top of page

Bryndís Jónsdóttir: Jörð / Earth

508A4884.JPG

fimmtudagur, 11. desember 2025

Bryndís Jónsdóttir: Jörð / Earth

Jörð / Earth inniheldur verk eftir Bryndísi Jónsdóttur, gefin út af Angústúru.

Bryndís Jónsdóttir myndlistarmaður sækir innblástur í náttúruna og leitast við að ná fram hinu lífræna úr ólíkum efnivið. Í bókinni Jörð / Earth er að finna verk sem hún byggir á íslensku fjármörkunum, táknkerfi sem fylgt hefur þjóðinni frá fornu fari. Sýlthamrað, þrístigað eða heilrifað; Bryndís útfærir mörkin í volduga leir- og járnskúlptúra, massíft gler og viðkvæm grafíkverk. Efniskenndin er áþreifanleg.

 Tilnefnd til Íslensku bókahönnunarverðlaunanna.

Bókarhönnun: Studio Studio (Birna Geirfinnsdóttir og Arnar Freyr Guðmundsson)

Frekari uppl. veitir María Rán Guðjónsdóttir á angustura@angustura.is

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page