top of page

Gallery Port: 518 aukanætur - Eva Schram

508A4884.JPG

föstudagur, 14. janúar 2022

Gallery Port: 518 aukanætur - Eva Schram

Eva Schram opnar sýninguna 518 aukanætur fimmtudaginn 13. janúar kl. 20:00.

518 aukanætur eftir Evu Schram er röð ljósmyndaverka úr óbyggðum Íslands. Verkin eru unnin á úreltar filmur og útkoman er dularfullt landslag öræfanna sem virðist fjarlægt og ókennilegt en getur verið okkur nákomið um leið.

Verkið er hluti af Ljósmyndahátíð Íslands og verður til sýnis í Gallery Port 13. janúar - 10. febrúar 2022.

Newport Editions er nýtt upplags verkefni Gallery Port sem heldur reglulega sýningar og stefnir á útgáfu á prent- og bókverkum.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page