leiðsögn sýningarstjóra: Spor og þræðir
20.00 Djass: Baldvin Snær Hlynsson
20.00 Leiðsögn sýningarstjóra: Andlit úr skýjum

Hljómskálagarður
13.00 Fjölskylduleiðsögn um Perlufesti

Ásmundarsafn
10-17.00 Sýning – Rósa Gísladóttir og Ásmundur Sveinsson: Loftskurður

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page