top of page

Um SÍM 

Um SÍM

Samband íslenskra myndlistarmanna (SÍM) var stofnað árið 1982 og er hagsmunafélag myndlistarmanna. Frá stofnun þess hefur SÍM barist fyrir margvíslegum réttindum og hagsmunum myndlistarmanna og áunnist margt í baráttunni.

 

Félagsmenn eiga ýmist einstaklingsaðild að SÍM eða í gegnum fagfélög myndlistarmanna, en undir regnhlíf SÍM eru sjö fagfélög myndlistarmanna.

 

SÍM eru stærstu samtök myndlistamanna á Íslandi með um 950 félagsmenn. 

Fréttabréf 

Fréttabréfið kynnir helstu atriði og viðburði í íslensku myndlistarlífi. Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu SÍM. 

Þjónusta 

SÍM framleigir vinnustofur til félagsmanna í vinnustofuhúsum víðsvegar um höfuðborgarsvæðið. Félagsmenn geta einnig sótt um að leigja gestavinnustofur í Berlín og Aþenu gegn vægu gjaldi. 

Kjör

Á vefsíðu SÍM er að finna allar helstu upplýsingar um afslætti og kjör félagsmanna, viðmiðunartaxta og fleira. 

 

Stofnaður hefur sérstakur faghópur myndlistarfólks í stéttarfélaginu Visku en með því að skrá sig í stéttarfélagið opnast aðgangur að sjóðum innan BHM.

SÍM Residency 

SÍM Residency er alþjóðleg residensía fyrir myndlistarmenn staðsett í Reykjavík en árlega koma um150 listamenn og dvelja í gestavinnustofunni. 

SÍM Residency bíður einnig upp á vinnustofuskipti fyrir íslenska og erlenda listamenn. 

Skrifstofa SÍM 

Skrifstofa SÍM er staðsett í Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík. Skrifstofan er opin virka daga frá 12:00-16:00

Samband íslenskra myndlistarmanna 

Association of Icelandic Visual Artists 

 

Sími/ Tel: +354 551 1346

Email: sim@sim.is 

Facebook

Instagram

SÍM-húsið Sep 25 2022101-Flickr.jpg

SAMBAND
ÍSLENSKRA
MYNDLISTARMANNA

Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík, Ísland

Skrifstofan er opin virka daga frá kl 12 -16

Sími/ Tel.: +354 551 1346
Email: sim@sim.is

Kt. 551283-0709

Samfélagsmiðlar

  • Facebook
  • Instagram
logo_white_edited.png

© Samband íslenskra myndlistarmanna, 2024

bottom of page