top of page

Þula Gallerí: You look like a viking - Lukas Bury

508A4884.JPG

fimmtudagur, 28. apríl 2022

Þula Gallerí: You look like a viking - Lukas Bury

Lukas Bury opnar einkasýninguna You look like a viking, í Þulu á laugardaginn næstkomandi kl: 14-18, 30.apríl og mun sýningin standa til 22.maí.

Með sköpun málverka, samhliða skrifum – bæði með ytri orðræðu, en einnig á yfirborði strigans, greinir Lukas Bury menningarlegt samhengi, sögulegar frásagnir og sýndarmynd nútímans. Með notkun sérkennilegra sjónarhorna takast mótíf hans á við pólitísk viðfangsefni og lýsa innri deilum annarrar kynslóðar innflytjanda, sem varð heimsborgari eftir að hafa fæðst í vestur-evrópsku landi.
Í sýningunni "You look like a viking" kannar Lukas sköpun sjálfsmyndar, hvað það þýðir að vera innflytjandi og maður margra þjóða. Hvar er heima og hvað þýðir það?

Lukas stundaði nám í MA-námi við Listaháskóla Íslands, Hochschule für Bildende Künste í Braunschweig og Accademia di Belle Arti di Brera í Mílanó.
Bury hefur tekið þátt í hinum ýmsu sýningum, t.a.m., Tilvera – Being (2018), í Verksmiðjan in Hjalteyri, Common Ground í SIM Sýningarsalnum á Korpulfsstöðum (2020), Reykjavik, Forðabúr – Supply (2020) í Nylistasafni Reykjavikur (curated by Hanna Styrmisdóttir), Extraterritorial (2021) í Mini Market, Reykjavik (with Weronika Balcerak, Flaviu Cacoveanu, og Vitalii Shupliak. Curated by Ana Victoria Bruno), og Raw Power (2021) í Listasafni Reykjavíkur, Reykjavik, Iceland.
Hann hefur einnig tekið þátt í Reykjavik Arts Festival (2020) og Plan-B Art Festival in Borgarnes (2020) ásamt nýlegri sýningu hans,
“They have no pictures on the Wall” (2021)

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn

SAMBAND
ÍSLENSKRA
MYNDLISTARMANNA

Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík, Ísland

Skrifstofan er opin virka daga frá kl 12 -16

Sími/ Tel.: +354 551 1346
Email: sim@sim.is

Kt. 551283-0709

Samfélagsmiðlar

  • Facebook
  • Instagram
logo_white_edited.png

© Samband íslenskra myndlistarmanna, 2024

bottom of page