Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum
Thorsvegur 1, 112 Reykjavik
Opnun: 7. nóvember kl. 17
Opið: 8. – 23. nóvember, alla daga kl.13 - 18
Á yfirlitssýningunni gefst í fyrsta sinn tækifæri til þess að skoða þróun málverksins hjá Sigrúnu og eru mörg málverkanna í fyrsta sinn til sýnis á Íslandi.
Einnig verður hægt að fá innsýn í misumfangsmiklar margmiðlunar innsetningar sem hún hefur unnið á ferlinum.
Sýningin er styrkt af Myndlistarsjóði og Myndstef
Sýningarstjóri er Inga Jónsdóttir