top of page
Bakland LHÍ — aðalfundur 25. maí kl. 17

fimmtudagur, 11. maí 2023
Bakland LHÍ — aðalfundur 25. maí kl. 17
Hér með er boðað til aðalfundar Baklands Listaháskólans.
Fundurinn verður haldinn í fyrirlestrasal LHÍ í Laugarnesi. fimmtudaginn 25. maí kl. 17–18.15.
Dagskrá fundarins verður. sem hér segir:
1. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár.
2. Reikningar Baklandsins fyrir liðið starfsár.
3. Skýrsla um starfsemi LHÍ.
4. Önnur mál.
1. Kynning á starfi nýrrar kvikmyndadeildar.
2. Ákvörðun félagsgjalda.
Í lok fundar verður boðið upp á léttar veitingar.
bottom of page