top of page

OPIÐ KALL – Gestavinnustofudvöl listamanna  „Art/Earth“ hjá C-TAKT í Belgíu, mars 2026

 

Art/Earth: Jöklaminni er einstakt, lítið residensíu verkefni sem skipulagt er af liststofnuninni Stray Light. Það skoðar viðbrögð við loftslagsbreytingum og viðkvæmum vistkerfum þar sem byggt er á fræðilegum staðreyndum frá The Young Academy og Háskóla Íslands sem jafnframt eru samstarfsaðilar.

1OPEN CALL_edited.jpg
muggs.PNG

UM SÍM

Samband íslenskra myndlistarmanna, SÍM, var stofnað árið 1982 og er hagsmunafélag myndlistarmanna.

FÉLAGATAL

Í SÍM eru um 970 starfandi myndlistarmenn. 

_H661538.jpg
vinnustofa_eyglo2.jpg

VINNUSTOFUR

SÍM framleigir vinnustofur til félagsmanna í vinnustofuhúsum víðsvegar um höfuðborgarsvæðið en vinnustofurnar eru hátt í 230 talsins.

SÍM RESIDENCY

SÍM Residency er alþjóðleg residensía fyrir myndlistarmenn staðsett í Reykjavík. Árlega er tekið á móti yfir 150 listamönnum frá öllum heimshornum. 

YEWIN7.jpg

H

l

l

e

o

H

l

l

e

o

bottom of page