Norræna Húsið: GROWING BODY OF EVIDENCE // GOETHE MORPH* ICELAND
föstudagur, 9. september 2022
Norræna Húsið: GROWING BODY OF EVIDENCE // GOETHE MORPH* ICELAND
Velkomin á opnun sýningarinnar:
GROWING BODY OF EVIDENCE // GOETHE MORPH* ICELAND
10. September. 18:00
Aneta Grzeszykowska, Colette Sadler og VARNA
skoða í þessari sýningu hugtök eins og líkamleika, hið manngerða og tilbúna og það hvernig litið er á (manns)líkamann sem forsendu og flytjanda þekkingar.
Sýningin er hluti af viðburðaröðinni Goethe Morph* Iceland.
Lesið meira um listamennina hér fyrir neðan og á heimasíðu Norræna hússins.
Sýningarstjóri: Arnbjörg María Danielsen (IS)
Dagskrá opnunar 10. September:
Opnunar ræða: 17:30
"Spinning Rooftops"
Gjörningur eftir FRZNTE
(þak Norræna hússins, úti): 17:45
Sýning opnar fyrir gesti: 18:00
Gjörningur ARK 1 eftir Colette Sadler
Hvelfing - tvær sýningar:
ARK 1: 18:30 & 19:30
Goethe Morph* Iceland: How We Wanted to Have Lived er þvermenningarlegt framtak Goethe stofnunarinnar í samstarfi við Norræna húsið í Reykjavík. Sýningarstjórar eru Arnbjörg María Danielsen and Thomas Schaupp.
#HowWeAlwaysWantedToHaveLived
#GoetheMorphIceland
https://nordichouse.is/en/