fimmtudagur, 13. mars 2025
Samkeppni um útilistaverk í Vesturvin - Vinningstillaga
Haustið 2024 var myndlistarmönnum boðið að taka þátt í forvali að lokaðri samkeppni um listaverk í almannarými í Vesturvin á Héðinsreit í Vesturbæ Reykjavíkur.
Reykjavíkurborg og lóðarhafar sameinas . . .
fimmtudagur, 6. mars 2025
Opið fyrir umsóknir: Muggur – 1. úthlutun 2025
SÍM – Samband íslenskra myndlistarmanna auglýsir eftir umsóknum í Mugg – dvalarsjóð fyrir myndlistarmenn vegna verkefna sem hefjast á tímabilinu 1. apríl – 30. september 2025.
Umsóknarfrestur er á m . . .
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Forval að samkeppni um listaverk í nýbyggingu Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
Háskóli Íslands í samstarfi við Nýjan Landspítala ohf. (NLSH) og Samband íslenskra myndlistarmanna (SÍM) bjóða myndlistarmönnum að taka þátt í forvali að lokaðri samkeppni um listaverk í nýbyggingu He . . .
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Melting Boundaries: Research and Artivism -Konstantine Vlasis, Angela Rawlings, Daria Testo & Vena Naskrecka
“Melting Boundaries: Research and Artivism” is an interdisciplinary lecture event that brings together scientific research and artistic practices to address the urgent issues of glacier preservation i . . .
fimmtudagur, 6. febrúar 2025
Sérekjör fyrir félagsmenn: Árið án sumars
Tryggðu þér leikhúsmiða á sérkjörum! Rómantísk hrollvekja um vináttu og veður..
Nýjasta verk Marmarabarna, Árið án sumars, er sýnt á stóra sviði Borgarleikhússins. Verkið er lokahluti hamfaraþríleiks . . .
fimmtudagur, 30. janúar 2025
Opið fyrir umsóknir – SÍM Hlöðuloft 2026
SÍM kallar eftir umsóknum um sýningar á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum fyrir sýningarárið 2026. Tekið er við umsóknum vegna fjögurra vikna einkasýninnga og/eða samsýninga. Sérstaklega er leitað eftir sý . . .
fimmtudagur, 23. janúar 2025
SÍM Gallery: “Echoes of Creation: Dialogues Across Borders”
Það er sönn ánægja SÍM Residency að bjóða þér á samsýninguna “Echoes of Creation: Dialogues Across Borders” í SÍM Gallery, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík. Opnun sýningarinnar er laugardaginn 25 janúar . . .
fimmtudagur, 16. janúar 2025
SÍM Residency: Open Call
The SÍM Residency is thrilled to announce its February–November 2025 Open Call!
This is your opportunity to join a community of international artists in Reykjavík. You’ll have space and time to explo . . .
fimmtudagur, 16. janúar 2025
Niðurstaða dómnefndar í samkeppni um listaverk í Vesturvin
43 myndlistarmenn svöruðu opnu kalli og óskuðu eftir að taka þátt í forvali að hinum lokaða hluta samkeppninnar. Frestur til að svara opnu kalli rann út 16. október 2024.
Forvalsnefnd valdi þau Finn . . .
fimmtudagur, 16. janúar 2025
Úrslit í samkeppni um listskreytingu fyrir Skúlagötu 4
Ríkiseignir boðuðu til lokaðrar samkeppni um listskreytingu fyrir Skúlagötu 4 síðastliðið haust þar sem yfir stóðu verklegar framkvæmdir við endurbætur á húsnæðinu.
Viðfangsefni samkeppninnar var lof . . .
fimmtudagur, 9. janúar 2025
Andlát: Nína Gautadóttir
Nína Gautadóttir myndlistarkona lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti aðfaranótt föstudagsins 13. desember, 78 ára að aldri.
Nína fæddist í Reykjavík 28. júní 1946 og ólst upp . . .
fimmtudagur, 19. desember 2024
Opnunartími yfir jól og áramót
Skrifstofa SÍM verður lokuð frá og með mánudeginum 23. desember til 6. janúar 2025.
Opnum að nýju þriðjudaginn 7. desember.
Gleðilega hátíð! . . .
fimmtudagur, 12. desember 2024
Félagsskírteini SÍM 2025
English below
Þann 1. janúar næstkomandi verða sendar út kröfur vegna félagsgjalda.
Félagsgjald er 26.000 kr. árið 2025.*
Rafræn félagsskírteini verða send í tölvupósti þegar félagsgjöld hafa veri . . .
miðvikudagur, 11. desember 2024
Opnar vinnustofur á Digranesvegi
Myndlistarmenn á Digranesveginum verðum með opnar vinnustofur næstkomandi laugardag, 14 desember.
Aðventu opnun frá kl. 13-16. Allir velkomnir. . . .
miðvikudagur, 11. desember 2024
Úthlutun listamannalauna 2025
Úthlutunarnefndir launasjóða listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2025.
Til úthlutunar voru 1720 mánaðarlaun úr átta launasjóðum: hönnuða, myndlistarmanna, rithöfunda, . . .
mánudagur, 9. desember 2024
Vinnustofuskipti SÍM - Úthlutun 2025
English below
Samband íslenskra myndlistarmanna og SÍM Residency bjóða félagsmönnum eins mánaðar vinnustofudvöl í Budapest Gallery, Ungverjalandi og Gjutars Residency, Finnlandi árið 2025.
Vinnust . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Öflugt ráðuneyti menningar og skapandi greina
Breiðfylking samtaka, fyrirtækja og einstaklinga úr skapandi greinum, menningu og listum hvetur forystufólk stjórnmálaflokka sem nú hugar að myndun nýrrar ríkisstjórnar til að standa vörð um ráðuneyti . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Opnar vinnustofur á Seljavegi
Laugardaginn 7. desember opna listamenn hjá SÍM á Seljavegi 32 hús sitt fyrir almenningi. Viðburðurinn stendur yfir frá kl. 15:00-18:00.
Verið velkomin að líta við til þess að kynnast vinnu listamann . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Opnar vinnustofur á Hólmaslóð
Listamenn hjá SÍM að Hólmaslóð 4 ætlum að opna vinnustofur þann 7. desember frá 15–18.
Allir sem hafa hug á að sjá það nýjasta hjá okkur eða verða sér út um verk eru velkomnir. Léttar veitingar og h . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Korpúlfsstaðir - Opnar vinnustofur
Listamenn á Korpúlfsstöðum verða með opnar vinnustofur laugardaginn 30. nóvember og sunnudaginn 1. desember kl. 14-17.
Tilgangurinn er að styrkja samband listamanna við nærumhverfið.
Gestir fá að ky . . .






















