top of page

Íslensk Grafík: Laust pláss í maí vegna forfalla í Sýningasal Íslenskrar Grafíkur

508A4884.JPG

fimmtudagur, 7. apríl 2022

Íslensk Grafík: Laust pláss í maí vegna forfalla í Sýningasal Íslenskrar Grafíkur

Laust pláss í maí vegna forfalla í Sýningasal Íslenskrar Grafíkur
Vegna forfalla losnaði eitt tímabil til sýningarhalds á árinu í salnum okkar að Tryggvagötu 17, en það er 05.-22. maí næstkomandi.
Við hvetjum listamenn, og þá ekki síst félagsmenn, til að nýta tækifærið og taka á leigu þennan fallega sýningasal í miðbæ Reykjavíkur
Umsóknir óskast sendar í tölvupósti á netfangið islenskgrafik@gmail.com

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page