top of page
Hulda Ágústsdóttir
Til stjórnar
Ég heiti Hulda Ágústsdóttir og býð mig fram til stjórnarsetu hjá SÍM. Ég hef framhaldsmenntun í myndlist, menningarstjórnun og listfræði og hef áhuga á að vinna að hinum ýmsu málefnum myndlistarmanna hjá félaginu. Ég var í stjórn félags Nýlistasafnsins 1993-1995 og var formaður stjórnar seinna árið og varamaður í stjórn Listfræðafélags Íslands 2020-2022.
bottom of page