Úlfur Karlsson: Tvö málverk og þrjátíu og sex athugasemdir
lau., 18. okt.
|SÍM Gallery
Laugardaginn 18. október kl.14:00 verður opnuð í SÍM Galleríi, Hafnarstræti, sýning á málverkum Úlfs Karlssonar myndlistarmanns. Úlfur hefur sýnt verk sín víða á Íslandi og í Evrópu og verk eftir hann eru í eigu einkasafna hér heima og erlendis.


Dagsetning & tími
18. okt. 2025, 14:00 – 13. nóv. 2025, 16:00
SÍM Gallery , Hafnarstræti, 101 Reykjavík, Ísland
Um viðburðinn
Tvö málverk og þrjátíu og sex athugasemdir
SÍM Gallerí, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík
Opnun 18. október kl. 14:00
Laugardaginn 18. október kl.14:00 verður opnuð í SÍM Galleríi, Hafnarstræti, sýning á málverkum Úlfs Karlssonar myndlistarmanns.
Úlfur hefur sýnt verk sín víða á Íslandi og í Evrópu og verk eftir hann eru í eigu einkasafna hér heima og erlendis.
Sýningin samanstendur af teikningum og málverkum frá 2024 og 2025 sem fjalla um óvænta og stundum óboðna gesti á netinu eða í raunheimum, varnarleysi sofandi harðstjóra og okkur sjálf.
Galleríið er opið frá kl.12 til 16 mánudaga til föstudaga og 13 til 17 um helgar.
Síðasti sýningardagur er 13. nóvember.
//
English
Two Paintings and Thirty-Six Comments
SÍM Gallery, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík
Opening 18th October at 2 PM
On Saturday, October 18 at 2 PM, an exhibition of paintings by artist Úlfur Karlsson will open at SÍM Gallery, Hafnarstræti.
Úlfur has exhibited his works widely in Iceland and across Europe, and his pieces are included in private collections both in Iceland and abroad.
The exhibition consists of drawings and paintings from 2024 and 2025, exploring unexpected—and sometimes unwelcome—visitors online or in the real world, the vulnerability of sleeping tyrants, and ourselves.
The gallery is open from 12:00 to 16:00 Monday to Friday and 13:00 to 17:00 on weekends.
The final day of the exhibition is November 13th.


