top of page

Gallerí Grótta: Óbærilegur léttleiki tilverunnar - Margrét Jónsdóttir listmálari

508A4884.JPG

fimmtudagur, 9. júní 2022

Gallerí Grótta: Óbærilegur léttleiki tilverunnar - Margrét Jónsdóttir listmálari

Verið velkomin á myndlistarsýningu Margrétar Jónsdóttur listmálara, Óbærilegur léttleiki tilverunnar í Gallerí Gróttu, 10. júní til 19. ágúst 2022.

Sýningaropnun föstudaginn 10. júní kl. 16:00-19:00.

Tíminn og náttúran umbreytir, skemmir og eyðir sífellt myndum og gerir að lokum ævistarf okkar flestra að engu. Við hverfum síðan í tómið og ummyndumst í eitthvað allt annað eins og hugmyndirnar eða hina lifandi list sem er auðvitað bara lífið sjálft.
Margrét leitast við að túlka það sem hún skynjar í umhverfinu, þjóðfélagsstöðu sinni og samfélaginu. Verkin sem hún sýnir núna eru unnin í Frakklandi en þar lokaðist hún inni, ein og yfirgefin, vegna slyss og fötlunar, ásamt vírusógninni sem lokaði landinu og kom í veg fyrir allar ferðir.

Opið virka daga 10-18:30 og föstudaga 10-17.
Sýningin stendur til 19. ágúst 2022

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page